Morgunblaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 40
HLJÓMSVEITIN Jeff Who? fagnaði útgáfu sinnar annarrar plötu, sem er
samnefnd sveitinni, með tónleikum á Nasa á föstudagskvöldið. Fjöldi gesta
kom fram ásamt sveitinni á tónleikunum, en á meðal þeirra voru fjögurra
manna strengjasveit, Esther Thalía Casey sem syngur eitt lag á plötunni,
saxófónleikarinn Haukur Gröndal og upptökustjórinn Axel „Flex“ Árna-
son. Það var rokksveitin Dynamo Fog sem sá um upphitun. Eins og sjá má
á myndunum var gríðarleg stemning á tónleikunum, enda Jeff Who? með
hressari og skemmtilegri sveitum landsins.
Litríkir útgáfu-
tónleikar
Klassískt Fjögurra manna strengjasveit var fengin til að styðja við bakið á Jeff-mönnum.
Hvaða Jeff? Baddi, Elli og félagar tóku öll bestu lögin af plötunum sínum tveimur.
Fjör Eins og sjá má voru gestir á Nasa gríðarlega ánægðir með það sem fyrir augu og eyru bar á föstudagskvöldið. Ljósadýrð Elli bassaleikari var í miklu ljósabaði.
Morgunblaðið/hag
Rafals-þoka Hljómsveitin Dynamo Fog sá um upphitun.
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2008
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
ATH.
SÝND
MEÐ
ÍSLEN
SKUT
ALI
OG E
NSKU
TALI
Enskt Tal: Ben Stiller, Sacha Baron Cohen,
Chris Rock, Jada Pinkett,
David Schwimmer og Alec Baldwin.
Ísl. Talsetning; Atli Rafn Sigurðarson, Rúnar
Freyr Gíslason, Valur Freyr Einarsson, Inga
María Valdimarssdóttir, Egill Ólafsson og
Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson.
Þessir frábæru leikara fara á kostum og sjá
til þess að þú veltist um af hlátri!
Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð
grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið!
Madagascar er ein vinsælasta
teiknimynd allra tíma!
„...ef ykkur líkaði
við fyrri myndina,
þá er þessi betri.“
- Roger Ebert
- MMJ, KVIKMYNDIR.COM
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
- NEW YORK POST
- H.J. MORGUNBLAÐIÐ
ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS
GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3!
SÝND Í ÁLFABAKKA
/ ÁLFABAKKA
MADAGASCAR 2 enskt tal kl. 7 - 8D - 9 - 10:10D DIGITAL
MADAGASCAR 2 ísl. tal kl. 6 LEYFÐ
BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
BODY OF LIES kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP
PASSENGERS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL
HOW TO LOOSE FRIENDS.. kl. 8:20 B.i. 12 ára
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:50 LEYFÐ
RESCUE DAWN kl.10:30 B.i. 16 ára
EIN STÆRSTA BÍÓOPNUN
Á ÞESSU ÁRI
MYNDIN SEM GERÐI
ALLT BRJÁLAÐ Í USA.
TWILIGHT ER BYGGÐ
Á METSÖLUBÓKUM
STEPHANIE WIER
FORSÝND Á AKUREYRI
KEFLAVÍK OG SELFOSSI