Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 29

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 29
HJÁLPIN BROT ÚR SMÁSÖOU Hún var lirædd, lifandi skelfing hrædd, daginn sem þau giftust. Hún fann, að þetta var stórhættu- legt voðaspil hreint og beint, en hún vildi ekki segja honum, að hún ómögulega vildi, eða gæti, þvi það var að svíkja, og hún vissi, að hann biði þess kannske aldrei bætur. Ekki svo að skilja, að hann væri svo fagnandi eða áfram um giftingu þeirra. Nei, ekki var nú svo sem von eða stuðningur væri að þeirri vissu, en hitt vissi hún, að hann var svo gerður, að liann vildi ekki, að þetta gengi aftur úr skaftinu úr þvi að svona langt var komið, ekki, þó að hann vissi af opinni ógæfu þeirra beggja framundan. Það skyldi áfram, sem ákveðið var. Kvíðinn og hræðslan hafði líka eitthvað lokkandi fyrir hana; henni var næst- um forvitni á að finna sársaukann i sambúðinni við karlmann, fá að vita af eigin reynslu um alt þetta nýja, óþekta, sem nú kæmi, og’ ekki frítt um, að vonin teygði skínandi glókollinn upp úr sorgarkaf- inu, bak við myrkrið i hjarta hennar. Hún hafði þó unnað þessum manni, brennandi, vitlaust, án þess að þekkja hann nema sára lítið. Hafði þráð liann ár- 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.