Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 83

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 83
— Þær annast góðir álfar, þangað til þeini verður fenginn nýr smali. Að svo mæltu tók smalinn í hönd kóngsdótturinn- ar, og þau leiddust eftir grundunum. Smátt og smátt fór að koma roði á austurloftið. Sólin var að koma upp. Þau gengu í áttina til hennar. Þegar sljettan þraut, tóku við hólar og hæðir, og loks komu þau i stóran skóg. 1 honum gengu þau lengi. — Ertu ekki þreytt? spurði smalinn. — Nei, svaraði kóngsdóttirin, J>ví að þegar jeg lít á þig, verð jeg strax afþreytt. — Þú ert svo góð, sagði hann. Jeg get ekki yfir- gefið þig. Jeg vil fara hvert sem þú ferð og vera þar, sem þú vilt vera. Þá brosti kóngsdóttirin. Þannig hafði hún ekki hrosað í mörg ár, ]>ví að nú var hún sæl. Þegar J)au komu út úr skóginum, blasti við J)eim beinn vegur. Meðfram honum uxu dásamleg blóm í þúsund litum. Það var orðið albjart. Döggin glitraði á blómunum og laufinu. Himininn var heiður og blár, og sólin sendi sína fegurstu og heitustu geisla niður á kalda jörðina. Við veginn sátu tvö litil börn meðal blómanna. — Veistu, af hverju öll þessi blóm hafa sprungið út í nótt? spurði annað barnið. — Já, svaraði hitt, jeg veit það. Það er af því, að kóngsdóttirin okkar er að gifta sig í dag. Suanhildur Porsteinsdóttir. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.