Árroði - 01.01.1938, Síða 22
22
Á R R 0 Ð I
Þetta 8egi ég því og áminni í
Drottni, að þér ekki frsmar hegð-
ið yður eins og heiðingjar, aem
ekki þekkja Guð, blindaðir i
hugaunarhætti, f ráhverfir lífi Guðs
vegna vanþekkingar, sem í þeim
er, og vegna harðúðar hjartna
þeirra, eem eru orðnir blygðun-
arlausir og hafa ofurselt aig saur-
lifnaðarlauaung, til að drýgja
allskonar saurlifnað i áfergju. —
En þannig er yður ekki Kristur
kendur. Ef þér annars hafið num-
ið sannleikann i Jesús og eruð
i honum uppfræddir, að þér þá
afleggið eftir hinni fyrri breytni
hinn gamla manninn, sem spilt-
ur er af tælandi girndura. En
endurnýiat í anda yðar hugskots
og iklæðiBt hinum nýja manni,
aem skapaður er eftir Guði i
réttlæti og heilagleika sannleik-
an8. Afleggið þvi lygar og talið
aannleika, hver við sinn náunga,
því vér erum hver annars limur.
Ef þér reiðist, þá syndgið ekki.
Sólin gangi ei undir yðar reiði,
og gefið ekki djöflinum rúm.
Þjófurinn steli ekki framar, held-
ur vinni nytsamt með höndun-
um. Ekkert fúlyrði fari út af
yðar munni, heldur það, sem
gott er. Hryggið ekki Guðs heil-
agan anda, í hverjum þér eruð
innsiglaðir til endurlausnar daga-
inB. Allur bréyskleiki, ofstopi og
reiði, hávaði og illmæli aéu fjar-
læg yður, ásamt allri vonzku.
En verið góðir hver við annan,
gjafmildir og miskunnsamir, fús-
ir að fyrirgefa hver öðrum, eina
og Guð fyrirgefur öðrum vegna
Rrists.
Dr dagbúk iífs míns
(Sbr. I. árg. Árroða, 11. tölnbl.
bls. 29, 39, 55, 78, 86).
Amma mín sál., Guðrún Sveins-
dóttir, giftist síðar Páli Þórhalls-
syni frá Mörk á Síðu, áður á-
minst. Þau bjuggu all-lengi á
Steinsmýri eftir það. í Upp-
eða Efribæ Steinsmýrar Efri
voru, er ég man fyrst eftir,
bræður tveir, Björn og Jón Há-
varðarsynir. Ég man óljóst eftir
föður þeirra, Hávarði. Hann var
þá orðinn blindur; mjög hæg-
látur maður i viðmóti og urp-
gengni. — Eldri bróðirinn, Björn,
var þá nýkvæntur Vilborgu
Magnúsdóttur fjá Orustustöðum
á Brunasandi; hefur þá líklega
verið talin helsti forráðumaður
búsina, og bjó þar lengi síðan
og dó þar. — Vilborg hét móð-
ir nefndra bræðra, frá Slétta-
bóli á Brunasandi. — Jón Há-
varðarBon kvæntist litlu síðar
Hajldóru, syBtur konu Björns
bróður sins, frá Qrustustöðum,