Morgunblaðið - 17.12.2008, Side 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hreinn Há-
konarson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ás-
grímur Ingi Arngrímsson á Egils-
stöðum.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Brot af eilífðinni: Blús-
söngkonur annar þáttur. Umsjón:
Jónatan Garðarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir
ásamt Lísu Pálsdóttur á föstu-
dögum.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimur óperunnar. Umsjón:
Magnús Lyngdal Magnússon.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Aðventa. eftir
Gunnar Gunnarsson. Andrés
Björnsson byrjar lesturinn. (Hljóð-
ritun frá 1987) (1:5)
15.30 Miðdegistónar.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Auðlindin. Þáttur um ís-
lenskt atvinnulíf.
18.23 Fréttayfirlit og veður.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda fundi fyrir alla
krakka.
20.30 Stefnumót: Jólin nálgast.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
(Frá því á mánudag)
21.10 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Frá því á laugardag)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Birna Frið-
riksdóttir flytur.
22.15 Bókaþing. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á sunnudag)
23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálm-
ar Sveinsson. (Frá því á laug-
ardag)
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar til morguns.
16.15 Leiðarljós
17.00 Jóladagatal Sjón-
varpsins 2008
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Ofurþjarkinn og apa-
hersveitin (42:52)
17.45 Gurra grís
17.50 Disneystundin
17.51 Stjáni
18.14 Sígildar teiknimynd-
ir (11:42)
18.22 Gló magnaða
18.45 Jóladagatal Sjón-
varpsins 2008Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Bráðavaktin (ER)
(7:19)
20.50 Eli Stone Lögfræð-
ingurinn Eli Stone í San
Francisco verður fyrir of-
skynjunum og túlkar þær
sem skilaboð frá æðri
máttarvöldum. (2:13)
21.35 Bílfélagar (Carpoo-
lers) Gamanþáttaröð um
félaga sem eru samferða í
vinnuna, úr úthverfi og inn
í borg og skrafa saman um
lífið og tilveruna á leiðinni.
(2:13)
22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan Bókmennta-
þáttur í umsjón Egils
Helgasonar. Kolbrún
Bergþórsdóttir og Páll
Baldvin Baldvinsson eru
álitsgjafar þáttarins. Dag-
skrárgerð Ragnheiður
Thorsteinsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
23.15 Maríumyndir (Pict-
uring Mary) Heim-
ildamynd um Maríu mey í
myndlistarsögunni. (e)
00.10 Kastljós
00.35 Dagskrárlok
07.00 Kalli kanína og vinir
07.25 Jesús og Jósefína
07.50 Galdrabókin
08.00 Lalli
08.05 Ruff’s Patch
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety
10.15 Leiðarvísir að for-
eldrahlutverkinu
10.55 Hæfileikakeppni
Ameríku
12.00 Tölur (Numbers)
12.45 Nágrannar
13.10 Ný ævintýri gömlu
Christine
13.35 Systurnar (Sisters)
14.25 Bráðavaktin (E.R.)
15.15 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
16.00 Skrímslaspilið
16.23 Snældukastararnir
16.48 Ofurhundurinn
Krypto
17.13 Ruff’s Patch
17.23 Galdrabókin
17.33 Glæstar vonir
17.58 Nágrannar
18.23 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Víkingalottó
19.20 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Dagvaktin
20.25 Blaðurskjóða (Gos-
sip Girl)
21.10 Læknalíf
22.00 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
22.45 Oprah
23.30 Bráðavaktin (E.R.)
00.15 Hveitibrauðsdag-
arnir (The Honeymooners)
01.45 Sur le seuil
03.20 Smyglarinn 2 (Tran-
sporter 2)
04.45 Rennie’s Landing
07.00 Þýski handboltinn
(Flensburg – RN Löwen)
17.00 NBA Action 2008/
2009
17.30 Þýski handboltinn
(Flensburg – RN Löwen)
18.50 Gillette World Sport
Fjölbreyttur íþróttaþáttur
þar sem farið yfir víðan
völl. Farið er yfir það
helsta sem er að gerast í
íþróttunum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
19.20 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu Frétta-
þáttur þar sem hver um-
ferð er skoðuð í bak og
fyrir. Viðtöl við leikmenn
liðanna og komandi við-
ureignir skoðaðar.
19.40 Spænski boltinn
(Barcelona – Real Madrid)
21.40 Spænsku mörkin
22.10 Ultimate Fighter
22.55 Meistaradeild Evr-
ópu(Endursýning)
08.00 Pelle Politibil
10.00 Failure to Launch
12.00 Sueno
14.00 The Truth About
Cats and Dogs
16.00 Pelle Politibil
18.00 Failure to Launch
20.00 Sueno
22.00 The Bone Collector
24.00 You, Me and Dupree
02.00 Perfect Strangers
04.00 The Bone Collector
06.00 The Queen
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.40 Vörutorg
17.40 Dr. Phil
18.25 Are You Smarter
Than a 5th Grader? Spurn-
ingarnar eru teknar úr
skólabókum grunnskóla-
barna. (17:27) (e)
19.15 Innlit / Útlit Um-
sjón: Nadia Banine og
Arnar Gauti. Þau heim-
sækja fólk og fyrirtæki.
(13:14) (e)
20.10 What I Like About
You (22:22)
20.35 Frasier (22:24)
21.00 America’s Next Top
Model Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu.
(12:13)
21.50 CSI: Miami Við rann-
sókn á morði ungrar konu
finnur rannsóknardeildin
merki um dópframleiðslu á
heimili hennar. (12:21)
22.55 Jay Leno sería 16
Jay Leno fær til sín góða
gesti og slær á létta
strengi.
23.45 Law & Order (12:24)
(e)
00.35 Vörutorg
01.20 Óstöðvandi tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Smallville
18.15 Justice
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Smallville
21.15 Justice
22.00 Burn Notice
22.45 Rescue Me
23.30 Tónlistarmyndbönd
SJÓNVARPSSTÖÐVAR á
vegum breska ríkissjón-
varpsins eru fjölmargar en
þær sem Íslendingar þekkja
best eru BBC Prime, BBC
Food og BBC World. Núna
hafa tvær fyrstnefndu
stöðvarnar breytt um form.
Prime heitir nú BBC En-
tertainment og Food gengur
eftir breytingarnar undir
nafninu BBC Lifestyle. Ljós-
vaki dagsins sér þessar
stöðvar í gegnum áskrift hjá
Skjánum og líst vel á breyt-
ingarnar. Efni sjónvarps-
stöðvanna er orðið mark-
vissara og auðveldara að
vita hverju maður á að búast
við. Núna eru allir lífsstíls-
þættir sem snúast um útlit,
hönnun og mat komnir á
Lifestyle en Entertainment
einbeitir sér að leiknum
þáttum og skemmtiefni. Á
Prime var áður allt í bland
og gat dagskráin orðið rugl-
ingsleg en stöðugir mat-
arþættir Food voru leiði-
gjarnir. BBC auglýsir
þessar breytingar mikið og
það er eitt sem Ljósvaki
saknar í sínum áskrift-
arpakka. Í auglýsingunum
kemur fram að þriðja stöðin
hafi orðið til eftir end-
urskipulagninguna, BBC
Knowledge. Þar eru sýndir
skemmtilegir þættir eins og
Top Gear. Ljósvaki skorar á
Skjáinn og sambærileg fyr-
irtæki að bæta þessari stöð
inn í áskriftarpakkann hið
snarasta.
ljósvakinn
Reuters
BBC Gæðamerki í sjónvarpi.
Vantar þekkingu
Inga Rún Sigurðardóttir
08.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Bl. íslenskt efni
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
14.00/14.25/15.00/15.25/17.00/19.00/21.00
NRK nyheter 14.03 Jon Stewart 14.30 Med vind i
segla 15.10 Politisk kvarter 16.10 Sveip 16.50 Kult-
urnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Safari 18.30 Trav:
V65 19.10 Filmene fra Nürnbergprosessen 20.00 Jon
Stewart 20.25 Vintur med Oz og James 20.55 Keno
21.10 Kulturnytt 21.20 I kveld 21.50 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 22.05 Maskulin, feminin 22.15 Doku-
mentar: Nicki 23.15 Redaksjon EN 23.45 Distrikts-
nyheter
SVT1
14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05 Bobs-
ter 15.30 Mega 16.00 Jultomtens lärling 16.10 Da-
gens visa 16.15 Alfons Åberg 16.25 Jims vinter 16.40
Hemska Henry 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10
Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 17.45 Julkalendern
18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter
18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Uppdrag
Granskning 20.00 Plus 20.30 Carin 21:30 21.00
Holocene 22.00 Kulturnyheterna 22.15 Rushdie och
Saviano; 2008 23.45 Svensson, Svensson
SVT2
15.55 Eftersnack 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Judasevangeliet 17.55 Rapport
18.00 Musikhjälpen extra 18.30 Din plats i historien
19.00 Anaconda 20.00 Aktuellt 20.30 Vetensk-
apsmagasinet 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyhe-
ter 21.25 Rapport 21.30 Eftersnack 21.55 Sopranos
22.50 Brotherhood 23.45 Musikhjälpen
ZDF
14.00 heute/Sport 14.15 Dresdner Schnauzen 15.00
heute – in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00
heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute
heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am
Mittwoch 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Küsten-
wache 19.15 Fußball: UEFA-Cup 22.00 Abenteuer
Wissen 22.30 Mit Vollgas in die Flaute? 23.00 heute
nacht 23.15 Die Weggeworfenen – Geschichte einer
Abschiebung
ANIMAL PLANET
14.00 Orangutan Island 15.00 Groomer Has It 16.00
Animal Cops Houston 17.00 Pet Rescue 17.30
Shamwari – A Wild Life 18.00 Animal Park – Wild on
the West Coast 19.00 Animal Camera 20.00 Tigers
Attack 21.00 Big Five Challenge 22.00 The Planet’s
Funniest Animals 23.00 Animal Battlegrounds
BBC PRIME
14.00 EastEnders 14.30/19.10/22.40 Coupling
15.00/19.40/23.10 My Hero 15.30 The Weakest
Link 16.15 Dalziel and Pascoe 17.05 The Inspector
Lynley Mysteries 17.55 EastEnders 18.25 The Wea-
kest Link 20.10 Dalziel and Pascoe 21.00/23.40 The
State Within 21.50 The Inspector Lynley Mysteries de-
tectives.
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Extreme Machines 15.00 Extreme Engineering
16.00 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami
Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Mythbusters 21.00 Next-
world 22.00 Future Weapons 23.00 Kings of Const-
ruction
EUROSPORT
14.00 Snooker 17.00 Eurogoals Flash 17.15 All
Sports 17.25 Equestrian 18.25 Polo 19.25 Equestri-
an sports 19.30 Golf 19.35 Sailing 19.45 All Sports
20.00/22.30 Snooker 22.00 Football 23.30 Rally
HALLMARK
13.50 I Was a Teenage Faust 15.20 Incident in a
Small Town 17.00 McLeod’s Daughters 17.50 Just
Desserts 19.30 Sea Patrol 20.20 Intelligence 21.10
The Book of Ruth 22.50 Sea Patrol 23.40 Intelligence
MGM MOVIE CHANNEL
14.50 Something Short of Paradise 16.20 Pascali’s
Island 18.00 Oleanna 19.30 Ghost Warrior 20.50 Pri-
son 22.30 Johnny Be Good 23.55 Wild Orchid 2: Two
Shades Of Blue
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 I Should Be Dead 15.00 World’s Toughest Fixes
16.00 Air Crash Investigation 17.00 Search And
Rescue 17.30 Royal Flying Doctors 18.00 Battle of
the Arctic Giants 19.00 Great Druid Massacre 20.00
Underworld 21.00 Australia’s Hardest Prison 22.00
America’s Hardest Prisons 23.00 Spacemen Inve-
stigated
ARD
14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 14.10
Sturm der Liebe 15.10 Seehund, Puma & Co. 16.15
Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof
17.50 Die Bräuteschule 1958 18.20 Das Quiz mit
Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter
18.55 Börse im Ersten 19.15 Die Heilerin 2 20.45
Hart aber fair 22.00 Tagesthemen 22.28 Das Wetter
22.30 Die letzte Fahrt der Columbus 23.15 Nachtma-
gazin 23.35 Hwal – Der Bogen
DR1
14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix
15.00 Pigerne Mod Drengene 15.30 Spiderman 15.55
Daffys plakatskæg 16.00 Nissernes Ø 16.30 Julefand-
ango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport
18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Nissernes Ø
19.00 Hammerslag i Berlin 20.00 TV Avisen 20.25
Penge 20.50 SportNyt 21.00 En sag for Frost 22.40
Onsdags Lotto 22.45 OBS 22.50 Torsdag den 12.
DR2
16.00 Deadline 17.00 16.30 Hun så et mord 17.20
Danske vidundere 17.40 Kristendommen 18.30 DR2
Udland 19.00 Be Cool 20.50 Annemad 21.20 Tje-
nesten 21.30 Deadline 22.00 DR2 Premiere 22.30
Hope and Glory
NRK1
14.00/15.00/16.00 NRK nyheter 14.03 Ut-
fordringen 14.30 Absalons hemmelighet 15.10 H2O
15.30 Animalia 16.10 Oddasat – nyheter på samisk
16.25 Viten om 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00
Jul i Blåfjell 17.25 Den magiske krystallkulen 17.40
Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Bjørnsons
Roma 18.55 Faktor 19.25 Redaksjon EN 19.55 Dist-
riktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Vikinglotto
20.35 House 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket live
22.55 The Wire
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að norðan
Endurtekið á klst. fresti
stöð 2 sport 2
16.50 Sunderland – WBA
(Enska úrvalsdeildin)
18.30 Premier League
World 2008/09
19.00 Coca Cola mörkin
2008/2009
19.30 Premier League Re-
view 2008/09 (Ensku
mörkin)
20.25 4 4 2 Heimir Karls-
son og Guðni Bergsson
fara yfir hverja umferð í
ensku úrvalsdeildinni
ásamt valinkunnum sér-
fræðingum. Allir leikirnir,
öll mörkin og umdeildustu
atvikin á einum stað.
21.35 Leikur vikunnar
23.15 Middlesbrough –
Arsenal (Enska úrvals-
deildin)
ínn
20.00 Lífsblómið Umsjón:
Steinunn Anna Gunn-
laugsdóttir.
21.00 Líf og land Umræðu-
þáttur um landsbyggðina í
umsjá Valdemars Ásgeirs-
sonar á Auðkúlu.
21.30 Fólkið á kassanum
Þáttur þar sem fólk með
ákveðnar skoðanir fær að
njóta sín. Umsjón: Ástþór
Magnússon. Hann veltir
fyrir sér lýðræði Íslands
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
Upplestur
á Súfistanum
Jón Hallur Stefánsson les upp úr bók sinni "Vargurinn"
Halla Kjartansdóttir les upp úr þýðingu sína á bókinni
"Karlar sem hata konur" á Súfistanum
í IÐU - húsinu í kvöld (miðvikudag) klukkan 20.00 - 21.00