Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 64
62
SAMSTILLING LÍKAMANNA
STJARNAN
skara eld að sinni köku, án tillits til liinna, en ef þeir stefna
að sameiginlegu takmarki, er vegurinn til frelsis vís og þjer
munuð hej'ra rödd Ástvinarins, sem er rödd innsæisins.
Vjer skulum athuga hljóðritann, þar er fjöður, plata og
nál, sje eitthvað af þessu í ólagi, er ekki unt að framkalla fagra
tóna. Eins er þvi varið sje einhver hinna þriggja líkama illa
á sig kominn, verður afleiðingin ósamræmi og ill líðan. Ef lögð
er meiri rækt við þroskun eins líkama en annars, þannig að
vanræksla liinna eigi sjer stað, skapar það ill öx-lög. Það er ekki
lej’filegt að þi-oska einn líkamann á koslnað hinna. Almenning-
ur getur ekki greint á rnilli hinna þriggja líkama. Fyrir flest-
um er jarðneski likaminn sá eini, sem um er að ræða, sá eini
sem mark er á takandi, og því beina menn allri athygli sinni
að þroska hans, en slá slöku við þroska hugsana og tilfinninga.
Menn og konur leggja mikla rækt við að fegra líkama sinn, en
skeyta ekki uxn liugsanir og tilfinningar, afleiðingin er ósam-
i’æmi, og í næsta lífi, eða í mörgxnn framtíðai’Iífum verða lmgs-
anir þeirra og’ tilfinningar þröngar, smásálarlegar og óþroskaðar.
Þeir, sem vilja lilýða á liina innri rödd, rödd Fræðarans,
verða að taka framförum á öllum sviðum. Þeim verður að vera
Ijóst, að hinn jarðneski líkami er aðeins starffæri, vjel, sem á
að Ieysa hlutverk sitt vel og vandlega af liendi, án tillits til
livað liugsanir og tilfinningar hafast að þá stundina. Iiann á að
vera eins og vjel sem er sett af stað og gengur síðan sjálfkrafa
allan daginn. Þjer verðið þvi að læra að stjórna líkama yðar,
og gera greinarmun á tilhneigingum hans og hugsunum yðar
og tilfinningum. Líkaminn hefur sjerstakar tilhneigingar og vill
fá þeim framgengt án tillits til annara. Ef hann starfar frá-
skilinn liinum, oi-sakar það baráttu og ex-fiðleika, en sje hann í
samræmi við hina tvo er friðurinn fenginn, röð og regla og
vellíðan hins jarðneska likama.