Morgunblaðið - 17.12.2008, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 17.12.2008, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Mið 17/12 aukas. kl. 16:00 Ö Fim 18/12 aukas. kl. 16:00 Ö Fim 18/12 aukas. kl. 17:30 U Lau 20/12 kl. 11:00 U Lau 20/12 kl. 13:00 U Lau 20/12 kl. 14:30 U Sun 21/12 aukas.kl. 11:00 U Sun 21/12 kl. 13:00 U Sun 21/12 kl. 14:30 U Mán22/12 kl. 13:00 U Stóra sviðið Hart í bak Fös 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 4/1 kl. 13:30 Sun 4/1 kl. 15:00 Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Örfáar aukasýningar í janúar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 aukas kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 19:00 U Sun 28/12 kl. 16:00 U Sun 28/12 kl. 19:00 U Lau 3/1 kl. 19:00 Ö Sun 4/1 kl. 19:00 Ö Lau 10/1 kl. 19:00 U Sun 11/1 kl. 19:00 Lau 17/1 kl. 19:00 Ö Lau 24/1 kl. 19:00 U Sun 25/1 kl. 16:00 Lau 31/1 kl. 19:00 Ö Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 U Þri 30/12 kl. 22:00 Ö Fös 2/1 kl. 19:00 Ö Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Ö Fös 23/1 kl. 19:00 Ö Fös 30/1 kl. 19:00 Yfir 120 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Vestrið eina (Nýja sviðið) Lau 27/12 kl. 20:00 Ö ný aukas. Sun 28/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Munið: Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í desember. Laddi (Stóra svið) Þri 20/1 ný aukas kl. 20:00 Lápur, Skrápur og jólaskapið (Þriðja hæðin) Mið 17/12 kl. 18:00 Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 16:00 Uppsetning Kraðaks. Kirsuberjagarðurinn (Litla svið) Mið 17/12 kl. 20:00 Fim 18/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 síðasta sýn.. Uppsetning Nemendaleikhúss LHÍ Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 20/12 aukas kl. 13:00 Lau 20/12 9. sýn kl. 15:00 U Sun 21/12 aukas kl. 13:00 Sun 21/12 aukas kl. 15:00 U Síðasta sýningarhelgi Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Mán29/12 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 16:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Þri 30/12 kl. 20:00 U Lau 3/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ástverk ehf (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 19/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/1 kl. 14:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Lau 3/1 kl. 14:00 Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 14:00 Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Ö Eingöngu í desember Einleikhúsið 899 6750 | sigrunsol@hive.is Óskin barnaleiksýning (farandsýning) Fös 19/12 kl. 14:10 F leikskólinn klettaborg Sýnt allt árið. Í desember með jólaívafi. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tenórarnir fjórir - hátíðartónleikar Fim 18/12 kl. 20:00 Ö Sun 21/12 kl. 20:00 Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Rétta leiðin Jólaleikrit Mið 17/12 kl. 09:00 Ö Mið 17/12 kl. 10:30 Fim 18/12 kl. 09:00 U Fim 18/12 kl. 10:30 U Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Fös 19/12 kl. 15:00 F tarfsmannafélag ríkisendurskoðunar Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 16/1 kl. 10:00 F ártúnsskóli Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 11/1 aukas. kl. 20:00 Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á grindviska.gral@gmail.com STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Hvar er (K)Lárus (Kópavogsleikhúsið) Sun 28/12 kl. 20:00 döff leikhús, íslensk talsetning Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Mið 17/12 kl. 08:50 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 10:00 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 14:00 F leiksk. undraland Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli SAGT er að Britney Spears hafi beðið Kevin Federline um að flytja aftur inn til sín og gefa sambandi þeirra annað tækifæri. Þau eiga tvo drengi saman og er Federline með fullt forræði yfir þeim. „Kevin hefur eytt miklum tíma heima hjá Britney og ég held að þau verði farin að búa saman aftur áður en langt um líður. Þau hafa fallið í far gamla sambandsins frek- ar auðveldlega,“ sagði félagi Fe- derlines um málið. „Kevin er spenntur fyrir því að búa með Brit- ney aftur því honum finnst erfitt að vera einstæður faðir. Hún er mjög ánægð með þetta því þá getur hún fengið börnin aftur og samband með einhverjum sem hún treystir. Þau hafa gert sér grein fyrir því að þau elska hvort annað ennþá, far- ið til ráðgjafa og gert áætlanir um að láta sam- bandið ganga.“ Vinir Spears hafa varað hana við að byrja aftur með Federline. Þeir halda að hann vilji aðeins endurnýja sam- bandið því hann sakni lífsstílsins sem hann naut sem eiginmaður hennar. „Þegar Kevin var með Brit- ney eyddi hann dögunum í golfi, keyrandi flotta bíla og í að ferðast. Allt fyrir hennar peninga,“ segja vinir Spears. Federline heldur því samt fram að það sé Spears, ekki peningarnir hennar, sem hann sækist eftir. Hann segist vera mjög stoltur af Spears núna og er á því að hún sé aftur orðin stúlkan sem hann varð ástfanginn af í upphafi. Reuters Saman á ný? Gleymdur Kevin Federline vill stúlkuna sína aftur. Stjarna Britney Spears á aftur velgengni að fagna. Reuters SALA á gjafakortum Þjóðleikhússins hefur tvöfaldast frá því á sama tíma í fyrra og hafa þegar selst tæplega fimm þúsund kort. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Þjóðleikhúsið sendi frá sér í gær. Fjórða upplagið af gjafakortahulstrum fyrir Kardemom- mubæinn er væntanlegt úr prentun á allra næstu dögum en gjafakort á Kardemommubæinn hafa verið afar vinsæl. Almenn gjafakortasala er einnig með besta móti, auk þess sem mikil aðsókn er að sýningum Þjóð- leikhússins. Það færist sífellt í vöxt að leik- húsgestir nýti sér netið til miða- og gjafakortakaupa, en sú þjónusta sparar sporin í annríkinu fyrir jólin. Þjóðleikhúsið vekur athygli á því að heimsendingarþjónusta á gjafakort- um fyrir jólin verður í gildi til 18. des- ember, en eftir þann tíma getur leik- húsið ekki ábyrgst að sendingar skili sér með póstinum fyrir hátíðarnar. Morgunblaðið/Ómar Sællegar Tinna Þjóðleikhússtjóri með barnabarn sitt Ragnheiði Eyju. Sala á gjafa- kortum tvöfaldast LEIKKONAN Kate Hudson ætlar nú að prófa að vera einhleyp í ein- hvern tíma. „Ég nýt þess að vera ein- hleyp núna því ég hef í raun og veru aldrei verið það,“ sagði Hudson í við- tali við tímaritið InStyle. Hudson sleit nýverið sambandi við Lance Armstrong og þar áður Owen Wilson. „Mér líður vel í sambandi, ég nýt þess að vera í einhverju stöðugu. En þetta er í fyrsta skipti sem ég tek skref til baka og fæ nýtt sjónarhorn. Svo ég hef tekið þá ákvörðun með- vitað að reyna að vera einhleyp eins lengi og ég mögulega get.“ Þegar viðtalið var tekið fyrir des- emberhefti InStyle var Hudson búin að vera á lausu í tvær vikur. Einn maður mun þó alltaf vera í lífi henn- ar, það er sonur hennar Ryder sem hún á með fyrrverandi eiginmanni sínum, Chris Robinson. Hún segist ætla að minnka við sig vinnuna á næsta ári til að geta eytt meiri tíma með honum, en Ryder verður fimm ára í næsta mánuði. WireImage Kate Hudson Er í strákabindindi í óákveðin tíma og er sátt við það. Nýtur þess að vera einhleyp

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.