Morgunblaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Appaloosa kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Religulous kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Zack & Miri make a porno kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára Nick and Norah´s kl. 6 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára Igor kl. 6 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview FRÁBÆRA TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI! M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! 500 kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! “SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU. DREPFYNDIN MYND!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS VIGGO MORTENSEN ED HARRIS RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS EMPIRE SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Aðeins 500 kr. OG BORGARBÍÓI 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 kr. 650 kr. 650 kr. 500 kr. HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN 650 kr. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 650 kr. Pride and glory kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára Nick and Norah´s kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 6 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Traitor kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára My best friend’s girl kl. 5:45 B.i. 14 ára Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga VESTRI AF BESTU GERÐ Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er alveg rosalega flott,“ eru fyrstu viðbrögð tónlistarmanns- ins Bubba Morthens við geng- isvísitölu Bubba sem birt var í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þar var ferill Bubba tekinn fyrir í eins konar gengisvísitölu, og há- punktar og lágpunktar nefndir. Að- spurður segist Bubbi nokkuð sam- mála niðurstöðu Morgunblaðsins. „Ég á reyndar svolítið erfitt með að naglfesta þetta, en í grófum dráttum er þetta ekki fjarri lagi. Sölutölurnar sýnast mér líka allar vera nokkuð réttar, nema ég veit að Bláir draumar sem ég gerði með Megasi fór í 8.000 eintök,“ segir Bubbi, en í Morgunblaðinu kom fram að platan hefði selst í 5.500 eintökum. „En svo fór fyrsta GCD platan í svona 11.000 eintök árið 1991, og sú seinni í svona 7.000 ein- tök. Das Kapital er allt í allt komin í svona 8.000 eintök. En ég held ann- ars að þetta sé nokkuð gott og þetta er bara helvíti flott hjá ykkur.“ Morgunblaðið/Ómar Kóngurinn Var tekinn fyrir í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. „Rosalega flott“ Goðsögn Ofurstjarna Stjarna Frægur Þekktur Efnilegur Óþekktur M o rg u n b la ð ið /E E 1980 1981 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 Óhætt er að segja að ferill Bubbahafi farið af stað með miklum látum og hann náði að pakka inn tíu ára ferli í ca. tvö og hálft ár. Meðfram því að reka áhrifamestu pönksveit landsins keyrði hann um leið sólóferil sem gat af sér plötu árlega. Eins og sannra brautryðjenda er siður var ferill Utangarðsmanna stuttur og snarpur en að sama skapi afskaplega viðburðaríkur og ekki síst áhrifamikill. Utangarðsmenn snertu á öllum helstu trixunum í rokkbókinni á þeim stutta tíma sem þeir störfuðu og flestöll ævintýrin eru skrásett í bók Bubba frá 1990. Hver verður niðurstaðan þegar tveir meistarar koma saman? Jú,t.d. platan Bláir draumar, samstarfsverkefni Bubba og Megasar frá 1988. Bubbi hafði verið nokkurs konar lærisveinn hjá Megasi um allnokkra hríð, og Megas hafði hjálpað Bubba og stutt hann í textagerð. Þá höfðu þeir troðið upp saman nokkrum sinnum áður en þeir ákváðu að leggja í plötu. Athyglisvert verður að teljast að hluti Megasar í plötunni hefur komið út sér sem Englaryk í tímaglasi (2002) og Bubbi lék sama leik fimm árum síðar - og skar ennfremur titilinn í tvennt en platan heitir einfaldlega Bláir. Þegar Bubbi fær áhuga áeinhverju er það tekið alla leið og gott betur en það. Upp úr 1990 var hann farinn að æfa hnefaleika af miklu kappi og árið 1993 var hann farinn að lýsa íþróttinni á sjón- varpsstöðinni Sýn. Að segja að Bubbi hafi farið á kostum í þeim lýsingum nær varla að lýsa þeirri flugeldasýningu. Stundum var Ómar Ragnarsson me um og þá fór stuðið óhjákvæmilega upp úr öllu valdi. Bubbi ga bókina BOX við annan mann árið 1998. Eins og segir ... alla le Viðskiptasamningur Bubbavið Sjóvá og Íslandsbanka vakti mikla athygli. Bubbi fékk eingreiðslu við undirritun og í staðinn fékk Sjóvá-Almennar Stef-greiðslur Bubba næstu tíu árin. Bubbi var kallaður svikari við málstaðinn á meðan aðrir sáu klókan og fyrirhyggjusaman mann. Bubbi ávaxtaði fé sitt vel en skipbrot íslenska efnahags- kerfisins sökkti þeim gróða að mestu. Plötutvennuna Ást/Í sex skrefa fjarlægð frá Paradís tók Bubbiupp í þriggja daga striklotu og hellti þar úr hjartanu sem aldrei fyrr. Upptökustjóri að þessu magnaða verki var Barði í Bang Gang. Um líkt leyti birti slúðurblaðið Hér og nú mynd af Bubba að kveikja sér í sígarettu undir fyrirsögninni „Bubbi fallinn“. Bubbi kærði blaðið fyrir ærumeiðingar og vann málið. Bubbi sýndi og sann-aði að hann væri með réttu kóngurinn er hann hélt viðamikla afmælistónleika í Laugardalshöll og fyllti hana. Samstarfsmenn frá ýmsum skeiðum á ferli Bubba fögnuðu með honum og tónleikarnir voru síðar gefnir út á geisla- og mynddiski. 54 2 Gengisvísitala Bubba Morthens 5.000 stk. 15.000 stk. 4.000 stk. 11.000 stk. 4.000 stk. 23.000 stk. 5.500 stk. 13.000 stk. 15.000 stk. 10.000 stk. 17.000 stk. 11.000 stk. 8.000 stk. 8.000 stk. 8.000 stk. 4.500 stk. 2.000 stk. 2.500 stk. 13.000 stk. 7.000 stk. 5.000 stk. 3.000 stk. 7.500 stk. 25.000 stk. 15.000 stk. 3.000 stk. Utangarðsmenn leggja upp laupana eftir rúmlega eins og hálfs árs langa starfsemi. Eftir lágu þrjár plötur og yfir 300 tónleikar, hérlendis sem erlendis. Egó stofnuð. Bubbi gerir samning við sænsku útgáfuna Mistlur og þurrkar sig upp. Kona ber með sér ljóðrænni, djúpspakari Bubba og felur að margra mati í sér listrænan hápunkt söngvarans. Þessu viðburðaríka ári lýkur hann svo með því að syngja með Hauki frænda í sjónvarpssal í sérstökum áramótaþætti. Bubbi lýsir því yfir að Björgvin Halldórsson sé „einn af þremur bestu munnhörpu- blúsleikurum landsins“. Dögun nær algerri metsölu og Bubbi er á miklum hátindi um þetta leyti. Sólóplötur hans seljast að lágmarki í 10.000 eintökum. Nóttin langa kemur út á vegum hins stuttlífa fyrirtækis Geisla og mokselst. Upptökustjórn er í höndum hins sænska Christian Falk og um margt tilraunakennd. Á myndum er Bubbi í fyrsta sinni nauðasköllóttur. Bókin Bubbi kemur út þar sem hann fer á hispurslausan hátt yfir ferilinn og að sjálfsögðu selst hún í bílförmum. GCD, samstarf þeirra Bubba og Rúnars Júlíussonar, bryddar upp á berstrípuðu rokki af gamla skólanum - og mokselst vitaskuld. Von, eða Kúbuplatan svokallaða kemur út og verður afar vinsæl. Bubbi sýnir að hann lætur ekki „boxa“ sig inn og heldur útgáfutónleika ásamt Sierra Mastera, sveitinni sem hann vann með úti á Kúbu. KR-ingurinn Bubbi flytur eigið lag, „Við erum KR“ í 95 ára afmælishófi knattspyrnufélagsins. Til aðstoðar var hljómsveitin Gömlu brýnin. Bubbi heldur reglubundið tónleika þó að plötur fari lágt, alltént á hans mælikvarða. Þetta árið stígur hann lítið eitt út fyrir það sem hann á að venjast og fer með hlutverk hermannsins Remendado í söngleiknum Carmen Negra. Utangarðsmenn koma saman aftur (eitthvað sem fáir sáu fyrir) og halda tónleika í fullri Laugardalshöll. Sjónva Bandi Bubba Ný hljó Fjórir kemur Stórtónleikar í Lauga undir yfirskriftinni 06 þar sem Bubbi fagna fimmtugsafmæli sínuBubbi gerir sögufrægan samning við Sjóvá sem á eftir að draga dilk á eftir sér. Sama ár upphefst hið fræga „Bubbi fallinn“-mál og plötutvennan magnaða, Ást/Í sex skrefa fjarlægð frá Paradís þar sem Bubbi tekst á við skilnað sinn við Brynju kemur út. Bubbi gefur út plötuna Nýbúinn þar sem hljómsveitin Stríð og friður sér um undirleik. Platan ber með sér rokkaðri tóna og byggir undir kröftuga endurkomu Bubba sem máls- metandi tónlistarmanns. Egó kemur saman aftur, Bubbi fer mikinn í Idol-inu, kvikmyndin Blindsker sem fjallar um ævi Bubba er frumsýnd og ný sóló- plata, Tvíburinn, kemur út. Bubbi er smám saman að breytast í lifandi goðsögn. Ísbjarnarblús kemur út og veldur straumhvörfum í íslenskri dægurlagatónlist. Sama ár hefja Utangarðs- menn störf og snúa íslenskri dægurlagatónlist á hvolf. Egó þrýtur örendi en önnur rokksveit, Das Kapital er stofnsett. Sólóplötur koma reglulega út en um þetta leyti er Bubbi þó á síðasta séns í sukkinu. Bubbi og Megas gefa út Bláa drauma. Bubbi fær gríðar- legan áhuga á hnefaleikum og fer að lýsa þeim í sjónvarpi. 1 1 2 3 4 6 5 Bubbi segir gengisvísitölu sína nokkuð rétta ZACK and Miri... er groddaleg, rómatísk gamanmynd, sem er óvenjuleg og vandmeðfarin blanda og sjálfsagt ekki við hæfi viðkvæmra fag- urkera þó að hún sé ekki tiltakanlega hneyksl- anleg. Þeir sem kippa sér ekki upp við ást- arsögu, létt maríneraða í bláleitum klámbrandaralegi, eiga hins vegar góða stund í vændum, einkum og sér í lagi ef þeir hafa gaman að verkum háðfuglsins Kevins Smith (Clerks). Myndin fjallar nákvæmlega um það sem nafnið bendir til. Zack (Rogen) og Miri (Banks), hafa verið óaðskiljanlegir vinir frá grunnskóla- árunum, þeim fellur vel við hvort annað en sam- bandið er fullkomlega platónskt. Veraldleg upp- skera þeirra í lífsbaráttunni hefur verið rýr, en sameinuð hafa þau getað leigt íbúðarhjall en nú er hart í ári hjá smáfuglunum. Zack, sem starfar fyrir lítil laun hjá bandóðum Indverja á kaffi- húsi, er alveg staur, og Miri er í svipuðum mál- um. Í kjölfarið koma áföllin á færibandi, það er lokað fyrir rafmagnið, hitann og loks er skrúfað fyrir vatnið. Leigureikningurinn vofir yfir þeim um mánaðamótin. Hvað gera ráðalitlir minni- pokamenn þegar fýkur í flest skjól? Eitthvað í samræmi við það sem á undan er gengið og eina bjargráðið sem þeim kemur til hugar í krepp- unni er að gera saman klámmynd (við ættum frekar að bíða eftir olíunni á Drekasvæðinu.) Þau smala saman nokkrum fagmönnum í grein- inni í bland við viðvaninga úr vinahópnum og tökur hefjast. En margt fer öðruvísi en ætlað er, þeim finnst það svo æðislega gott, loksins þegar þau mætast undir rekkjuvoðunum, að það getur ekki verið neitt annað en ósvikin ást. Leikstjórinn hefur átt misjöfnu gengi að fagna að undanförnu, en hér kannast áhorf- endur aftur við gamla, góða Smith, með sinn rustahúmor, óforskömmuðu uppákomur, hall- ærislúða og vesældarkynlíf brjóstumkenn- anlegra en borubrattra undirmálsmanna. Hann skýtur oft yfir markið, er stundum þreytandi en oftar en ekki er Smith drepfyndinn, maðurinn hefur undarlegt hugmyndaflug og enn sérstæð- ara skopskyn, sem nýtur sín vel undir þessum jaðarkenndu kringumstæðum. Best tekst hon- um upp við persónusköpunina sem eru trúverð- uglega leiknar af litríkum leikhóp þar sem hin heillandi og hæfileikaríka Banks heldur mynd- inni á manneskjulegum og áhugaverðum nótum. Banks, sem við sáum síðast leika ögn farsælli konu, Lauru Bush, í W., dregur upp bráðfyndna en jafnframt tilfinningaríka mynd af stúlku sem hefur lent út af sporinu með ráðvilltum og veg- villtum vini sínum, sem Rogen túlkar á sinn sér- staka máta. Helsti gallinn er sá að maður kaupir það ekki alveg blint að jafn falleg stúlka og Mira sé jafn illa sett og í slagtogi með slíkum loð- inbarða og vandræðagepli, en hún er svo sem ekki fullkomin og má segja að haltur leiði blind- an. Klámfengnar hugmyndir fá kærleiksríkan endi KVIKMYND Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri Leikstjóri: Kevin Smith. Aðalleikarar: Seth Rogen, Elizabeth Banks, Traci Lords. 101 mín. Bandaríkin. 2008. Zack and Miri Make a Porno – Zack og Miri gera klám- mynd bbbmn Hin fínasta mynd Seth Rogen og Elizabeth Banks í hlutverkum sínum í Zack and Miri... Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.