Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 32
„Eins og við vildum, nð það væri“, sagði hún.
„Já, þ ú “, ansaði hann. Svo þögðu þau og hvor-
ugt svaí’, og báðum leið illa.
Og illa leit það út alt saman, og engin úrræði vissi
hún; ljet stundum í ljósi illa líðan sína, er liann var
þögull og stirður. Hver dagurinn var öðrum örðugri,
og lengi voru þeir á sjer. Guð hjálpi þessu auma
ástandi! hugsaði hun í kyrþey og fór að hugsa um
skilnað. En hún fann þó dálítið til þess stundum, að
þrátt fyrir alt var þó þetta sami maðurinn, sem llún
hafði unnað svo skilmála- og skynsemislaust. Það
var alJs ekki svo auðgert að fleygja lionum út á kald-
an ldakann, með viðkvæma, þunga geðið og grát-
klöklcva dulleikann, þó örvingluð og þreytt væri hún
undir eins orðin, uppstökk og æf yfir óþýðleik hans
og ónærgætni.
Langar 6 vikur voru Jiðnar af hjónabandinu æfi-
langa, þegar hjálpin kom, óvænt og óboðin og rjeð
fram úr vandræðunum.
Hún lagðist veik og gat enga björg sjer veitt og
enginn til að annast liana nema bóndinn. Ekki var
hann laginn við hjúkrun, enda óæfður, en nú varð
að tjalda því, sem til var, og liann snjeri henni í
rúminu og mataði hana eins og barn. Og eins og við
vitum, fylgir sú uinbun góðfýsi og hjálpsemi inanna,
að sá, sem annast, fær hlýjan huga til þess, sem
Iiann er að lilúa að, og svo fór nú. AJIan veturinn
var hún ósjálfbjarga, og honum fórst dálítið liðlcg-
ar og betur að annast hana en fyrst. Og hún varð
nægjusöm og þakklát, og loks logaði faldi eldurinn
U'ppi í herini" að nýju, og hún fann aftur í honuiri
manninn, sem hún hafði elskað svo mjög og beðið
guð að gefa sjer með þeim heita ákafa, sem æskutil-
finningin ein á yfir að ráða. Og smámsaman fór
30
I