Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 44

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 44
Hann sendi’ henni engil á svellkalda mörk, sem svæfði liið titrandi hjarta, og tók hana í faðm sinn af freðinni björk og flutti’ liana í dranmheima bjarta. Hún sá þar í bláheiði blikandi sól og bjarkir með laufskrúðið nýja og lyngvaxna móa og hæðir og hól og hreiður í mosanum hlýja. Hjarta’ hennar fyltist af fögnuði að sjá þann fagra og dýrmæta auðinn; hún læddist að eggjunum, lagðist þau á, og ljúffengu snæddi hún brauðin. Værirðu böðull með byssu á ferð, blóðþyrstur sumar og vetur, sem ofsækir fuglanna flughröðu mergð og fargar þeim, hvar sem þú getur — skyldi ekki dvína og deyja hjá þjer djöfulleg löngun að skjóta, myndirðu kjósa að myrða hana hjer og meina’ henni draumsins að njóta? Þú draumgjafinn ljúfi, sem líknar og ferð um lífsins og alheima sviðin, sem króknaða rjúpu og konunginn berð í hvíldina og himneska friðinn. ó, þegar hjartað er magnþrota mitt, þess minnist þinn himneski kraftur, sem rjúpuna flutti á sumarland sitt, hún sá ekki veturinn aftur. Ólina Andrjesdóttir. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.