Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 26

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 26
24 DYR LAUSNARINNAR STJARNAN veginum; — þjer verðið að nálgast þessar dyr og opna þær, annað livort með innilegri tilbeiðslu gagnvart lausninni, eða með brennandi þrá, sem sigrar allar aðrar óskir, eða með djúpri sorg, sem aldrei verður sefuð eða sigruð með yfirborðs gleði; eða með innilegri bamingju, sem gagntekur all yðar eðli, svo að þjer þráið að miðla öðrum af benni með yður. Þegar þjer berið í brjósti þessa þrá, til þess að frelsa aðra og veita þeim eilifa hamingju, þá liafið þjer innra með yður hæfileikann til að opna lilið lausnarinnar. Eða á binn bóginn, liafi yður tekist afbrigða vel að afla yður jarðneskra fjármuna og þjer bafið komist upp á liæsla tind jarðneskrar velmegunar og mctorða, og þjer segið við yður sjálf: Það lilýtur að vera til eitthvað æðra; einliverjar dvr, sem jeg get gengið um, burt frá öllum þessum jarðnesku fjársjóðum, til einbvers, sem er dásamlcgra og fegurra. Eða ef þjer lcitið lausnardvranna eftir að bafa öðlast þekkingu þessa beims, og þann visdóm, sem bækur, visindi, heimspeki eða trú- arbrögð geta látið í tje. Eða ef þjer eftir að liafa öðlast visku, þráið að leysast frá sorgum þeim og þjáningum, sem heimurinn er fullur af. — Hverja af þessum leiðum, sem þjer farið, mun bliðið opnast fyrir yður. En ef ])jer komið með veikum burðum, tómhent, og búist við því að verða leidd, og að hlið lausnar- innar, sem er i björtum yðar, verði opnuð fvrir yður, — þá mun- ið þjer ennþá verða að lialda kvrru fvrir i liinum vtra heimi, þar sem girndirnar stjórna yður. Þjer verðið því að koma fram fvrir mig, eða þetta hlið lausnarinnar, sem sannvitrir menn, — sá er ávöxtur allrar lífs- reynslu — og þegar þjer komið á þann liátt, þá munuð þjer í sannleika skilja, að dvrnar, sem þjer liugðuð í fjarska, eru í vður sjálfum. Þær eru þar eins og lótusblóm, sem felur í sjer allan ilm, hunang og dýrð veraldar. Þjer megið ekki aðeins skvgnast inn um þessar lausnardyr, sem er jeg sjálfur; ekki aðeins liorfa á þær, beldur verðið þjer að gera þær að veruleik i lífi yðar. Með öðrum orðum: Þjer vei'ðið að geyma lausnina í björtum vðar, svo að þjer öðlist liana og lifið í benni um alla eilífð. Þcss vegna vil jeg biðja yður öll, að spyrja enga aðra þess- arar spurningar, heldur beinið benni að yður sjálfum: Hvern- ig kemur þú? Hvaða blóm flytur þú með þjer? — Því gjöfin, sem þjer gefið, er vtra tákn hinnar djúpu þrár vðar eftir lausn. Vegna þess að svo mikið er af sorg og þjáningum og baráttu i beiminum verða þeir á meðal vor, sem vita eitthvað um þenn- an veg og þessar dyr, að fara út um heiminn og miðla öðrum af þekkingu sinni, benda öðrum á lausnina. Og það er þetta, sem vekur mjer áhuga, veitir mjer ánægju og gerir það að verk- um, að jeg lield áfram starfi minu dag eftir dag. Nú þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.