Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 49

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 49
STJARNAN HÆSTI TINDURINN 47 og bera yfir sjer möttul myrkursins; fullsælan fæst ekki fyr en þjer hafið varpað þeim möttli af yður, en það gerið þjer með því að útrýma úr eðli yðar öllu því, sem bindur yður og tak- markar. Þegar þjer liafið varpað öllu þessu frá yður, fundið sannleikann í eigin lijörtum vðar og fvlgt röddu bans staðfastlega, þá verður liann hluti af yður sjálfum, hann verður að eilífðarþrá yðar og eilífðarsýn, og þá fæðist viturleg uppreisn i sálum yðar. Þegar þjer varpið burtu öllu því sem bindur yður, öllu því sem fæðir af sjer sorgir, áhyggjur og óhemjusársauka óuppfyltra óska, þá munuð þjer verða þess vör, að viturleg uppreisn hreinsar sálir yðar og eyðir ólireinindum og öllu því, sem ekki er í sam- ræmi við frelsi og fullsælu. Þeir, sem því vilja fylgja sannleik- anum, verða að fylgja mjer inn í lijörtu sjálfra sín; þar er sann- leikurinn grundvallaður, þar býr fullsælan og frelsið, hin sanna fullsæla og' frelsi, sem jeg' liefi öðlast, og er sameiginleg arfleifð og' takmark allra manna. Það er gagnslaust að fylgja öðrum i blindni, eða að byggja musteri fyrir hverful goð; alt þetta líður undir lok og deyr, og þjer munuð verða skilin eftir jafnnakin og ofurseld glötun, jafnófarsæl og þjáð og þjer voruð áður en þjer hittuð þessa guði yðar, sem nú skilja yður eina eftir í náttmyrkrinu. Þegar þjer hafi'ð uppgötvað frelsið og fullsæluna í eigin hjörtum, þá byggið þjer yður þar musteri til tilbeiðslu; aðrir guðir, óskir og þrár liverfa yður, eftir verður aðeins löngunin eftir að sameinast að fullu frelsinu og fullsælunni. Þá verðið þjer sjálfir yðar eigin leiðtogar og uppgötvið sjálfir veg friðar- ins. Ef þjer treystið einliverjum öðrum en sjálfum j'ður, hversu fögur, sem liugsjón hans kann að vera, og liversu mjög, sem þjer elskið hann, þá er þetta hverfult og mun líða hjá, en þjer verða eftir skilin jafnnakin og einmana og áður. Þó að jeg liafi klifið fjallstindinn og öðlast frelsi og fullsælu, þá er ekki þar með sagt, að þjer eigið að elska líkama minn. Þjer getið elskað og tilbeðið sannleikann, sem er frelsi og fullsæla, þvi líkamarnir hverfa burtu eins og alt annað cn sannleikurinn sjálfur. Haldið því fast við sannleikann, eins og skipbrotsmað- urinn við bjarghringinn. Ef þjer haldið fast við hann, þá mun liann aldrei bregðast yður, þvert á móti mun liann styrkja yður og efla þá ósk yðar að verða aldrei viðskila við hann um alla eilífð. Þeir sem vilja fylgja mjer, verða að fylgja sannleikanum, því aðeins ef sannleikurinn um frelsið og fullsæluna er grund- vallaður i hjörtum yðar, munuð þjer i sannleika f}Tlgja mjer, og þá inunuin vjer heldur aldrei skilja framar. En á því augna- bliki, sem þjer hyggið að byggja sannleikanum ytra gerfi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.