Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 69

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 69
STJAHNAN NAUÐSYNIN A BREYTINGUM 67 Nauðsynin á breytingum. Fyrirlestur haldinn á ársfundi índverskra kvenfjelaga í Adyar, á jóladag 1927. Siðgæðið verðnr alt af að breytast, til þess að fylgjast með kröfuin lifsins; því lifið breytist sí og æ, og þjer getið ekki bnnd- ið það, eins og þjer bindið siðgæðið með lögum og kerfum. Sið- gæðið blýtur að breytast frá einni öld (il annarar, svo að lífs- straumurinn voldugi og síbreytilegi verði ekki langt á undan. Hafið er takmarkalaust, en mennirnir geta fjötrað fljótið. Sið- gæðið er fljótið, en lífið er hafið. Á Indlandi fylgjumst vjer ekki með lífinu, heldur reynuni að elta siðgæðiskröfur liðinna alda. Vjer takmörkum lífið mcð erfðavenjum; á þann Iiátt höfum vjer búið til siðalögmál, sem kúgar lífið og' bælir það niður. Til þess að skilja lífið — sem er sílirevtilegt — verðum vjer líka að bafa breytilegar siðgæðis- kröfur. Vjer liöfum numið land í skjóli (rjes eins — það er trje trúarbragðanna, vjer gerum ráð fyrir, að það veiti oss skjól, en það gerir það ekki. í nafni trúarbragðanna fremjum vjer liræði- legustu grimdarverk. Stjórnarbyltingin á Rússlandi liefir bælt niður trúarbrögðin þar, þeir sem fvrir því standa, segja: að trú- arbrögðin sjeu til þess eins að stinga fólkinu svefnþorn, í skjóli þeirra þróist alls konar ósiðsemi og níðingsskapur, og þetta sjeu svo nefnd trúarbrögð. Jeg' er þessu ekki að öllu lej'ti sammála, en að nokkru leyti. „Burtu með trúarbrögðin“, segja rússnesku sameignarmennirnir, „vjer viljum losast við Guð“. Auðvitað gel- ið þjer ckki losast við Guð, það er eins og þj'er ætluðuð að slökkva sólina. Þjer getið skygt á hana fyrir sjálfum yður, en þjer getið ekki afmáð bana af bimninum. Á Indlandi halda gamlar siðgæðishugmyndir og erfðavenj- ur oss í girðingum; cf til vill befir þetta verið gott og blessað fyrir árþúsundum, en er nú löngu úrelt. Eins og trjeð missir blöðin (án þess að óska þess) og fær önnur ný, þannig verða mennirnir að breytast, sífelt, óaflátanlega. Framþróunin er stöð- ug breyting, „alt fram líður endalaust“, og ef þjer viljið fylgjast með framþróuninni, verða skoðanir yðar og' útsýni að brevtast. Með þetta í buga, skulum vjer skoða líf sjálfra vor, ekki líf ná- grannanna. í fyrsta lagi er lífið eitt og' bið sama, bvorl sem það birtist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.