Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 64

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 64
62 SAMSTILLING LÍKAMANNA STJARNAN skara eld að sinni köku, án tillits til liinna, en ef þeir stefna að sameiginlegu takmarki, er vegurinn til frelsis vís og þjer munuð hej'ra rödd Ástvinarins, sem er rödd innsæisins. Vjer skulum athuga hljóðritann, þar er fjöður, plata og nál, sje eitthvað af þessu í ólagi, er ekki unt að framkalla fagra tóna. Eins er þvi varið sje einhver hinna þriggja líkama illa á sig kominn, verður afleiðingin ósamræmi og ill líðan. Ef lögð er meiri rækt við þroskun eins líkama en annars, þannig að vanræksla liinna eigi sjer stað, skapar það ill öx-lög. Það er ekki lej’filegt að þi-oska einn líkamann á koslnað hinna. Almenning- ur getur ekki greint á rnilli hinna þriggja líkama. Fyrir flest- um er jarðneski likaminn sá eini, sem um er að ræða, sá eini sem mark er á takandi, og því beina menn allri athygli sinni að þroska hans, en slá slöku við þroska hugsana og tilfinninga. Menn og konur leggja mikla rækt við að fegra líkama sinn, en skeyta ekki uxn liugsanir og tilfinningar, afleiðingin er ósam- i’æmi, og í næsta lífi, eða í mörgxnn framtíðai’Iífum verða lmgs- anir þeirra og’ tilfinningar þröngar, smásálarlegar og óþroskaðar. Þeir, sem vilja lilýða á liina innri rödd, rödd Fræðarans, verða að taka framförum á öllum sviðum. Þeim verður að vera Ijóst, að hinn jarðneski líkami er aðeins starffæri, vjel, sem á að Ieysa hlutverk sitt vel og vandlega af liendi, án tillits til livað liugsanir og tilfinningar hafast að þá stundina. Iiann á að vera eins og vjel sem er sett af stað og gengur síðan sjálfkrafa allan daginn. Þjer verðið þvi að læra að stjórna líkama yðar, og gera greinarmun á tilhneigingum hans og hugsunum yðar og tilfinningum. Líkaminn hefur sjerstakar tilhneigingar og vill fá þeim framgengt án tillits til annara. Ef hann starfar frá- skilinn liinum, oi-sakar það baráttu og ex-fiðleika, en sje hann í samræmi við hina tvo er friðurinn fenginn, röð og regla og vellíðan hins jarðneska likama.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.