Morgunblaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2008
Í skýrslu, sem gerð var fyrir fjár-málaráðuneytið um íslenska
skattkerfið, gefur að líta eftirfar-
andi setningu: „Hérlendis hefur
dregið úr jöfnunarhlutverki skatt-
kerfisins á liðnum árum eftir að
hátekjuskattur var afnuminn og
raunlækkun varð á persónuafslætti
umfram lækkun álagningarhlut-
falls.“
Samtök eldriborgara hafa
löngum haldið því
fram að skatt-
byrði fólks hafi
aukist vegna þess
að skattleysis-
mörk hækkuðu
ekki í takt við
launaþróun, en
ráðamenn skellt
við skollaeyrum.
Í skýrslunni segir að á árunum 1988til 2002 hafi skattleysismörk ein-
staklinga lækkað að raunvirði um
28%, hafi haldist svipuð næstu árin á
eftir og síðan hækkað árið 2007 um
14% frá árinu áður.
Stjórnvöld hafa ávallt borið þessarfullyrðingar til baka með vísan
til þátta á borð við aukinn kaupmátt.
Sú kaupmáttaraukning náði hins
vegar ekki til allra, síst af öllu skjól-
stæðinga samtaka eldri borgara.
Ólafur Ólafsson, fyrrverandi land-læknir, fjallar um það, sem fram
kemur í skýrslunni, í grein í Morg-
unblaðinu á laugardag: „Ástæða er
til að hrósa ráðuneytinu fyrir að láta
ekki pólitískan metnað stjórna út-
reikningunum!“
Hann heldur því fram að með-göngutími þessarar játningar
hafi verið 11 ár í það minnsta.
Það getur verið freistandi að kallasvart hvítt og hvítt svart, en
raunveruleikinn verður eftir sem áð-
ur sá sami.
Ólafur Ólafsson
Skattaþref og skollaeyru
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
! "#
! "#
"
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
&$ $ $&
$&
$&'
$&
'$&
$ &$
*$BC
!"
# $
% % &'" ( ) &
*!
$$B *!
(
) *
) "
+
<2
<! <2
<! <2
(* ,
#
- . /
-
<
% # &
( * +
$
,
-
# * &
.
.
62
/ &'"
% 0 .
1
, .
"2&
' 3 01
22
3"
,
#
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
FRIÐRIK J. Arngrímsson, fram-
kvæmdastjóri LÍÚ, hafnar alfarið
ásökunum sem Hrund Rudolfsdótt-
ir, formaður Samtaka verslunar og
þjónustu, setti fram í bréfi til fé-
lagsmanna sinna nýlega. Sagði
Hrund m.a. að LÍU stæði í vegi fyr-
ir því að Evrópumálin yrðu rædd á
vettvangi Samtaka atvinnulífsins.
Þessa fullyrðingu segir Friðrik sér-
lega meiðandi.
Í bréfi Friðriks til Hrundar segir
að Samtök atvinnurekenda í sjávar-
útvegi hafi eindregið hvatt til þess
að SA verði ekki beitt í baráttu með
eða á móti inngöngu Íslands í ESB.
Málið hafi komið til umfjöllunar á
stjórnarfundi hinn 5. október sl.
Þar hafi fulltrúar samtaka í sjávar-
útvegi bent á að samkvæmt sam-
þykktum samtakanna hefði þurft að
bera málið undir aðildarfyrirtækin
áður en til atkvæðagreiðslu gæti
komið um ESB. „Niðurstaðan var
sú að málinu var ekki vísað til fram-
kvæmdastjórnar heldur var það
áfram á borði stjórnar SA. Umboð
fyrirsvarsmanna samtakanna var
einfaldlega að lýsa málum eins og
þau eru, þ.e. að skiptar skoðanir
séu meðal aðildarsamtaka en að
stjórnir samtaka með meirihluta at-
kvæðisréttar séu hlynntar aðildar-
umsókn. Á fundinum kom fram að
LÍÚ gæti ekki verið í samtökum
sem berðust gegn grundvallarhags-
munum sjávarútvegsins,“ segir í
bréfi Friðriks.
Að sama skapi gerir Friðrik at-
hugasemdir við afgreiðslu for-
manns SA og framkvæmdastjórn-
arinnar í málinu. andresth@mbl.is
Hafnar ásökunum formanns SVÞ
Í HNOTSKURN
»Ásakanir formanns SVÞ ígarð LÍÚ voru settar fram
í bréfi formanns SVÞ, til fé-
lagsmanna.
»Bréfið var sent í kjölfarkönnunar sem frkvstj. SA
ákvað að leggja fyrir fé-
lagsmenn um hvort SA skyldi
beita sér fyrir ESB.