Árroði - 01.01.1938, Qupperneq 27

Árroði - 01.01.1938, Qupperneq 27
Á E, R 0 Ð I 27 HEILRÆÐ A VÍSA Lærðu gott á meðan mátt, máttur þinn kann dvina brátt, brátt at láta illu átt átt guð biðja dag aem nótt. (Eignað Haligr. Pétursiyni). alvalda andanna föður jafn kær- komnir, nær þeir vinna verk aítt með alúð og koatgæfni, með kærleikaríku hjarta, aem hon- um er þóknanlegt, því hjá Guði er ekkert manngreinarálit. Hann er 8á æðsti, besti og kærleiks- rikasti kennifaðir vor allra. Elakum hann og gjörnm að dæmi han8, eftir megni, þvi hann elskaði osa að fyrra bragði: Sankti Páll segir: »Eg reyni i Bannleika, að guð fer ekki í manngreinarálit, heldur er hver, sem óttaat og elskar hann, hon- um þóknanlegur, hverrar þjóðar sem hann er. Og okkar ódauð- legi kennimaður, Jón biskup Vidalín, talar eins i sínum ræð- um, er hann segir, að Quði sé jafn-þóknanlegur presturinn fyr- ir altarinu,* bóndinn á akrinum og dómarinn i sæti sinu, nær þessir aJlir gjöra verk sinnar köllunar trúlega, þvi Guð litur á hjartað. Ó, að við gætum öll gjört öll vor verk með gleði, en ekki andvörpum, í JeBÚ nafni. Lítil frásaga. ( S a m a e f n i). Þegar ég var ungur, talaði ég sem barn, hegðaði mér Bem barn. Okkur verður á að hegða okkur, því miður, ver sem skyldi, i um- gengni við aðra menn, og auð- vitað þá ekki síður gagnvart skaparanum, alföðurnum vor allra, sem vér öll eignm að bera kristilega lotningu fyrir. Sankti Páll segir: »Ég beygi þessvegna mín knó fyrir föður drottins vors, Je8Ú Kristi, af hverjum alt fað- erni nefnist á himni og jörðu*. (Efus, 3, 14.—15.). 0, að vér, ungir og gamlir, myndum eftir að gæta þess bet- ur enn almennt gjörist á þess- um timum. En þvi miður skortir oss það tilfinnanlega. Einn stór- merkur islenzkur mentamaður, sem hefir víða farið, sagði við mig, að það, sem íalendinga EITT FORNT VERS Blessa oss blessun þinni, blessaður, nótt sem dag, í vöku úti og inni eins vorn svefnværðar hag, svo vér, þá heimsvist hættum, halda þitt sabbat mættum með himneskt hörpulag.

x

Árroði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.