Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 33

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 33
STJARNAN VITURLEG UPPREISN 31 Viturleg uppreisn. Erindi flutt að Eerde-kastala fyrir nokkrum nemendum sumarið 1927. Jeg liefi sagt yður frá því að lausnin og leiðin gegnum hliðið að ríki hamingjunnar, er leið allra manna, en ekki aðeins fárra útvaldra. Jeg liefi sagt vður að ekki getur verið um full- komna lausn að ræða, fyr en viðjar athafnalögmálsins eru al- gerlega fallnar af, fyr en hætt er að stofna til nýrra örlaga- skulda. Því að athafnalögmálið knýr mennina til þess að holdgast hvað eftir annað. Það er örlagalijólið, sem hin mann- lega vera er fjötruð á hvert jarðlifið eftir annað. Það er vilji og girndir mannanna, sem knýja örlagahjólið án afláts. Þess vegna verður sá sem láusnina þráir að athuga afstöðu sína til þessa ósýnilega eilífa hjóls. Allir hringum vjer oss um þetta hjól og kyssum rimar þess, sem eru kvöl, kvíði og' böl, og ef vjer vilj- um losna, þá verðum vjer að skilja að það er á voru eigin valdi, i vorri eigin liendi, hvort vjer stofnum til nýrra örlaga eða stöðvum lijólið. A meðan hið ósýnilega lijól veltur er enginn friður, engin livíld nje griðastaður, en stöðug' fleygiferð og kvíðaæsing. Óaflátanlega eru ný örlög stofnuð livert jarðlífið af öðru. I einu jarðlífi er maðurinn ef til vill heiningamaður, en sjeu hænir lians einlægar, líf hans göfugt og verk hans góð, þá má vera að liann fæðist næst í konungshöll, baði í rósum, klæðist dýrindis klæðurn og sje tignaður og tilbeðinn. Því að sá sem klifar upp getur lirapað og sá, sem hrapar getur klifið upp. Hjól lífs og dauða á engin eftirlætis börn. Hjólið veltur óaflátanlega. Það stöðvast aðeins hjá þeim einum, sem liafa náð að skilja hvað lausn er og hafa opnað hliðið að ríki ham- ingjunnar. Á meðan maðurinn devðir ekki sjálfið, á meðan hann eyðir því ekki upp, skapar hann ný örlög —- þvi sjálfið skapar ný örlög. En ef þjer evðið sjálfinu, sem segir: „Jeg er“, eða „jeg var“, eða „jeg mun verða“, þá stöðvast hjólið og þjer sleppið tökum á rimum þess, sem eru kvöl, kvíði og böl og hverful hamingja. Þá verðið þjer meist- arar, öðlist lausn og gangið inn í riki hamingjunnar. Þar til þjer hafið gerevtt sjálfinu og öðlast lausn, eruð þjer líkir sáðmanni þeim er sáir byggi eða liveiti, eða einhverju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.