Morgunblaðið - 30.11.2008, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 30.11.2008, Qupperneq 58
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Appaloosa kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Religulous kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Reykjavík Rotterdam kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Igor kl. 3:30 B.i. 14 ára Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:30 B.i. 14 ára Zack & Miri make a porno kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára Nick and Norah´s kl. 6 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára Igor kl. 4 - 6 LEYFÐ Skjaldbakan og Hérinn kl. 4 LEYFÐ ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview FRÁBÆRA TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI! -DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! 500 kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA Pride and glory kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára Nick and Norah´s kl. 3:30 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 3:30 - 6 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Traitor kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára My best friend’s girl kl. 5:45 B.i. 14 ára Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:30 500 kr. fyrir alla LEYFÐ 650 kr. 650 kr. ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART 650 kr. 500 kr. - Ó.H.T., Rás 2 TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 650 kr. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga 650 kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! “SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU. DREPFYNDIN MYND!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS VESTRI AF BESTU GERÐ VIGGO MORTENSEN ED HARRIS RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS -IcelandReview -S.M.E., MANNLÍF -T.S.K., 24 STUNDIR -DÓRI DNA, DV HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN EMPIRE SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Aðeins 500 kr. 500 kr. 500 kr. OG BORGARBÍÓIAðei ns 500 kr. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500 kr. B lúsinn er sprottinn úr botnlausri depurð og sorg, tregakvak for- smáðra og kúgaðra í suðurríkjum Bandaríkj- anna, söngvar fólks sem svipt var uppruna sínum og tungumáli og varð að fóta sig í nýjum og oft hörðum heimi. Úr heimahögunum komu straumar sem runnu saman við þjóð- lagahefð hvítrar valdastéttar og úr varð tónlist sem ómað hefur upp frá því og ómar enn. Framan af voru blúsmennirnir að syngja fyrir jafningja sína, aðra fá- tæka blökkumenn; oft deildu þeir með þeim kjörum á daginn, strituðu á ökrunum, og sungu svo fyrir þá á kvöldin. Með tímanum urðu áheyr- endur þó aðrir, því eftir því sem blús- inn barst inn í stórborgir Bandaríkj- anna urðu áheyrendurnir hvít miðstéttarungmenni og blúsbylgjan sem hófst vestan hafs á sjötta áratug aldarinnar og skolaði svo til Bret- lands byggðist á því, enda voru blökkumenn hættir að hlusta. Að þessu sögðu þá eru vitanlega enn fjölmargir að fást við blús og húð- litur skiptir þar ekki höfuðmáli. Það eru þó helst bleiknefjar sem eru að glíma við formið í dag eins og sést á þeirri vakningu sem verið hefur í blús á undanförnum mánuðum og árum, meðal annars hér á landi (Klassart og Johnny and the Rest til að mynda). Tvö ágæt dæmi bárust mér á dög- unum, annars vegar ungur maður sem byrjaði tónlistarferilinn í blúsn- um fyrir ekki svo löngu og svo annar sem hefur verið að í á fimmta áratug en vekur nú fyrst athygli. Seasick Steve Steve Wold, sem notar listamanns- nafnið Seasick Steve, er kominn á sjötugsaldurinn og hefur blúsað í fjörutíu ár eða þar um bil. Hann eyddi stórum hluta ævinnar á flakki, flúði að heiman undan harðhentum stjúpa þrettán ára gamall og var á ferðinni næstu áratugina og vann til- fallandi störf þar til hann fór að fást við tónlist. Hann er giftur norskri konu og hefur haldið sig þar á und- anförnum árum en eftir því sem fram kom í viðtali við hann á vefsetri hans höfðu þau hjónin haldið heimili á 56 stöðum áður en þau settust að í Nor- egi. Þó Seasick Steve hafi verið lengi að sendi hann ekki frá sér fyrstu sóló- skífuna fyrr en 2006, Dog House Mu- sic, en ekki er langt síðan plata núm- er tvö kom út; I Started Out With Nothin’ and I Still Got Most of it Left. Blúsinn lifir Vakning virðist vera í blús vestan hafs og þar koma til sögunnar bæði ungir tónlistarmenn ogaldnir. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Gamall Seasick Steve hefur verið lengi að, og á eflaust nóg eftir. Ungur Blúsarinn Willem Maker treystir á slidegítar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.