Árdís - 01.01.1947, Síða 71

Árdís - 01.01.1947, Síða 71
sinu eins og það á að vera,—óslitnu tilhugalífi æfina á enda. Móðir sína annaðist hún með prýði til elliára. Hún eftirskilur einn son John að nafni sem býr eftir föður sinn á Grund einnig tvö bamaböm Donna og Bobby. Ólafur bróðir hennar býr að Hnausa, Man. Útförin var mjög virðuleg, frá heimilinu og kirkju Frelsissafnaðar. Séra E. H. Fafnis jarðsöng. “Ó blessuð stund er hátt í himinsölum, minn hjartans vin eg aftur fæ að sjá, og við um okkar æfi samantölum, sem eins og skuggi þá er liðinn hjá.” G. J. Oleson. KRISTJANA GUÐFINNA JÓHANNSON. 1860 - 1946. Hún andaðist að heimili sínum í Glenboro 3. septeinber 1946. Hún var ein af landnámskonum Argylebygðar. Fædd í Kelduhverfi 6. apríl 1860. Foreldrar: Kristján Sigurðson og Kristín Kristjánsdóttir Jónssonar. Á íslandi giftist hún Jakob Helgason, og komu þau til Vesturheims og Argylebygðar 1884. Jakob dó um 1890. Nokkrum árum síðar giftist Kristjana Theodor Jóhannson, ættuðum úr Reykjadal. Var hann ágætur maður og heimili þeii'ra í Argyle og síðar í Glenboro var fyrirmyndar heimili. Kristjana var gagnmerk kona, og þrekmikil bæði til sálar og líkama. Síðfáguð í framkomu og hugsun. Hún var trúrækin og studdi öll góð mál. Börn af fyrra hjónabandi eru Mrs. Jakobina Sveinbjörnson, Kanda- har, Sask.; Helgi og Kristján bændur í Peace River dalnum í Alberta. Kristín Anderson, Glenboro dó 14. desember 1945, (Er hennar sérstak- lega minnst í þessu hefti Árdísar). Af síðara hjónabandi: Mrs. Albert A. Sveinson og Mrs. H. A. Thorsteinson, báðar í Winnipeg. (Sjá æfiminn- ingu Kristjönu í Lögbergi 24. okt. 1946.) G. J. Oleson. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.