Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 98

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 98
90 STJARNAN UPPSKERUTÍMI LÍFSINS göngu um búrið vðar en berjist af öllum kröftum, svo að þjer losnið, þá liefst þroski yðar og fullkomnun. Ásetningur minn liefir vei’ið sá, að sannfæra yður um það i ræðum mínum, að ekkert ytra átrúnaðargoð dugir yður, liversu máttugt og stói’felt sem það er. Það verður að vera til bið innra með yður. Það befir ekki verið ásetningur minn eða ætlun mín að safna xnönnum í fjelag kring um mig og utan um mínar liugs- anir. Aðalósk min liefir verið sú, að vekja bjá yður þrá til að leita sannleika og finna liann. .Jeg befi viljað leiða yður út í víðáttu, þar sem sjálfið hlýtur að gerevðast. Og hafið þjer skilið orð min, þá er það augljóst, að sannleikurinn lýsir yður, hann er eina hjálpin, eini leiðtoginn, við altari bans eigið þjer að ki-júpa og sannleikurinn er Ástvinurinn, og Ástvinurinn er með þeim, sem þjáist; hann er með þeini er þráir og leilar sannleik- ans. Og Ástvinurinn kemur til þeirra og knýr á dyr hjartna þeirra, sem eiga þessar þrár og eftirlanganir, og óska þess að finna bann, þekkja bann og dvelja með honum. Eins og trjeð er blaðið mörgum blöðum, svo er maðurinn íþyngdur ótta, þrætum, glöpum, ánægju og gleði. Eins og laufin falla af trjánum og dreifast víðsvegar á haustin, svo hverfur manninum sorg, glaðværð og sársauki, þegar bann liefir höndl- að frelsi og fullsælu. Það dýrmæti, sem þjer öðlist þannig, verð- ur ekki frá yður tekið. Frelsi og fullsæla er í hendi yðar sjálfra. Þjer eigið máttinn til að böndla þessi lmoss. Þótt einstaklingur- inn búi þeim tryggan bústað í lijarta sinu, þá verður liann um stund beygður af sorg og glapinn af skemtunum, en bráðla getur hann eytt kvíða sínum, losnað við sorg og livergi látið veraldargleði glepja sig. Iiann losnar við þetla eins og trjen við lauf sín á hausti. Jeg efast ekki uni, að liægt er að eignast full- sæluna. Og jeg liefi reynt í ræðum minum að festa vður i huga hamingjuleit og þrá eftir lausn. Þjer þurfið ekki að vera efa- gjörn. Þjer eigið að geta sjeð veruleikann og fundið sannleik- ann. Og þegar þjer komið út i víða veröld, þurfið ]ijer ekki að vera efagjörn, kvíðin, leitandi og rannsakandi nje þreifa yður áfram í myrkrinu. Þegar þjer einu sinni bafið komist að þess- um raunsannindum, liafið þjer ætíð afdrep inst i huga og hjarta. Þangað getið þjer leitað og fundið visku, eldmóð og andagift. Þeir, sem leita, hafa aðeins eina uppsprettu til að ausa úr. Og sú lind er í þeim sjálfum, lind hamingju, ánægju og eldmóðs. Sá, sem leitar að bvöt og hamingju bjá öðrum, fer villur vegar. Þeir, sem lial'a verið svo hamingjusamir, að dvelja hjer þessa daga, hygg jeg að liafi öðlast þann sannleika, að þeir þurfi ekki að efast framvegis. Þjer hafið reist í liuga yðar og hjörtum must- eri og altari, þar sem þjer getið guði þjónað, án ytri tákna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.