Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 79

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 79
ST.TARNAN NEISTINN OG BÁLIÐ 77 oí>' verða að ení>u. Það skiftir engu máli, livað um einstaklingana verður; það er bálið eitt, sem getur svarað því, livort þeir verða sameinaðir því að eilífu, eða þeir koma fram að nýju sem ein- staklingar. Ef þjer eigið að sameinast bálinu, týna sjálfinu og öðlast frelsi og' fullsælu, þá verðið þjer að þroskast eins og Krishna- murti þroskaðist. Þjer getið ekki orðið fullkomnir á einuni degi, en Iieit þrá og sterkur vilji getur þó lyft yður i þær hæðir að þjer fáið lifað stöðuglega með Ástvininum, enda þótt þjer sameinist lionum ekki að fullu. Þjer verðið að hafa mikla lífsreynslu að baki og eiga óbil- andi þolgæði, ef þjer eigið að geta þroskað í fullu samræmi hugsana og tilfinningalíf vðar við jarðneska líkamann. Þjer get- ið ekki nálgast bálið nema þjer verðið einfaldir í anda, en ein- feldnin er ávöxtur sannrar siðfágunar og menningar. Bálið er einfalt í tign sinni, enda þótt það geymi miljónir af neistum. Þess vegna verðið þjer að öðlast einfaldleik þann, sem siðfágun og sönn menning gefur, ef þjer viljið sameinast bálinu. Því hegðun er ytri mynd hins innra lífs, þess vegna verðið þjer að rækta innra með yður rjetta og sanna afstöðu til allra hluta. Á hrifningarstundum finnið þjer öll innra með yður hvernig hin sanna siðfágun og menning ættu að koma í Ijós, þess vegna verðið þjer að temja líkama yðar, svo að liann geti endurspeglað andlegleik þann og' göfgi, sem innra með yður hýr. Fyrst og' fremst verðið þjer því að fá vald yfir yðar jarð- neska likama, en til þess verðið þjer að bera umhyggju fyrir honum, svo ekkert ósamræmi fái vald vfir honuni og hann taki skyndilcga af yður ráðin, með ósknm sínum, óþreyju, eða reiðihneigð. Líkaminn er aðeins verkfæri sjálfsins, sem er runn- ið frá hálinu. Sjálfið, sem er neisti frá hálinu, þroskast meir og meir, hreinsast og fegrast og' leitar aftur í áttina til uppruna síns; þá á líkaminn að verða sönn mynd af lnnum innri lil- finningum, liugsunum og hreinleika. Þjer verðið að viðhafa reglulegar hugleiðsluæfingar til þess að fá fult vald yfir líkam- anum og kröfum hans, tilfinningum og girndum. Það gildir einu hvaða æfingar þjer viðhafið, ef yður geðjast vel að ein- liverju sjerstöku kerfi, þá getið þjer notað það, það er árangur- inn, sem alt veltur á, en ekki kerfið. Það hefir litla þýðingu eftir livaða götu þjer náið takmarkinu; það sem máli skiftir er að þjer náið því stigi, að þjer fáið fullkomið vald vfir líkam- anum og getið látið hann gera það, sem yður sýnist, því þroski hugsana og tilfinninga verður að haldast í liendur við þroska líkamans. Jeg lield áfram með söguna af Krishnamurti. í árdaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.