Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 30

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 30
um saman og eignaði honum alla þá kosti, sem karl- mönnum fara best, þó að hún hefði ekki annað fyrir sjer i því en að hún vildi og vonaði, að hann væri' eins og imyndunarafl hennar og ástaþrá helst kaus sjer mann. Bágt átti hún reyndar með að átta sig á því, að þetta væri sami maðurinn, hann, sem nú stóð þarna hjá henni og átti að verða bóndinn liennar kl. 8 í kvöld, sami maðurinn, sem hún hafði hugsað um dag og nótt um mörg ár, sofnað út frá á kvöldin og vaknað til á morgnana, þó að margar milur væru á milli þeirra, maðurinn, sem henni fanst Vera sá eini i alheimi, sem bindandi væru trúss sam- an við, sem hægt væri að vera óhult hjá alla æfi og æskilegt væri að fá að ganga við hliðina á gegnum líf og dauða. Var hann svona skelfilega breyttur, eða var liún orðin alt öðruvísi en fyrir 7 árum? Hún liklega ennþá meira, hann kannske eitthvað líka, en verst að nú fann hún, að þetta var gagnólíkur mað- ur honum, sem hún sofnaði með í sálarfaðminum á kvöldin og gaf alt sitt dálæti. Það hlaut líka að vera eittlivað bogið við þetta alt hjá henni. Hún liafði kunnað svo fjarska illa við brjefin lians i seinni tíð, leið altaf ver í livert sinn, einkanlega þegar hún var búin að lesa þau, enda hafði hún hlakk- að svo vitlaust til þeirra og hlaupið svo fagn- andi heim með þau af pósthúsinu í hvert sinn, er þau komu með boð frá huganum hans, og kannske full af — nei, þau voru aldrei full af neinu því, sem fullnægði þrá hennar. En það var ekkert að marka, hann var víst svo ólíkur henni, langtum, langtum dýpri, stærri allur og fullkomnari en hún, sem var svo lítil og óburðug, líktist engu nema sand- lóunni. Hún var svo brennandi áköf og fram úr öllu lagi óskynsöm. Hvernig átti hann að þrá hana eins 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.