Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 87

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 87
STJARNAN SANNLEIKSHOLLUSTA 85 við því búin að kasta öllu, seni þjer haí'ið aflað. Ivnýr lifið yður eigi stöðugt áfrain, en lætur yður eigi nema staðar? Skapast eigi sorgir yðar af kvrstöðu, af þeirri imyndun, að þjer, með þvi að iilýða ytra kennivaldi, munuð finna sannleikann? Eins og jeg liefi áður sagt, verðið þjer að vera fús að liafna öllu, sem þjer hafið safnað saman, ef þjer eigið að finna sannleik- ann. Eins og lækurinn liðast í Iiægðum sínum um sljetta völlu, þannig liöfum vjer farið Iiægt og rólega siðustu tvö árin, án nokkurs ákveðins markmiðs. Vjer höfum eigi tendrað hjá oss hið hvitglóandi bál, sem nauðsynlegt er til ]iess að hrenna sorann, er safnast hefir smám saman fyrir. Og sökum þess að andi værugirni, andi sameigin- legs skilnings, andi kennivalds, andi sjálfsblekkingar hefir ráðið yfir oss, er nú sá tínii kominn, að liver og einn, án þess að við lionum sje stjakað eða á hann ýtt af öðrum, verður' að ráða það við sjálfan sig, hvort hann vill reyna að samlaga sannleik- ann óverulegum hlutum. Eins og jeg liefi sagt, getið þjer eigi gert samninga við sannleikann, og sökum þess að allir eru að reyna að samrýma hið ósamrýmanlega, er sorg, harátta, mis- klíð og uppnám í veröldinni. Þó að þjer komið hjer á hverju ári til þess að hlusla á mig og til þess að njóta útiloftsins og eldanna, þá er það árangurslaust, sje óviturlega að farið. Tjald- búðavistin verður yður gagnslaus, nema þjer frá byrjun gerið yður ljóst, livað þjer viljið sækja liingað. Ef þjer hafið eigi reynt og prófað grunn byggingarinnar, er hætt við að liúsið hrynji. Hvernig getið þjer heila öld, eða öld eftir öld, bygt á ótraustuin grundvelli, sem eigi endist árið? Efinn getur koll- varpað öllum yðar byggingum sökum þess, að þjer reistuð skilning yðar, öld eftir öld, á kennivaldi og persónudýrkun. Jeg bið yður að komast ekki í uppnám, látið tilfinningarnar eigi hlaupa með yður í gönur, látið heldur eigi vitsmuni yðar taka taumana úr höndum vðar. Skilning sem bygður er á visku, öðlisl þjer einungis sje samræmi milli huga og lijarta, og sje skilningur yðar fæddur af anda þekkingarinnar. Mig langar til þess að þjer eignist varanlegan framtíðardraum meðan á fund- inum stendur, þrátt fyrir uppnám, æsingu og ótta; mig langar til að þjer sjáið þá innri sýn, sem eigi yfirgefur vður. En þetta getur því aðeins orðið, að þjer liafið skýran skilning á tilgangi lífsins og á fullnægjunni, sem leiðir af þeim skilningi. Því er það, að ef þjer viljið upp frá þessari stundu hjóða efanum heim, en látið Iiann eigi óboðinn laumast inn í hugi vðar og hjörtu, þá verður öllu útrýmt þaðan, nema sannleikanum, og það sem er hverfult og gagnslaust eyðist og verður að engu, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.