Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 42

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 42
40 HÆSTI TINDURINN stjarnan Hæsti tindurinn. Erindi flutt að Eerde-kastala yfir nokkrum nemendum sumarið 1927. Eins og angan blómsins býr í því sjálfu, þannig verður bar- áttan og leitin eftir lausninni að búa í yður, þarf að samlagasl 3rður eins og ilmurinn blóminu. Tilgangur minn er að rótt'esta í yður öllum þrá til þess að vinna á rjettan liátt að yðar eigin lausn. Hún á að verða yður eins lifandi samgróin og ilmur- inn blóminu. Hún á að verða yður eins eðlileg' eins og lnmangs- leitin býflugunni. Jafnvel þótt jeg hverfi hjeðan og liætti að livetja yður og styrkja ásetning j'ðar um að öðlast lausn, þá á yður þó samt sem áður að vera það ljóst, að takniark yðar er lausn; og sem lærisveinar þess boðskapar skuluð þjer ganga út í heiminn og sannfæra þá, sem ennþá eiga í stríði og liafa ekki sjeð ljósið, og ])jer munuð miðla þeim huggun af þekkingu >'ðar og mætti, af styrkleika ásetnings >Tðar og því sem þjer liafið öðlast. Eins og ilmurinn býr í blóminu, þannig býr ljós sannleik- ans í yður, þráin eftir að öðlast og mátturinn til þess að opna liliðið að ríki fullsælunnar. Tilgangur minn er aðeins sá, að vekja sannleikann, sem blundar í >Tður, en alls ekki að knýja yður á nokkurn hátt til þess að móta ATður eftir mjer eða taka upp mína lífsskoðun. Þegar þjer hafið náð lausninni og samein- ast takmarkinu, munuð þjer sjá, að allir vegir, hugsanastefnur, skapgerðir, allir trúflokkar, lieimspeki og öll trúarbrögð enda í þessari lausn og eiga upptök sin þar. Eins og blómknappur- inn þráir það eitt að springa út og breiða angan sina út um heiminn, þannig verður að fæðast í yður ásetningurinn að ná lausninni. Þjer eigið ekki að meðtaka þennan sannleik af mjer, eða neinum öðrum einstaklingi, eða keppa eftir honum þeirra vegna, heldur vegna þess að í yður sjálfum l)ýr mátturinn til að þrá og' sigra og liefja yður upp jfir fjötra fæðinga og dauða. Athugið jurtina, sem á að baki sjer haust og vetur, hnign- un og dauða, en fæðist siðan að nýju, þannig nær liún tilgangi lífs sins að verða fullkomið blóm. Svo er og um þá menn, sem náð.hafa lausn; þeir eru ekki ávöxtur eins einasta dags, fremur en fullnuma gullsmiðui’, málari eða fiðluleikari. Þeir eru úrslita árangur al' guðdómsgöfgun margra æfiskeiða, þrá margra æfi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.