Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 13

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 13
á jólunum, en j)að var ekki vanalegt. Jeg lifði því i sífeldri angist um, að jólakötturinn kæmi og tæki mig, því að jeg heyrði fólkið vera að tala um, að hann kæmi og tæki alla, sem ekkert væri geí’ið á jólunum. En aJdrei þorði jeg að spyrja um jólaköttinn, þessa óttalegu skepnu, sem mig langaði þó mikið til að fræðast um. Það var vana viðkvæðið, ef jeg spurði um eitthvað, sem jeg ekki skildi: „Mikið ertu heimsk, greyið?“ — En fræðslan var engin. Þegar jeg var cS ára, liöfðu fósturforeldrar mínir hústaðaskifti og fluttu sig í kauptún, sem var í sókn fóstra míns. Að ári liðnu Jjet hann J)yggja þar stórt og vandað íbúðarhús. Á jólunum var það svo langt komið, að hann hjelt í því aftansöng á aðfangadags- kveldið. Þá fór livert mannsbarn, sem fótaferð hafði, úr kaupstaðnum á aftansönginn, og jeg man það enn í dag, hvað mig langaði þá mikið til að fara með liinu fólkinu. En jeg fjekk j>að ekki, af því að jeg átti engin föt, sem jeg gal látið sjá mig í innan um allan j)ann f jölda, sem þar var saman kominn. Þegar allir voru komnir burt úr Jiúsinu, Jæddist jeg út. Það var ldáku-niðamyrkur, en jeg sá liingað og þangað lukta- Ijós, sem fólkið bar með sjer til þess að sjá fótum sínum forráð, j)vi að vegleysa var neðan úr kaup- túninu og út að nýja lnisinu, sem átti að messa i. Yfir hohirð var að fara, sem vorið eftir var rudd og lagður vegur yl'ir, áður en flutt var í nýja lnisið. Jeg horfði á eftir hópunum, sem út eftir gengu, og grjet sáran; að verða að vera alein eftir í myrkrinu þang- að til fólkið kæmi heim, fanst mjer þungbært. Mig langaði líka svo mikið lil að heyra sönginn, því að nú vissi jeg, að sungið myndi mikið og fagurlega. 'Á þeim dögum elskaði jeg ekkert eins hjartanlega og sí'ing. Þegar allir hóparnir voru horfnir sjónum mín- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.