Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 110

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 110
108 MARKMIÐ STJÖRNUFJELAGSINS STJARNAN um, hvers virði trú yðar er, — og upp af áliyggjum vðar, ósk- um og efasemdabaráttu mun vaxa það sem eilift er og ævar- andi. Ef þjer skiljið mig ekki rjettilega, þá mun starf yðar í hinum ýmsu löndum ekki fá varanlegt gildi, heldur mun það sem þjer byggið, lirörna og eyðast bráðlega. Jeg lcýs heldur einn eða tvo menn, sem skilja mig fj'llilega og láta sig því engu varða alt, sem fánýtt er, en þúsundir sem fylgja í hlindni, skiln- ingslaust og eru jafnan reiðubúnir að eltast við hjegómann. Reynið þess vegna að átta yður á því með sjálfum vður, hvort skilningur yðar er bygður á trú á drottinvaldi annara, eða hvort það er yðar eigin þrá og óskir, sem knýr yður til að koma til mín og leita sannleikans. Þetta er of alvarlegt mál, til þess að leika sjer að því. Sá tími er nú kominn, að liver og einn verður að taka ákvörðun um það, hvort hann vill losa sig við alt það sem fánýtt er, alt það sem ekki hjálpar til að drepa lífið úr dróma og halda fast við það eitt, sem eilífðargildi hefir. Ef þjer eruð sjálf frjáls, munuð þjer hjálpa til að leysa aðra úr ánauð. Ef þjcr eruð þrælar, munuð þjer herða á kúgun ann- ara, og þjer munuð þrælbinda þetta fjelag og gera það að fjötr- um á lífinu, af þvi að þjer sjálfir skiljið svo lítið. En ef þjer skiljið rjettilega, mun bygging yðar verða voldug og vara um eilífð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.