Morgunblaðið - 08.01.2009, Page 27

Morgunblaðið - 08.01.2009, Page 27
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA Heimildamynd eftir Friðrik Þór Friðriksson www.solskinsdrengurinn.is FRUMSÝND 9. JANÚAR Sólskinsdrengurinn er einföld og hrífandi saga um börn og foreldra, tilfinningar og líf hjá fjölskyldum þegar eitthvað er öðruvísi en ætlað er; einhverfur drengur í þessu tilviki. Saga Kela er saga fjölskyldu sem gefst aldrei upp og myndin miðlar á heiðarlegan hátt sársaukanum sem fylgir en líka voninni, baráttuþrekinu og þeirri ást sem flytur fjöll. Til hamingju með þetta kraftaverk! Við verðum öll ögn betri manneskjur og færari um að skilja hvert annað þegar myndinni lýkur. Margrét Pála Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar Sólskinsdrengurinn er heimildamynd um leit móður að syni sínum ... sem þó er ekki týndur, nema sínu fólki. Hann býr heima hjá sér, en þó miklu fremur inni í sjálfum sér. Sigmundur Ernir Rúnarsson rithöfundur Styrkt af Sýnd í Háskólabíó og Smárabíó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.