Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 69
STJAHNAN
NAUÐSYNIN A BREYTINGUM
67
Nauðsynin á breytingum.
Fyrirlestur
haldinn á ársfundi índverskra kvenfjelaga í Adyar, á jóladag 1927.
Siðgæðið verðnr alt af að breytast, til þess að fylgjast með
kröfuin lifsins; því lifið breytist sí og æ, og þjer getið ekki bnnd-
ið það, eins og þjer bindið siðgæðið með lögum og kerfum. Sið-
gæðið blýtur að breytast frá einni öld (il annarar, svo að lífs-
straumurinn voldugi og síbreytilegi verði ekki langt á undan.
Hafið er takmarkalaust, en mennirnir geta fjötrað fljótið. Sið-
gæðið er fljótið, en lífið er hafið.
Á Indlandi fylgjumst vjer ekki með lífinu, heldur reynuni
að elta siðgæðiskröfur liðinna alda. Vjer takmörkum lífið mcð
erfðavenjum; á þann Iiátt höfum vjer búið til siðalögmál, sem
kúgar lífið og' bælir það niður. Til þess að skilja lífið — sem er
sílirevtilegt — verðum vjer líka að bafa breytilegar siðgæðis-
kröfur. Vjer liöfum numið land í skjóli (rjes eins — það er trje
trúarbragðanna, vjer gerum ráð fyrir, að það veiti oss skjól, en
það gerir það ekki. í nafni trúarbragðanna fremjum vjer liræði-
legustu grimdarverk. Stjórnarbyltingin á Rússlandi liefir bælt
niður trúarbrögðin þar, þeir sem fvrir því standa, segja: að trú-
arbrögðin sjeu til þess eins að stinga fólkinu svefnþorn, í skjóli
þeirra þróist alls konar ósiðsemi og níðingsskapur, og þetta sjeu
svo nefnd trúarbrögð. Jeg' er þessu ekki að öllu lej'ti sammála,
en að nokkru leyti. „Burtu með trúarbrögðin“, segja rússnesku
sameignarmennirnir, „vjer viljum losast við Guð“. Auðvitað gel-
ið þjer ckki losast við Guð, það er eins og þj'er ætluðuð að
slökkva sólina. Þjer getið skygt á hana fyrir sjálfum yður, en
þjer getið ekki afmáð bana af bimninum.
Á Indlandi halda gamlar siðgæðishugmyndir og erfðavenj-
ur oss í girðingum; cf til vill befir þetta verið gott og blessað
fyrir árþúsundum, en er nú löngu úrelt. Eins og trjeð missir
blöðin (án þess að óska þess) og fær önnur ný, þannig verða
mennirnir að breytast, sífelt, óaflátanlega. Framþróunin er stöð-
ug breyting, „alt fram líður endalaust“, og ef þjer viljið fylgjast
með framþróuninni, verða skoðanir yðar og' útsýni að brevtast.
Með þetta í buga, skulum vjer skoða líf sjálfra vor, ekki líf ná-
grannanna.
í fyrsta lagi er lífið eitt og' bið sama, bvorl sem það birtist