Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 39

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 39
fiðraðir kropparnir þyrluðust kringum hreiðrið og vængirnir þöndust ut, til að bera þá yfir víða velli. Þá var enginn vængur brotinn og enginn með sár á brjósti. Var ekki elskhugi þinn og börnin ykkar í hópn- uin, sem flaug burt frá þjer? Verður ekki saknað- araugum mænt í auða skarðið? Jeg fæ ekkert svar nema titrandi hjartsláttinn þinn. — Eða varstu foringinn, sem klauf loftið og rjeð stefnu hópsins? Var það þess vegna, sem þú fjekst beinbrot og sár? — — Foringjarnir bera oftast sár. — Var það þess vegna, sem þú flaugst í haustmyrkr- inn á girðingu, sem mennirnir hafa sett á landa- merki sin lil að friða stráin í engjum sínum og koma í veg fyrir deilur og erjur út af nokkrum gras- tuggum. Eða hefur einhver óhlutvandur maður beint morð- vopni að þjer, þegar þú tíndir þjer ferðanesti úr slegnum grundum. Enginn hefur þó orðið snauðari fyrir það. Eng- um hefur þú unnið mein. Marga hefur þú glatt með söng þinum. Lílið hafa mennirnir sýnt, að þeir kunni að meta hann. Á jeg að bera þig heim? Óttast þú ekki híbýli mannanna meira en alt annað? A jeg að leggja þig niður á döggvota jörðina og láta þig deyja eina i myrkrinu. Þú ert ekki sú fyrsta af kynsystrum þínum, sem nóttin hefur veitt nábjargir meðan blóðið hefur dreyrt úr sárinu þeirra og frosið við barm jarðar- innar. ()g stjörnurnar hafa starað kaldar og tilfinn- 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.