Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 69

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 69
virli i'yrir sjer livern hlut, sem Jjar var inni. Altaf varð |)að færra og færra, sem hún hafði ánægju af. Að lok- um hafði hún raun af öilu, sem hún sá þar. — Hún undi sjer helst uppi á þaki kastalans, en þar i'jekk Juin ekki að vera nema endrum og sinnum, og aldrei ein. Þernurnar voru alt i kring um hana, og þá sjald- an J)ær þögðu, góndu Jiær á hana, skilningslaus- ar og undrandi. Litla kóngsdóttirin liorfði löng- unarfullum augum út í geiminn. Það, sem luin sá, \’oru trjátopparnir, sem teygðu sig upp í himininn, og höll föður liennar, með súlnaröðunum og stóru gluggunum. Fyrir framan iiáu og breiðu tröppurn- ar var tjörn, með marmaralíkneskjum á börmunum, Jjarnæst breiður grasfiötur, sem aldrei mátti stíga á, síðan stórt beð, fult af' allavega Jitum Jjlómum, sem enginn mátti snerta, svo kom gosbrunnur, — og Jætta iijelt áfram í beinni rtið, svo langt sem augað eygði. 1 kringum Jiallargarðinn var Jiár múrveggur. Ut l'yrir þann vegg fjekk kóngsdóttirin aldrei að koma. Hún ])ráði aðeins eitt: að fá að sjá, hvað væri hinu- megin við hann. Alla hafði hún spurt, og allir liöfðu sagl iienni J)að sama, að þar væri stór og dimmur skógur og i honum byggju vondir menn, sem tækju litlar stúlkur. Ein þernan hennar, sú sem henni Jxitli vænst uin, Jiafði sagt henni i trúnaði, að liinumegin háa múrsins væri stór sljetta, vafin l)lómum, og i fjarska l)lá i'jöll. Það var þctta, sem liún var að hugsa um, Jægar hún sat uppi á þakinu með hirðmeyjunum, en hún sagði ekkert, og enginn \ issi, um hvað hana var að dreyma. Stundum ráfaði hún í hallargarðinum allan dag- inn. Hún sat við gosbrunnana og horfði á, livernig vatnið spýttist út úr opnum ginum allskonar dýra 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.