Morgunblaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2008 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Skóga- og Seljahverfis, Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 2. desember í félagsheimilinu, Álfabakka í Mjódd kl. 20.00. Dagskrá: 1.Venjuleg aðalfundarstörf 2.Önnur mál. Gestur fundarins, Pétur Blöndal alþingismaður. Stjórn jálfstæðisfélags Skóga- og Seljahverfis. Tilkynningar Innheimtuleyfi Fjármálaeftirlitið vill vekja athygli á gildis- töku innheimtulaga nr. 95/2008 þann 1. janúar 2009. Með lögunum er það gert að skilyrði til að mega stunda innheimtu fyrir aðra að innheimtuaðila hafi áður verið veitt innheimtuleyfi. Það sama á við um aðila sem kaupir kröfur í þeim tilgangi að innheimta þær sjálfur í atvinnuskyni. Lögmenn, opin- berir aðilar, viðskiptabankar, sparisjóðir, aðrar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki geta hins vegar stundað innheimtu án inn- heimtuleyfis. Með lögunum er Fjármálaeftirlitinu falið að fara með veitingu innheimtuleyfa. Umsókn um innheimtuleyfi skal skilað til Fjármála- eftirlitsins á þar til gerðum umsóknar- eyðublöðum sem má nálgast á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins www.fme.is eða á skrif- stofu þess að Suðurlandsbraut 32. Umsóknum skal skilað fyrir 10. desember nk. óski innheimtuaðili eftir að fá útgefið inn- heimtuleyfi við gildistöku laganna. FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ. Félagslíf MÍMIR 60081201 l°  HEKLA 6008120119 VI  GIMLI 6008120119 III HELGAFELL 6008120119 IV/V Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Nudd • Hárlengingar • Fléttur • Holistic healing nudd • Varanleg förðun • Phd hygienic Vax • Tælenskt fóta- & handanudd Hair and Bodyart Skúlagötu 40 Sími 551 2042 / 694 1275 www.hairandbodyart.net Heimilistæki 70 cm keramik gashelluborð Til sölu nánast nýtt, mjög fallegt 70 cm keramik gashelluborð með rofum. Kostar nýtt 80.000 en fæst á aðeins 45.000. Upplýsingar í síma 694-5853 eftir kl. 13:00. Húsnæði í boði Ég á til leigu herbergi, stúdíó og íbúð. Verð frá 25 - 85 þús. Laust strax. Uppl. í síma 770 5500. Til leigu raðhús, einbýli eða íbúð Eigum gott úrval af ýmsum eignum á skrá í Reykjavík, Kópavogi, Akranesi og Hafnarfirði. Íbúðir til leigu eða kaups. sjá www.leigulidar.is eða s. 517-3440. Til leigu Lítið einbýlishús til leigu í miðbæ Hafnarfjarðar. 120 þús. á mánuði með hita og rafmagni. Laus strax. Uppl. í síma 822-3849 eða 821-2529. Nýjar 3 og 4 herb. íbúðir til leigu Rvík. Glæsilegar 3 og 4ja herb. íbúðir laus- ar núna. Sérinngangur, bílageymsla og lyfta í húsinu. sjá: www.leigulidar.is eða 517-3440. 4ra herb. í hverfi 104 Til leigu falleg 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi við Ljósheima. Leiga 120 þús. pr. mán. Upplýsingar í síma 892 7798. 3 herb. 109.5 fm falleg nýstandsett íbúð með frábært útsýni til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 863 2000. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvk. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Límtré Stigaefni heilstafa furulímtré 42 x 1200 x 5000 mm. Einnig hnotu, eikar og beyki límtré. Spónasalan ehf. Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Frábært, rafrænt námskeið í netviðskiptum. Notaðu áhugamál þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að skapa þér góðar og vaxandi tekjur á netinu. Við kennum þér hvernig! Skoðaðu málið á http://www.menntun.com Flottar músamottur með dagatali Sendum um land allt. Skoðið úrvalið. www.ljosmyndari.is Sími 898 3911. Til sölu Evrur til sölu Nokkuð magn gjaldeyris til sölu. T.d. Evrur, Usd, Dkk, Gbp o.s.frv Afhendist hérlendis í seðlum með stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 697-8827, evrurtilsolu@hushmail.com Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Erum með skemmtilegustu jólasveina landsins. Sjáum um jólaskemmtanir frá a til ö. Hafðu samband í S: 6926020 /6926010, gryla@jolasveinarnir.is Ýmislegt Velúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Str. S - XXXL. Sími 568 5170 Teg. - Amethyst - glæsilegur í CDEFG skálum á kr. 6.990,- Teg. - Amethyst - flottastur og hlýralaus í BCD skálum á kr. 6.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Bílar HONDA CIVIC, árg. ´99. Sjálfskiptur, ekinn 110 þúsund, vel farinn bíll, að innan og utan. Listaverð 390.000.- Góður bíll á góðu verði. Nýskoðaður. Upplýsingar í símum 555 0501, 663 6393 og 865 1696. Bílaþjónusta Bílavarahlutir Óska eftir að kaupa gangfæra bensínvél 1400cc í Renault Megane Classic árgerð 2002. Upplýsingar hjá Arnari í síma 866 5154. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. 8921451/5574975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n. Hótelvörur Best að bjóða þessar vörur strax á meðan einhver markaður er fyrir hann. Það er ekki hægt að vera með nokkurt hik núna. Bara skella sér á þetta. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Minningarmótið í Gullsmára hafið Spilað var á 13 borðum sl. mánu- dag, en þá hófst Minningarmót Guð- mundar Pálssonar. Úrslit í N/S: Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 348 Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánss. 329 Hrafnh. Skúlad. - Þórður Jörundss. 307 Örn Einarsson - Jens Karlsson 275 A/V Elís Kristjánss. - Páll Ólason 313 Bragi Bjarnason - Birgir Ísleifss. 305 Eysteinn Einarss. - Björn Björnsson 289 Haukur Guðmss. - Guðm. Tryggvason 287 Spilamennsku verður framhaldið fimmtudaginn 27. nóv. Af minningarmóti í Gullsmára Önnur umferð í minningarmóti Guðmundar Pálssonar var spiluð sl. fimmtudag. Spilað var á 12 borðum. Hæsta skor í N/S: Örn Einarsson - Jens Karlsson 229 Leifur Kr.Jóhanness. - Guðm. Magnúss. 198 Jón Hannesson - Samúel Guðmss. 190 Haukur Guðbjartss. - Jón Jóhannss. 185 A/V Viðar Jónsson - Stefán Friðbjarnars. 212 Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánsson 210 Elís Kristjánsson - Páll Ólason 208 Auðunn R.Guðmss. - Björn Árnason 193 Og eftir 2 skipti af 5 í Guðmund- armótinu er staða efstu para þessi: Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánsson 539 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 532 Elís Kristjánsson - Páll Ólason 521 Örn Einarsson - Jens Karlsson 504 Viðar Jónsson - Stefán Friðbjss. 484 Bridsfélag Hreyfils Daníel Halldórsson og Ágúst Benedikts sigruðu í fimm kvölda tvímenningi sem lauk sl. mánudagskvöld. Spilað var í fimm kvöld og fjögur látin ráða til úrslita. Lokastaðan: Daníel Halldórss. - Ágúst Benedikts 523 Eiður Gunnlaugss. - Jón Egilss. 499 Björn Stefánss. - Árni Kristjánss. 499 Birgir Kjartanss. - Jón Sigtryggss. 481 Hæsta skorin síðasta spilakvöld: Daníel Halldórss. - Ágúst Benedikts 136 Ragnar Björnss. - Hilmar Hallbjörnss. 128 Eiður Gunnlaugss. - Jón Egilsson 128 Næst verður spilað á mánudagskvöld í Hreyfilshúsinu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Rangæingar sigurvegarar Spilavinir í uppsveitum Árnes- sýslu tóku til spilanna í byrjun októ- ber. Komið er saman á þriðjudags- kvöldum á Flúðum. Árleg keppni við spilafélaga í Rangárþingi eystra fór fram á Heimalandi þriðjudaginn 18 nóvem- ber. Sex sveitir áttust þar við en keppt er um veglegan farandbikar sem gefinn var til minningar um Einar Inga Einarsson, bónda í Varmahlíð undir Fjöllum. Er þetta í tíunda skipti sem keppt er um bik- arinn. Árin með oddatölunni er keppt á Flúðum. Þegar lokið var frábærri kaffi- veislu þeirra Eyjafjallakvenna var reiknað út og reyndust Rangæingar sigurvegarar að þessu sinni með 105 stig gegn 75 stigum uppsveitar- manna. Nú er lokið fjögurra kvölda hausttvímenningi á Flúðum. Í efstu sætum urðu: Karl Gunlaugss. - Jóhannes Sigmundss. 490 Ásgeir Gestsson - Guðm.Böðvarsson 472 Pétur Skrphéðinss.-Jón Þ Hjartarson 460 Stefán Sævaldsson - Vilhj.Vilhjálmss. 458 Haraldur Haralds. - Gunnl. Gunnlaugs. 453

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.