Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 63

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 63
ST.TARNAN SAMSTILLING LÍKAMANNA 61 og að athuga, svo að hann geli endurspeglað fagrar hugsanir og máttugar tilfinningar. Þvi ef líkamirnir þrír eru ekki þrosk- aðir og undir fullkominni stjórn, má að vísu vel vera að þjer eygið takmarkið, en þjer eruð ekki fær um að ná því. — Gufuskipið sem siglir um liöfin, svo tignarlegt og þó svo látlaust, er til orðið fyrir baráttu og látlausar tilraunir öldum saman. Eins og skipið er árangur óteljandi mishepnaðra til- rauna, og þess lærdóms að útiloka alt, sem ekki er óhjákvæmi- lega nauðsynlegt, líkt er því farið með þá, sem vilja feta veg' friðarins sem liggur til lausnar, og opna hliðið að ríki hamingj- unnar. Þeir verða að útrýma öllu sem er gagnslaust og ónot- liæft, árangri af marga alda haráttu og mishepnuðum tilraunum. Iieimsfræðarinn er nú á meðal }Tðar, þeim sem hafa ein- lægan vilja á að komast áfram, gefst því betra tækifæri en þeir geta gert sjer í hugarlund. Því þegar liann er á meðal yðar fær tíminn annað gildi, alt verður auðveldara þeim sem berj- ast gegn sorgum og vonbrigðum, því Hann er alt í öllu, Hann er blómið á mannkynsmeiðnum, Hann er hinn fullkomni, lát- lausi maður. Fræðarinn kemur til allra, sælir eru þeir sem skilja liann, verða á vegi lians og bera hann i hjarta sínu. Hann kemur til allra, hvar sem þeir eru, hjer eða í fjarlæg- um afkimum veraldarinnar. Þeir sem bera liann i hjarta sínu fá nú sjerstakt tækifæri, þeim hefir liann sjerstaka gjöf að færa, sem hinir forsjálu taka tveim höndum, hæfileikann til að göfga og' fegra og gera lífið einfaldara og hreinna, auðskild- ara og fyllra af samræmi. En til þess að vera fær um að taka við slíkri gjöf, verðið þjer að skapa með vður frið og samræmi. Til þess að heyra rödd Fræðarans, sem er rödd innsæisins, verðið þjer sjálfir að eiga frið og jafnvægi. Til þess að skilja Fræðar- ann sem býr í yður sjálfum og er alt í öllu, sem er samrunnin rejmsla allra, verðið þjer sjálf að eiga samræmi og til þess að afla þess verðið þjer að stjórna sjálfum yður með skynsemi og kostgæfni. Innan vjebanda rikjanna eru menn ólíkir að skapgerð, hugsunarhætti og skoðunum, þar þarf lög, viturleg og' rjettlát til þess að skapa samræmi, þannig verðið þjer sem viljið hlýða á rödd hans, sem er yðar eigin innri rödd, að skapa frið og sam- ræmi innra með yður sjálfum. Þvi sjerhver yðar hefir þrenns konar eðli, er eins og' samsettur af þrem sjerstökum ólíkum ver- um, það er hugur, tilfinningar og líkami mannsins, sje skortur á samstilling meðal þessara þriggja, verður afleiðingin óþæg- indi og ill líðan. Það er eins og þrír hestar væru spentir fyrir vagn og reyndu að draga hann sinn í hverja áttina, á líkan hátt eiga hinir þrir líkamir í sífeldri baráttu, hver þeirra vill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.