Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 69
virli i'yrir sjer livern hlut, sem Jjar var inni. Altaf varð
|)að færra og færra, sem hún hafði ánægju af. Að lok-
um hafði hún raun af öilu, sem hún sá þar. — Hún
undi sjer helst uppi á þaki kastalans, en þar i'jekk
Juin ekki að vera nema endrum og sinnum, og aldrei
ein. Þernurnar voru alt i kring um hana, og þá sjald-
an J)ær þögðu, góndu Jiær á hana, skilningslaus-
ar og undrandi. Litla kóngsdóttirin liorfði löng-
unarfullum augum út í geiminn. Það, sem luin sá,
\’oru trjátopparnir, sem teygðu sig upp í himininn, og
höll föður liennar, með súlnaröðunum og stóru
gluggunum. Fyrir framan iiáu og breiðu tröppurn-
ar var tjörn, með marmaralíkneskjum á börmunum,
Jjarnæst breiður grasfiötur, sem aldrei mátti stíga á,
síðan stórt beð, fult af' allavega Jitum Jjlómum, sem
enginn mátti snerta, svo kom gosbrunnur, — og
Jætta iijelt áfram í beinni rtið, svo langt sem augað
eygði.
1 kringum Jiallargarðinn var Jiár múrveggur. Ut
l'yrir þann vegg fjekk kóngsdóttirin aldrei að koma.
Hún ])ráði aðeins eitt: að fá að sjá, hvað væri hinu-
megin við hann. Alla hafði hún spurt, og allir
liöfðu sagl iienni J)að sama, að þar væri stór og
dimmur skógur og i honum byggju vondir menn,
sem tækju litlar stúlkur. Ein þernan hennar, sú sem
henni Jxitli vænst uin, Jiafði sagt henni i trúnaði,
að liinumegin háa múrsins væri stór sljetta, vafin
l)lómum, og i fjarska l)lá i'jöll. Það var þctta, sem
liún var að hugsa um, Jægar hún sat uppi á þakinu
með hirðmeyjunum, en hún sagði ekkert, og enginn
\ issi, um hvað hana var að dreyma.
Stundum ráfaði hún í hallargarðinum allan dag-
inn. Hún sat við gosbrunnana og horfði á, livernig
vatnið spýttist út úr opnum ginum allskonar dýra
67