Morgunblaðið - 08.01.2009, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.01.2009, Blaðsíða 27
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA Heimildamynd eftir Friðrik Þór Friðriksson www.solskinsdrengurinn.is FRUMSÝND 9. JANÚAR Sólskinsdrengurinn er einföld og hrífandi saga um börn og foreldra, tilfinningar og líf hjá fjölskyldum þegar eitthvað er öðruvísi en ætlað er; einhverfur drengur í þessu tilviki. Saga Kela er saga fjölskyldu sem gefst aldrei upp og myndin miðlar á heiðarlegan hátt sársaukanum sem fylgir en líka voninni, baráttuþrekinu og þeirri ást sem flytur fjöll. Til hamingju með þetta kraftaverk! Við verðum öll ögn betri manneskjur og færari um að skilja hvert annað þegar myndinni lýkur. Margrét Pála Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar Sólskinsdrengurinn er heimildamynd um leit móður að syni sínum ... sem þó er ekki týndur, nema sínu fólki. Hann býr heima hjá sér, en þó miklu fremur inni í sjálfum sér. Sigmundur Ernir Rúnarsson rithöfundur Styrkt af Sýnd í Háskólabíó og Smárabíó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.