Dropar - 01.01.1927, Side 46

Dropar - 01.01.1927, Side 46
Rek spor mín: Þú finnur þar vor eftir vor og veg inn í stjarnanna skaut; Guðs frið og Guðs blessun, Guðs fegurð og hvíld, að farinni jarðlífsins braut. Jeg gef þjer í æsku það alt, sem þú v i 11, í elli það gjörvalt er má; uns burtu úr dufti þig bera jeg læt, þá barnshreinu eilífu þrá. Frá æfinnar morgni til æfinnar kvölds þig aldrei jeg firrist nje svik. Og bregðist þú sjálfur, þá bíð jeg þín samt — frá breyskum og föllnum ei vík. Manstu hver huggaði barnshjartað blítt, er brotið lá fegursta gutl? Hver unglinginn vonsvikna hóf yfir harm, í hita gaf svalandi full? Hver leiddi þig auman frá ástvinagröf og aftur þjer svefnfriðinn gaf? Hver vafði sitt mjúka og liknandi lín um lífssár — og stilli hvert haf? Starfið. — En gættu þess, gættu þess vel: öll gæði eru tvíeggjuð sverð. Starl’ið, hið blessaða blessandi Ijós, ei' bíður þín, hvar sem þú ferð, þ a ð e r s e m þ i n n v i 1 j i . Þín vöggugjöf er að vekja og hafna í senn. Sjá, almættið veitir þjer ldutdeild og hlut í Jieimssköpun — dögun er enn. 44

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.