Morgunblaðið - 17.12.2008, Side 35
Menning 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2008
Allar nýjar bækur fást í Hagkaup
yfir 600 titlar
3.350
TILBOÐ
Bókatíðindaverð
4.790,-
30%
afsláttur
*
3.350
TILBOÐ
Bókatíðindaverð
4.790,-
30%
afsláttur
*
3.130
TILBOÐ
Bókatíðindaverð
4.480,-
30%
afsláttur
*
* Afsláttur reiknast
af almennu verði
eða bókatíðindaverði.
2.090
TILBOÐ
Alm. verð
2.999,-
30%
afsláttur
*
Höfundar árita:
á Akureyri 18. des. kl. 16:00
!!""#$%&'(
!"#
$
)*%$ + ,&&!&
%
& !
'(
) -&% .) $&&((+/0%
*
+#
,
$
!1((
-
+ !
.
+
(
'(
) &$23&&! 4%&%5$(
/
0
%"%((
& 1
#
'% # !
2
1(
)61!(.*(&!(7
3 %
+( !
+ 871%2%!(
+(
'(
2
1(
!1((
-
+ !
.
+
(
'(
) %"%((
& 1
#
'% # !
2
1(
871%2%!(
+(
'(
2
1(
&%$
2! !
'(
) 96!(7,(!((
4
3!
2
1(
:;1& %123&&%###
%)
2
1(
<%11,!
5
2
1(
%(7&3+3%((%
6#
7
2!"
8""$
<$ (,0%
2!$
1
. )
55
1(
&% 9$1= 8 %+,(%
3!
+ />&,1%&>
3
(
)
'(
) /&% !00!
()
9 :
;!1(
!
!((%
% .9$1%%+(
&
5
;!<
8
9$1%%+(
+
+
>31%%+(
3!
(
4?( (%,(
+!) (
#
)
'
+
+9%>!&9%
+=
;
9$1%%+(:@AB.C;;B
+!
5))
$
!!""#$%&'(
!"#
$
-&% .) $&&((+/0%
*
+#
,
$
&$23&&! 4%&%5$(
/
)61!(.*(&!(7
3 %
+( !
+ +5&! &D
>
.# !
/00&%5$
!(C;;@
/
& :
'4&!
2!$
?
+=)
'
2!
"
'! %1&
; @
&%
>!
+ %
$
%(7 1E&&/%4%!"%
;
&
"
+!1(
;
%4(%
+)
'
& ) !
.
$ ,4!44%
; : %
+A$ )
2
1(
%4%%++,&%
& !
9
'(
) F4.+04 7% %
3 (
;
+.
1(
>%4%((!/&
#
3! $ !
;!1
! 4!596(5!"
+
'1
B
F4% >%4G %
3!
+ !
'(
)
! %&,!4%0 (49%(
$()
()
;
! / 9$0%4%(4!?
!((%$1%
2!
;!1
6 30,
!
'
;!1(
6
H /) I
I ;! ?
:C=?
+
?
# ?
;
?
+:$!)?
D ?
:
. )?
, #?
+
?
> #%?
;
?
D ?
;. !?
5#%
: + E?
91 )?
;1 >!?
& #%?
:
. :)
?
#%?
?
D ?
:
): )
"?
> #%?
;
: +
C! ?
+
: ?
;
>!1?
+
!?
'
C=?
): )
:
/) I
IJ
:)
?
=?
)1?
. )?
?
'! ?
+)(
;!C1
'(
) ?
F # ;!
1 ?
(!
"?
?
?
+
. )?
+".?
+)(
?
& C=?
;! ?
9! ?
# %?
. ?
9E?
. )?
+1 #
?
F! $! )?
C=?
+".?
7 $# ?
+) #?
+)(
?
& C=?
$
B #. )
?
>!?
'!
+#
%
!"#?
& ?
+ , #?
+ E?
!
;1 !
?
F= . ?
A
G?
+ ?
+)(
!
& ?
F )
;% $.
8 H B
.
,
<8I
H)
/
$%5'10&$!K&&*6((!(((
+)
9<#%
(
.
C!?
GH
)C
IJJK?
:
'
C
C=
) ?
<
C=
)
%
)
)*%$ + ,&&!&
%
& !
'(
) %4,(. *(4!
/$
"$
2
1(
%%4%0%(
& 1
!
9$%"&
+"$
':
2
1(
%1!((
&
L
'(
) <$ %"%C;;B
5:
1(
&(7G(
&
B$
!
=, G%((%
;!<
8
(9,*&!01%(7*5$
; : %
2!
'1 !
B
,% 4%%1 !
C
'$
2
1(
Eftir Þröst Helgason
throstur@mbl.is
SEX af tíu söluhæstu bókum lands-
ins um þessar mundir eru íslenskar
skáldsögur. Myrká Arnalds Indriða-
sonar er sem fyrr efst á lista en frá
síðustu viku hafa tvær íslenskar
skáldsögur bæst á listann, Skaparinn
eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur og
Ódáðahraun eftir Stefán Mána.
Þetta eru satt að segja ánægjuleg-
ar fréttir. Skáldskapur hefur ekki
alltaf flogið hátt á þessum lista. Á
meðal þessara bóka eru þrír krimmar
og ein barnabók.
Vinsældir íslensks skáldskapar
endurspeglast einnig á lista yfir tíu
mest seldu skáldverkin, íslensk og
þýdd. Þar eru eingöngu íslensk
skáldverk á lista, þýðingar eru hvergi
sjáanlegar sem staðfestir ef til vill þá
þróun að útgefendur sinna útgáfu
áhugaverðra þýðinga æ minna.
Tvær aðrar bækur eru nýjar á list-
anum þessa vikuna, Stórhættulega
strákabókin og Förðun – þín stund.
Annað sem vekur athygli á listan-
um er að sex bókanna eru gefnar út
af sama útgáfufélaginu, Forlaginu.
Engir aðrir útgefendur eiga fleiri en
eina bók meðal tíu efstu. Þetta segir
sitt um markaðsyfirburði Forlagsins.
Á meðal þeirra fjögurra bóka sem
dottið hafa af listanum vekur Saga af
forseta eftir Guðjón Friðriksson
mesta athygli. Hún hefur augljóslega
vakið athygli fyrst eftir að hún kom
út en hefur ef til vill spurst illa út. Á
ævisagnalistanum er bókin nú í
þriðja sæti, fyrir ofan hana eru
Magnea eftir Sigmund Erni Rúnars-
son og Í sól og skugga eftir Bryndísi
Schram.
Íslenskar skáld-
sögur fljúga hátt
Í Kling & Bang galleríi, Hverfisgötu
42, sýnir nú Baldur Geir Bragason
undir yfirskriftinni „Yfirborðs-
kennd“. Verkin leika á mörkum mál-
verks, skúlptúrs og nytjahluta og eru
því gott dæmi um viðleitni í sam-
tímalistum til að má út mörk og láta
mismunandi svið skarast.
Listamaðurinn sækir í ýmis forða-
búr; til afþreyingarmenningar, lista-
sögunnar, verkmenningar og iðn-
aðarframleiðslu. Verkin, sem eru
nokkuð mörg en fara vel í salnum, eru
flest búin til úr viði, málningu og
striga. „Lurkur“ samanstendur t.d. af
útskornum lurkum sem eru brúnmál-
aðir en það veitir þeim teiknimynda-
legt yfirbragð í anda þáttanna um
„Steinaldarmennina“. Skírskotun
málverksins „Abstrakt“ er ekki eins
alþýðleg og tengist fremur hug-
myndum um hálist og andlega leit.
Hinn formræni, geómetríski tjáning-
arháttur þessa málverks endurómar í
verkinu „Ruggustóll“ þar sem renna
saman málverk og skúlptúr svo að
minnir á móderníska stólahönnun De
Stijl-hópsins í byrjun 20. aldar. Með-
vituð stílbrot í báðum þessum verk-
um grafa hins vegar undan fag-
urfræðilegum hátíðleika eða röklegri
merkingu.
Verkið „Rusl“, skammt þar frá, ýt-
ir undir grínaktugleikann. Þar er sem
viður umbreytist í svartan ruslapoka
fyrir tilstuðlan svartrar málningar og
geómetrískrar mótunar. Á vegg eru
ljósmyndir af ávöxtum og torræðum
formum sem leiða hugann að kyrra-
lífshefð í málverki (og það gera einnig
mörg önnur verk sýningarinnar). En
þá er áhorfandanum komið skemmti-
lega á óvart með verkinu „Flakk-
arinn“ þar sem poki úr málarastriga,
hnýttur á brúnmálaða tréstöng, kipp-
ir manni aftur í heim teiknimynda-
sagna en undir formerkjum „mál-
verks“ og „skúlptúrs“.
Myndbandsverkið „Slugsi“ lýsir
skynrænu ferðalagi en þar sést hvar
snigill þreifar sig áfram eftir yf-
irborði pappírsarkar og skilur eftir
sig slóð sem mótar yfirborðið, hlið-
stætt við listamanninn sem mótar
efniviðinn með „fari“ sínu (hér er
einnig á ferðinni húmorísk vísun í at-
hafnamálverkið). Líkt og yfirskriftin
gefur til kynna nýtur Baldur Geir
þess að „þreifa“ á yfirborðinu; efnis-
leika þess, útliti og skírskotunum, í
þeirri samtvinnun handverks og hug-
vits sem útfærsla verkanna byggist á.
Ýmsir þættir sýningarinnar búa yfir
efnislegu seiðmagni og eftirtekt-
arverðri blöndu íhygli og leiks.
MYNDLIST
Kling & Bang gallerí
Til 18. janúar 2009. Opið fi.-su. kl. 14-
18. Aðgangur ókeypis.
Baldur Geir Bragason – Yfirborðskennd
Anna Jóa
Ruggustólarnir
Hugar-
flakk og
efnisflökt