Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 47
stjarnan HÆSTI TINDURINN 45
ferð yðar niunuð þjer hitta fyrir mörg sæluliús, leið yðar inun
liggja um öræfi, og margar dimmar nætur munu umvefja yður.
Þeir menn kunna að vera til á meðal yðar, sem bera svo ákafa
og brennandi sterka þrá i brjósti eftir fjallstindi lausnarinnar,
að þeir Ijerast áfram án afláts, þar lil þeir liafa náð lionum, og
hvílast þess vegna ekki í dölunum. En þeir sem dvelja i dölun-
um, ættu að reyna að styrkja og vernda þá, sem staddir eru úti
á heiðum og öræfum, því vita mega þeir, að heiða- og fjallabú-
inn er nær fjallstindinum en þeir, og sjer þess vegna viðara um,
en dalbúinn. Ef þjer skiljið þessa líkingu rjettilega, sjáið þjer
og' að það liggur í augum uppi, að flestir eru þeir, sem þurfa
að dvelja á sljettum og í dölum lengri eða skemmri tíma, og
safna styrk og reynslu á ferðalaginu, áður en þeir ná fjallstind-
inum. Þó er til annar flokkur manna, svo brennandi af álmga
eftir að ná takmarkinu, að Iiann heldur beint yfir dali og
sljettur, án þess að liika, og kemst því fljótt upp á tindinn.
Af því að jeg hefi náð takmarkinu, mun dvöl mín hjá yður
verða til þess að efla lausnarlöngun yðar, livort lieldur þjer
búið í dölum eða á bersvæði. Timinn hverfur þeim, sem liej-ra
boðskap minn og skilja liann og geyma í hjörtum sinum ímynd
frelsis og fullsælu, enda þótt þeir hafi ekki fylíilega öðlast þau
iinoss ennþá. Slíkir munu bráðlega ná takmarkinu, og hinir
sem enn sjá aðeins i hyllingum, munu eignast sterkari þrá og
meiri kraft til að halda áfram. Hlutverk mitt er að sá í hinn
ósána akur; blaðlausu trjen skulu bera ávöxt, lauf þeirra skal
verða svo mikið, að það gefi þreyttum vegfaranda skjól og for-
sælu. ímyndið yður aðeins ekki, að þjer liafið náð takmarkinu
og runnið skeiðið á enda, þó að þjer þafið sjeð það í fjarlægð.
Takmarkið er líkt fullkomnu listaverki, það er einfalt og þó
dularfult. Þegar menn liorfa á málvcrk, þá hugsa margir, að
svona hljóti þeir að geta málað, því það sje svo einfalt, og
hjörtu þeirra verða gagntekin; en lej'iídardómur hins skapandi
afls, sem framleiddi myndina, er mikiil. Horfið á listamanninn,
þegar liann er að mála; liægt og seinlega, smátt og smátt, býr
hann til andlit með litum; fyrst málar liann andlitslitinn, svo
augun og ákveðinn svip, smátt og smátt gefur hann andlitinu
sál; og þegar myndin er fullgerð, hvílir yTfir henni hátign ein-
faldleikans. Eins er því varið, að þó að jeg hafi öðlast lausn og
yður sýnist það vera ofur einfalt, þá ímvndið yður ekki, að þjer
getið náð lienni þegar i stað. Fyrst verðið þjer að öðlast einfald-
leik liuga og lijarta, þjer verðið að fara yfir dalina og sljett-
urnar og eignast reynslu og þekkingu. Fræinu hefir verið sáð
i hjörtu yðar, gætið þess vandlega, verjið plöntuna á meðan
hún er ung, gætið þess að hún vaxi beint upp, tevgi sig til him-