Morgunblaðið - 17.12.2008, Qupperneq 44
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 352. DAGUR ÁRSINS 2008
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SKOÐANIR»
Staksteinar: Draumaveröld sveit-
arstjórna
Ljósvakinn: Vantar þekkingu
Forystugreinar: Í hvers þágu? |
Betrun eða refsing?
Pistill: Bjartsýni eða raunsæi
UMRÆÐAN»
Að leita sér að smugu
Þróunarsamvinna í verki?
Upp, upp mín sál og þorskurinn með
Játningar forsvarsmanna RÚV
3
$ 3$
3
3 $ "3
4)!5(%) . (+ !
6) (( #(!)).) ( $ 3$$
3"
3
$$3 "3 3$ - 7 1 %
3$
$
3 3"
3" 3
$$3
3""
89::;<=
%>?<:=@6%AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@%7(7<D@;
@9<%7(7<D@;
%E@%7(7<D@;
%2=%%@#(F<;@7=
G;A;@%7>(G?@
%8<
?2<;
6?@6=%2+%=>;:;
Heitast 0° C | Kaldast -8° C
Suðlæg átt, víða 3-8
m/s. Úrkomulítið NA-
og A-lands en él í öðr-
um landshlutum og
snjókoma SA-lands. » 10
Einar Falur fjallar
um doðrantinn
Myndlist í 30 þús-
und ár er fer yfir
myndlistarsögu
mannkyns. » 41
BÆKUR»
30 þúsund ár
í sjö kílóum
FÓLK»
Vill reyna aftur á sam-
band við Federline. » 37
Árni Matthíasson
fjallar um ævintýra-
bókaseríu Naomi
Novik um hvernig
drekar voru meðal
manna á 19. öld. » 38
BÆKUR»
Drekar
á 19. öld
TÓNLIST»
Í Reykjavík í fyrsta
skipti í tvö ár. » 39
TÓNLIST»
Tenórarnir þrír fá
Cortes í lið með sér. » 34
Menning
VEÐUR»
1. Andlát: Sigrún Ögmundsdóttir
2. Tryggvi: Kem ekki nálægt Baugi
3. Fjarstæða en kemur ekki á óvart
4. Breyttur leiðari DV
Íslenska krónan styrktist um 0,05%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Eftir Björn Jóhann Björnsson
bjb@mbl.is
BALDUR Brjánsson töframaður
mun framkvæma „uppskurð“ á
Græna hattinum á Akureyri næst-
komandi föstudagskvöld en nokkur
ár eru liðin síðan hann „skar upp“
síðast opinberlega.
Sjúklingurinn er ekki gefinn upp
á þessari stundu né hvaða „mein-
semd“ töframaðurinn hyggst fjar-
lægja úr líkamanum. Meðal þeirra
sem koma til greina eru þekktur
verslunarmaður norðan heiða eða
málsmetandi læknir.
„Ég ætla bara að mæta og gera
þetta eftir bestu kunnáttu. Ein-
hverja meinsemd ætla ég að taka úr
manninum,“ segir Baldur.
Þrjátíu ár eru liðin síðan hann
sýndi þetta töfrabragð frammi fyrir
alþjóð í Sjónvarpinu, eða í apríl
1978, þegar mikil umræða var um
andaskurðlækningar á Filipps-
eyjum. Hundruð Íslendinga höfðu
þá leitað sér „lækninga“ á þeim
slóðum og margir töldu sig hafa
fengið bót meina sinna. Baldur vildi
með atriði sínu í Sjónvarpinu sýna
fram á að um sjónhverfingar væri
að ræða hjá þessum „læknum“ á
Filippseyjum.
Fer með leyndarmálið í gröfina
Út er komin ævisaga Baldurs,
Töfrum líkast, rituð af Gunnari Kr.
Sigurjónssyni, töframanni með
meiru, sem Bókaútgáfan Hólar gef-
ur út. Þar er farið yfir feril töfra-
mannsins í leik og starfi.
Aðspurður segist Baldur hafa
dregið úr störfum sínum sem töfra-
maður en hann haldi sig þó við efnið
reglulega. Hann var meðal stofn-
enda Hins íslenska töframanna-
félags á síðasta ári. Eru félagsmenn
nú orðnir um 25 talsins.
Enginn íslenskur töframaður hef-
ur leikið eftir uppskurð Baldurs,
enda hefur hann ekkert verið að
upplýsa hver sé galdurinn. „Ætli ég
taki ekki leyndarmálið með mér í
gröfina,“ segir Baldur og hlær.
Baldur sker upp á ný
Einhverja meinsemd ætla ég að taka úr manninum, segir
Baldur Brjánsson sem fyrst skar upp í sjónvarpi árið 1978
Uppskurður Baldur „sker upp“ í sjónvarpssal árið 1978 og meðal þess sem
kom úr maga sjúklingsins var hænuegg. Gísli Rúnar Jónsson aðstoðaði.
SEX af tíu söluhæstu bókum lands-
ins um þessar mundir eru íslenskar
skáldsögur. Myrká Arnalds Ind-
riðasonar er sem fyrr efst á lista en
frá síðustu viku hafa tvær íslenskar
skáldsögur bæst á listann; Skapar-
inn eftir Guðrúnu Evu Mínervu-
dóttur og Ódáðahraun eftir Stefán
Mána.
Saga af forseta eftir Guðjón Frið-
riksson er dottin út af lista yfir tíu
mest seldu bækurnar og hefur verið
slegið við á ævisagnalistanum af
Magneu eftir Sigmund Erni Rúnars-
son og Í sól og skugga eftir Bryndísi
Schram. | 35
Skáldskap-
urinn blífur
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Arnaldur Myrká er enn söluhæst.
Baldur upplýsir það í fyrsta sinn í ævisögunni að hafa
fengið morðhótun eftir þáttinn fræga í Sjónvarpinu
vorið 1978. Símtal barst þá frá útlöndum, þar sem
sagt var á bjagaðri ensku: „You watch out! No say
more bad things and it is not true. If you not careful,
we come to your house and bang-bang! You dead!
Understand?“ Baldri var nokkuð brugðið en af efni
símtalsins réð hann að einhver tengdur lækninga-
miðstöðinni á Filippseyjum hefði hringt með þessa
hótun til að hræða íslenska töframanninn. Ekkert
varð úr hótuninni enda Baldur sprelllifandi í dag.
Fékk morðhótun eftir sjónvarpsþáttinn
Baldur Brjánsson
Þjóðleikhúsinu
Frida
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
8
–
2
3
5
0
... með lítilli fyrirhöfn og lægri kostnaðiGerðu þér dagamun lægra verð
á öllum tegundum
til áramóta!
20%
ostur.is
Skoðanir
fólksins
’Ég skuldbatt mig til að borga rúm-lega 100.000 á mánuði, plús eðamínus einhverja tugi þúsunda. Staðaokkar núna er hins vegar allt önnur. Fyr-ir nóvembermánuð vorum við rukkuð
um hvorki meira né minna en 340.000
(þrjú hundruð og fjörutíu þúsund krón-
ur). Á sama tíma hafa launin okkar
hækkað um 3%. » 24
MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR
’Hrópandi ójafnræði er fólgið í þvíað þegar á reyni séu ákveðnir að-ilar leystir undan skuldbindingum sín-um en aðrir ekki. Kröfur banka á heim-ilin í landinu verða til dæmis seint eða
aldrei felldar niður ef ekkert kemur á
móti. Hvers vegna ætti annað að gilda
um sjávarútveginn? » 25
INGVAR ARNARSON
’Það hefði aldrei farið svona hræði-lega fyrir okkur ef Davíð Oddssonhefði verið áfram í ríkisstjórn. Hannhefði brugðist við í tíma. Hann hefurfarið á kostum í Seðlabankanum – lík-
lega eina stjórnvaldið sem hefur staðið
vaktina með prýði og hann mun koma
langbest út þegar bankahrunið verður
loksins rannsakað. » 25
BALDUR HERMANNSSON