Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 40

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 40
38 VITURLEG, UPPREISN STJARNAN og óviturlega uppreisn. Skynsemin er ávöxtur reynslu, sem þjer hafið safnað j'ður hvert lífið eftir annað; hún er ávöxtur af liðnum sorgum, sársauka, erfiði og gleði, hún er það sem reynsl- an skilur eftir. Þvi er það, að þegar þjer látið vitsmuni og upp- reisn vinna saman, þá rótið þjer við og eyðileggið hina ýmsu felustaði sjálfsins, eins og þegar stöðupollur er ýfður, þá kemur gruggið upp á yfirborðið og sólin brennir það og vind- urinn dreifir því. Með uppreisninni rótið þjer við sjálfi yðar og flettið ofan af því fyrir augum skynseminnar, þannig ber yður að eyða því upp. Sumir verða að halda áfram að leita sjer að reynslu lif eftir lif, aðrir sjá endalokin og ná takmark- inu. En hvar sem þjer standið í röðinni, náið þjer ekki lausn nema gegnum reynslu. Þjer getið eklci gengið inn i bálið, ekki brunnið upp í þeim loga, sem er kjarni skynseminnar, kjarni lausnarinnar, nema þjer sjeuð auðugir af reynslu. Eins og jeg hefi gengið inn í það bál og er orðinn hluti af því, vegna þess að sjálf mitt er ekki framar til, þannig verður hver, sem lausnina þráir að leggja sig fram til þess að evða sjálfinu, og það tekst aðeins með stöðugri prófun, með því að afhjúpa það sífeldlega fvrir sól og vindi. Við tilraunirnar að ná takmarkinu verður þrá yðar svo sterk að þjer sameinist því að lokum, verð- ið liluti af bálinu og getið þvi kveikt ljósið hjá öðrum og hjálp- að þeim til að ná takmarkinu. • o oOOOOO o • Leirkerasmiðurinn. Likt og leirkerasmiður leirinn mótar að vild, og glaður við iðju unir, eins mátt þú einnig skapa örlög og framtíð þína til sæmdar sjálfum þjer. Sem markabúi um mjTkviði ryður beina braut, svo mátt þú og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.