Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 40

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 40
ingai’Jausar meðan jn'slarvætli salvleysingjanna liróp- aði í himinum. Fæturnir eru IvaJclii- og stirðir. Höfuðið Jiggur aftur með særða vængnum. Hjartað berst liægar og Jiægar. Það dimmir óðum, og jeg þarf að komast heim. Jeg seilist niður með liliðinni á mjer og reyti gras. Jeg ætla að reyna að raða stráunum eins og jeg sje að byggja hreiður. Það er ekki liræðilegt að leggj- ast niður í lireiður. I}ú veist það. Hreiðrið þitt var dúnmjúkt og lilýtt. Hjerna átt ])ú að livíla í nótt, — aJl af, ef engum dettur í liug að reyta af þjer fjaðrirnar í hægindi Jianda sjer eða sínum. Jeg vona, að enginn fari að raska ró þinni hjer eftir. Hver veit nema þig dreymi, að þú sitjir á mó- fJekkóttum eggjuin, sem bráðum opnast. Sárið á brjóstinu svíður, það minnir þig á, að þú liafir revtt Jielst til margar fjaðrirnar. Jeg veit, að það hryggir þig elcki. Þú gerðir það til að lilúa að börnunum þínum. Jeg legg þig í lireiðrið svo variega, sem jeg get. ÖrJítiJl kippur í heilbrigða vængnum, tvö vein. Ekkert annað. Hún Jiggur máttvana í hreiðrinu. Svona, reyndu nú að láta þig dreyma. AJlir lóu- lióparnir eru sestir að. Þær sofa liver ein og einasta með höfuðið undir vængnum. A morgun i l)irtingu leggja þær af stað. Hver á þá að vera foringi og mæta fyrst torfær- unum? Hvað skyldu þær verða margar, sem hníga jneð sár á l)rjóstinu áður en fyrirlieitna landinu er náð? IJvað dreymir þig nú? Eru það iðgrænir skógar og akurlönd, Jieitii’ sól- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.