Morgunblaðið - 17.12.2008, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2008
METSÖLUHÖFUNDURINN Joy Fielding
hefur skrifað á annan tug spennusagna. Sú
nýjasta er Charley’s Web sem síðustu vikur
hefur verið á metsölulista
Eymundsson. Blaðakon-
an Charley Webb skrifar
umdeilda pistla og fær
bæði aðdáendabréf og
haturspóst. Dag einn
berst henni tilboð um að
skrifa ævisögu ungrar
konu sem situr í fangelsi
fyrir hrottaleg morð á
þremur börnum. Charley
ákveður að taka boðinu og á fundi með morð-
ingjanum sem ýmislegt bendir til að hafi
ekki staðið einn að morðunum. Charley, sem
er tveggja barna einstæð móðir, verður ást-
fangin af lögfræðingi morðingjans. Fleiri
flækjur eru í lífi hennar því móðir hennar
sem yfirgaf eiginmann sinn og börn rúmum
tuttugu árum áður til að flytja til Ástralíu
með ástkonu sinni hefur snúið til baka og vill
endurnýja kynni við börn sín sem taka henni
fálega og telja hana hafa svikið sig. Charley
fer síðan að fá hótanir um að börn hennar
séu í hættu.
Höfundi tekst ágætlega að halda lesand-
anum við efnið. Þegar líður á sögu verða fjöl-
skyldumál aðalsögupersónunnar æ fyr-
irferðarmeiri og morðgátan sjálf fellur
nokkuð í skuggann. Þetta er þó engan veg-
inn stór galli því hugleiðingar um ábyrgð for-
eldra og fyrirgefningu og hvað það er sem
gerir að verkum að fullorðnir skaði börn eru
alls ekki leiðinlegar aflestrar. Spenna færist
svo af miklum þunga í verkið undir lokin. Þar
er uppljóstrun sem kemur á óvart, alveg eins
og á að vera í góðum sakamálasögum.
Fielding hefur oft sýnt góða takta í
spennusögum sínum. Charley’s Web er ekki
meðal bestu bóka hennar en prýðileg af-
þreying engu að síður.
Hættulegt
tilboð
Charley’s Web eftir Joy Fieldind. Pocket Star
Books gefur út. 549 bls. kilja.
Kolbrún Bergþórsdóttir
BÆKUR» METSÖLULISTAR»
1. Scarpetta – Patricia Cornwell
2. The Christmas Sweater – Beck,
Balfe, Wright
3. Cross Country – James Patter-
son
4. The Story of Edgar Sawtelle –
David Wroblewski
5. Arctic Drift – Clive Cussler and
Dirk Cussler
6. Just After Sunset – Stephen
King
7. The Hour I First Believed –
Wally Lamb
8. The Host – Stephenie Meyer
9. The Charlemagne Pursuit –
Steve Berry
10. Your Heart Belongs to Me –
Dean Koontz
New York Times
1. The White Tiger – Aravind
Adiga
2. A Thousand Splendid Suns –
Khaled Hosseini
3. The Shack – William P. Young
4. The Book Thief – Markus Zusak
5. The Appeal – John Grisham
6. This Year it Will be Different –
Maeve Binchy
7. The Gift – Cecelia Ahern
8. The Return – Victoria Hislop
9. Azincourt – Bernard Cornwell
10. Remember Me? – Sophie Kin-
sella
Waterstone’s
1. Venetian Betrayal – Steve
Berry
2. People of the Book – Geraldine
Brooks
3. Hold Tight – Harlan Coben
4. World Without End – Ken Fol-
lett
5. Charley’s Web – Joy Fielding
6. Rough Justice – Jack Higgins
7. Front – Patricia Cornwell
8. Remember Me? – Sophie Kin-
sella
9. Compulsion – Jonathan Kell-
erman
10. Timebomb – Gerald Seymour
Eymundsson
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
FYRIR stuttu kom út á íslensku
fyrsta bókin í bókaflokki Naomi
Novik sem vakið hefur athygli
víða um heim og selst einkar vel.
Ytra hafa komið út fimm bækur
og selst bráðvel og sá mikilvirki
leikstjóri Peter Jackson (leik-
stjóri Lord of the Rings-
þríleiksins og King Kong) hyggst
gera kvikmynd eftir bókunum.
Sagan gerist í upphafi nítjándu
aldar í heimi sem er ekki svo ýkja
frábrugðinn okkar; Englendingar
og Frakkar óvinir til að mynda,
Ottómanaveldið á fallanda fæti og
svo má telja, en það sem helst er
frábrugðið er að drekar eru til og
í nánu samneyti við menn. Fyrsta
bókin í röðinni hefst þannig þar
sem kapteinninn William Laur-
ence, ungur maður á uppleið í
flota hennar hátignar, hertekur
franska freigátu með drekaeggi
innan borðs.
Örlögin haga því svo að drek-
inn kýs Laurence sem félaga sinn
og þar með eru örlög hans ráðin,
allt verður að víkja fyrir drekah-
irðunni, enda þurfa enskir alla þá
dreka sem þeir komast yfir í
glímunni við Napóleon og heri
hans. Svo vindur fram fyrri bók-
inni; höfuðáhersla lögð á sam-
skipti kapteinsins unga, sem
verður eiginlega að leggja líf sitt
á hilluna fyrir drekann Teme-
raire.
Fyrsta bókin í Temeraire-
röðinni heitir His Majesty’s Dra-
gon og kom út 2006 (íslensk út-
gáfa hennar ber heitið Temeraire
– Dreki hans hátignar). Það ár
komu tvær bækur til, Throne of
Jade og Black Powder War, ein
kom 2007, Empire of Ivory, og
svo kom sjötta bókin, Victory of
Eagles, út á dögunum. Í viðtali
vegna kynningar á þeirri bók
sagðist Naomi Novik reikna með
því að þurfa níu bækur til að
segja söguna alla, en hugsanlega
yrðu bækurnar fleiri eða færri.
Víðfeðmt sögusvið
Það sem hreif Jackson, og
flesta sem lesa bækurnar að því
ég best fæ séð, er það hve sögu-
sviðið er víðfeðmt, hve allt virðist
útpælt (til að mynda fjöldi ólíkra
tegunda dreka og stéttaskipting í
enska hernum) og hve mikið er af
allskyns smáatriðum í bókunum
sem miða kannski ekki sögunni
áfram, en fylla út í baksvið sög-
unnar, gera heiminn raunveru-
legri og gæða persónurnar lífi.
Þannig er Temeraire bæði barna-
legur og klár í senn, rétt eins og
búast mætti við af bráðungum
dreka, en eftir því sem hann fær
vit til, og drekar eru víst ekki eft-
irbátar manna hvað varðar gáfur,
kemst hann til vitundar um það
hve hlutskipti dreka er að mörgu
leyti hörmulegt. Hvort það muni
síðan leiða til frelsisbaráttu dreka
á eftir að koma í ljós.
Forvitnilegar bækur: Drekar rokka!
Með dreka að vopni
Vígalegur Drekar eru kunnugleg minni víða um heim og þar á meðal í
Slóvakíu þar sem þessi dreki gætir höfuðborgarinnar Ljubljana.
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
- V.J.V., -TOPP5.IS/FBL
- D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM
- Þ.Þ., DV
- Ó.H.T., Rás 2
-S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
RENÉ ZELLWEGER
JEREMY IRONS
VIGGO MORTENSEN
ED HARRIS
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
5 EDDUVERÐLAUN!
FRÁBÆR TEIKNIMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Aðeins
500 kr.
Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 B.i. 14 ára
Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
The day the earth ... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Saw 5 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Zack and Miri kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
650k
r.
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
NÆST STÆRSTA OPNUN
ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI!
60.000 MANNS
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS!
HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY
BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA!
KLUKKAN TIFAR
OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST
ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI
LOKIÐ!
EKKERT
GETUR
UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR
“MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR
ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN”
-S.M.E., MANNLÍF
“REYKJAVÍK ROTTERDAM
ER ÁVÍSUN UPP Á
ÚRVALSSKEMMTUN”
-DÓRI DNA, DV
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
The day the earth... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Four Christmases kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Appaloosa kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM 650kr.
allar myn
dir
allar sýni
ngar
alla daga
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY
BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA!
KLUKKAN TIFAR
OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST
ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI
LOKIÐ!
EKKERT
GETUR
UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR ...
650k
r.
650k
r.
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
The day the earth stood still kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Four Christmases kl. 8 - 10 B.i. 7 ára
Quantum of Solace kl. 6 B.i.12 ára
„ AFÞREYING ÞEIM SEM HAFA
UNUN AF DULÚÐ FRAMTÍÐAR OG
FLOTTUM BRELLUM“
- S.V., MBL
- S.V., MBL
ALLS EKKI FYRIR
VIÐKVÆMA!
LEIKURINN
HELDUR ÁFRAM...
650k
r.