Morgunblaðið - 17.12.2008, Page 1

Morgunblaðið - 17.12.2008, Page 1
M I Ð V I K U D A G U R 1 7. D E S E M B E R 2 0 0 8 STOFNAÐ 1913 345. tölublað 96. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is IBM is experiencing a great demand for SAP services in Norway where we can offer you the very best challenges, development and teams. We are looking for experienced SAP consultants and like to meet you in Reykjavik at The Hotel Radisson SAS 1919, on December 19th-21st. For more information, please contact Rolf Gunnar Larsen, phone: +47 934 28 482, mail: rolf.g.larsen@no.ibm.com, or Hans Petter Førrisdal, phone: +47 928 68 017, mail: hans.petter@no.ibm.com. Start your journey at ibm.com/start/no start@ibm stOP THINKING ABOUT THE NEXT STEP. start A NEW SAP CAREER IN NORWAY. Leikhúsin í landinu >> 37 MENNING BRYNJAR MÁR Á TOPPNUM Í A-EVRÓPU DAGLEGTLÍF Lambskinn er glæsilegt hráefni Jólin koma Hurðaskellir kemur til byggða næstu nótt. Björt jólaljósin í bænum hjálpa honum eflaust að rata þegar skyggja fer. Til þess eru þau sett upp. Skreytingar og ljósaseríur setja svip sinn á bæinn þegar vika er til jóla Morgunblaðið/Ómar Eftir Ágúst Inga Jónsson og Magnús Halldórsson GERT er ráð fyrir að 17,5 milljarðar króna verði greiddir úr Atvinnuleys- istryggingasjóði á næsta ári, í end- urskoðuðu fjárlagafrumvarpi. Einn- ig er lagt til að framlag til Ábyrgðasjóðs launa vegna gjald- þrota verði 1.800 milljónir á árinu 2009. „Á næsta ári gerum við ráð fyrir að þessi upphæð nánast tvöfaldist og verði um 1.800 milljónir,“ segir Sig- urður P. Sigmundsson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Vinnumálastofnunar. „Þarna er um sprengingu að ræða hvað varðar greiðslur úr Ábyrgða- sjóðnum og margar greinar atvinnu- lífsins eru orðnar veikburða. Ég er ekki aðeins að tala um byggingariðn- aðinn, því gjaldþrot hafa t.d. aukist í þjónustugreinum og nú hafa jafnvel fasteignasölur komið inn á borð Ábyrgðasjóðsins,“ segir Sigurður. Hann segir að áætlun um 5,7% at- vinnuleysi á næsta ári sé varfærn- isleg. „Eins og staðan er núna bendir allt til að meðalatvinnuleysi í desem- ber verði 4,5% og hjá Vinnumála- stofnun höfum við talað um að í lok janúar gæti atvinnuleysið verið orðið um 6% og allt að 7% í lok febrúar.“ Í gær voru 8.935 manns á atvinnu- leysisskrá samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun, sem samsvarar um 5,4% atvinnuleysi. 5.575 karlar eru án atvinnu, en 3.360 konur. Þeim sem eru án atvinnu hefur því fjölgað hratt frá því í október. Sérstaklega hafa margir starfsmenn í bygging- ariðnaði misst vinnuna, en aðrar stéttir hafa líka orðið fyrir áföllum. Jóhanna Harpa Árnadóttir, for- maður Verkfræðingafélags Íslands, segir verkfræðinga vera farna að horfa út fyrir landsteinana, nú þegar tugir eða hundruð þeirra hafa fengið uppsagnarbréf. Margir þeirra séu eftirsóttir af erlendum fyrirtækjum.  Greiðslur vegna gjaldþrota | 4  Atvinnuleysi í landinu | 8 17,5 milljarðar í bætur  Í gær voru 8,935 skráðir atvinnulausir eða 5,4% af vinnuafli í landinu  Framlög í Ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota tvöfaldast á næsta ári                   ! "             Fjármálaeft- irlitið skoðar ýmsa þætti sem tengjast verð- bréfa- og fjár- festingarsjóðum föllnu bankanna þriggja. Í úttekt Morgunblaðsins á peningamark- aðssjóðum gömlu bankanna má sjá að sjóðirnir skiptu gjarnan við félög tengd kjölfestu- fjárfestunum. Engin lög hindra slíkt en sjóðunum var óheimilt að binda meira en 10% af eignum sín- um í verðbréfum og peningamark- aðsskjölum útgefnum af sama út- gefanda, eða binda meira en 20% af eignum sínum í innlánum sama fjármálafyrirtækis. Það gerðu sjóð- irnir. » 8 Sjóðir bankanna skiptu við félög þeim tengd  Í LJÓSI að- stæðna sem nú eru í þjóðfélaginu þarf að huga vel að meiri aga í rík- isfjármálum, að mati Lárusar Ög- mundssonar, skrifstofustjóra Ríkisendurskoð- unar. Hann segir að ríkisvaldið hefði mátt hlusta betur á tilmæli stofn- unarinnar undanfarin ár um að auka agann í fjármálunum. Það hefði ekki gengið nógu vel að halda sig innan rammans sem fjárlögin setja. » 13 Ríkisendurskoðun vill meiri aga í ríkisfjármálum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.