Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 44

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 44
42 HÆSTI TINDURINN STJARNAN minar og hitt og þetta; jeg get ekki losað mig við þessa hugs- un eða þessa tilfinningu, án þessa get jeg ekki fylgt þjer, alt þetta mun stvrkja mig, það er ávöxtur iðju minnar og óska“. En vinur minn, ef þú gerir þetta, kemst þú ekki upp á liæsta tindinn; þangað verður þú að koma allsnakinn, laus við allar flækjur og fjötra, til þess að þú getir klæðst á ný í klæði lausn- arinnar. Eins og skipstjóri á sökkvandi skipi veit að hann verð- ur að varpa út þungavörum til þess að lialda skipinu á floti, þannig verðið þjer einnig að afsala yður öllu og losa yður við allar byrðar, vera frjáls og óbundin í hugsunum, laus við alla eigingirni og hafin yfir starfsþrá og þrá eftir árangri. Þegar þjer komist upp á hæsta tindinn, munuð þjer finna að fyrir afsal klæddust þjer skrúða lausnarinnar. Eins og eldurinn slokknar sje lionum ekki haldið við, þann- ig deyr sannleikurinn um lausnina i yður ef þjer haldið lionum ekki rjettilega við. Ef þjer hafið ekki uppörfandi þrá og ásetn- ing að halda eldi þeim síbrennandi. Guðdómsneistinn sem i öll- um býr — í dýrlingnum og villimanninum, siðaða manninum og svallaranum, í hvítum mönnum og hörundsdökkum, verð- ur að haldast lifandi, uns hann verður að björtum loga, sem að lokum sameinast hinu eilífa báli lausnarinnar. Þjer verðið að láta reynslu yðar blása í eldinn, þar til liann verður svo voldugur og sterkur að hann rennur saman við hið mikla bál lausnar, þar sem fullsælu er að finna. Þú kemst ekki hjá þvi að safna reynslu, það er aðferð þróunarinnar, en ef þú ert vitur muntu velja og hafna, þú munl aðgreina það sem hjálpar, frá því, sem hindrar. Reynslan leiðir þig að fordyri lausnarinnar, en marg endurtekin rejmsla sömu tegundar skapar óþörf örlög. Vjer skulum taka dæmi af marglyftu húsi, sem hefir marga glugga á hverri hæð. Á hverri hæð búa jafnmargir menn og gluggarnir eru margir. Mennirnir eru alla vega skapi farnir, þeir standa hver við sinn glugga og njóta þess útsýnis, sem þaðan blasir við. Lítt reyndur maður gengur frá einum glugga til annars, þótt útsýnið sje svipað úr þeim öllum. Hann dvelur altaf á sömu hæð, færir sig aðeins frá einum glugga til ann- ars, hann fer ekki upp á næstu hæð, fyr en hann hefir horft á útsýnið úr þeim öllum og þannig lært það sem lært varð. Æfi- skeið eftir æfiskeið fer hann frá einum glugga til annars, en altaf á sömu hæð; og hann villist á hverri hæð i hverfleik sorga og saknaðar og í hyllingum glaums og gleði. Á hverri hæð er einhver guð og einhverjir, sem prjedika um liann, þar eru helgidómar, helgirit og helgisiðir. A hverri hæð eru vissar kröf- ur, venjur, hugmyndir, órói, efasemdir og þrár. Örevndi mað- urinn gengur i gegnum öll þessi stig og velur og hafnar eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.