Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 115
00000000000000000000000000000000000000000000000000000300
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
STJ0RNUFJELAGIÐ
FORSETI
]. KRISHNAMURTI
Stefnuskrá:
1. að safna saman öllum, sem trúa á návist Heimsfræðarans í veröldinni.
2. að vinna með honum að því að koma hugsjónum hans í framkvæmd
Fjelagsmenn geta allir þeir orðið, sem skrifa undir stefnuskrá fjelagsins.
Ársgjald er ekkert.
Allsherjar framkvæmdarstjóri er fyrir alheims starfseminni.
Aðalstöð fjelagsins er að Eerde, Ommen, Hollandi. Fjelagið hefir nú
deildir í 45 löndum, og er sjerstakur framkvæmdarstjóri fyrir fjelagsdeild
hverrar þjóðar.
Merki fjelagsins er fimmhyrnd silfurstjarna. Fjelagið gefur út tímarit, sem
heitir Stjarnan. Kemur það út í ýmsum löndum á sama tíma. Tímarit, sem
flytur frjettir viðvíkjandi fjelaginu, er gefið út við og við á aðalstöðinni í Eerde.
Aðalframkvæmdarstjóri: D. Rajagopal, Eerde, Ommen, Hollandi.
Framkvæmdarstjóri fyrir ísland: Aðalbjörg Sigurðardóttir, Laugarnesi.
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo