Morgunblaðið - 13.02.2009, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2009
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
650k
r.
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Bride wars kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Revolutionary Road kl.5:30 - 8 B.i. 12 ára
Taken kl. 10:30 B.i. 16 ára
Australia kl. 6 B.i. 12 ára
Underworld 3 kl. 10 B.i. 16 ára
MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM...
FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI
650k
r.
Hrikalegri og flottari
enn nokkru sinni fyrr!
650k
r.
650k
r.
The Wrestler kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.14 ára
Frost/Nixon kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 - 8 LEYFÐ
He’s just not that into you FORSÝNING kl. 10 LEYFÐ
Bride Wars kl. 8 - 10 LEYFÐ
Skógarstríð 2 kl. 6 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Revolutionary road kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára
Sólskinsdrengurinn kl. 6 LEYFÐ
- S.V., MBL
- DÓRI DNA, DV
- S.V. Mbl.
- E.E., DV
“MÖRG DÚNDURSPENNANDI
ATRIÐI, SÉRSTAKLEGA
Í KRINGUM UNDIRBÚNINGINN
AÐTILRÆÐINU”
- V.J.V. ,TOPP5/FBL.
- S.V. Mbl.
- E.E., DV
“MÖRG DÚNDURSPENNANDI
ATRIÐI, SÉRSTAKLEGA
Í KRINGUM UNDIRBÚNINGINN
AÐTILRÆÐINU”
- V.J.V. ,TOPP5/FBL.
MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM...
FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI
650k
r.
650k
r.
3
Frábær gamanmynd um fimm vini
sem brjótast inn í Skywalker Ranch
til að stela fyrsta eintaki af Star Wars
Episode I.
Sjón er sögu ríkari!
Með aðalhlutverk fer m.a. Dan Fogler
úr Balls of Fury, Good Luck Chuck og
School For Scoundrels.
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
“Rourke eignar sér ekki
aðeins myndina, hann
ER öll myndin! Frábær
leikur, stórgóð mynd!”
- Tommi, kvikmyndir.is
„Einstök
kvikmyndaupplifun!”
- DÓRI DNA, DV
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓIFORSÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUMRON HOWARD
STÓRKOSTLEG MYND
UM EINN UMTALAÐASTA
SJÓNVARPSVIÐBURÐ
ALLRA TÍMA
FIMM afar ólíkar myndir verða
frumsýndar í íslenskum kvikmynda-
húsum í kvöld.
Frost/Nixon
Myndin segir frá sönnum atburð-
um sem áttu sér stað árið 1977 þegar
hinn ungi og metnaðarfulli sjón-
varpsmaður David Frost fékk tæki-
færi lífs síns þegar sjálfur Richard
Nixon, fyrrverandi forseti Banda-
ríkjanna, samþykkti að veita honum
viðtal, þar sem hann myndi tala um
umdeild ár sín í forsetaembætti. Tug-
milljónir manna fylgdust spenntar
með viðtölunum, þar sem hinn mikli
persónuleiki Nixons mætti metnaði
og hörku Frosts, en viðtölin snerust
fljótt upp í harðvítuga baráttu þeirra
tveggja um hvor kæmi út sem sig-
urvegari í augum áhorfendanna. Í
myndinni er skyggnst bak við tjöldin
og sýnt í fyrsta sinn hvað gerðist
þegar ekki var kveikt á myndavél-
unum. Með aðalhlutverk fara Frank
Langella, Michael Sheen, Rebecca
Hall, Toby Jones, Matthew Macfa-
dyen, Kevin Bacon, Oliver Platt og
Sam Rockwell. Myndin er tilnefnd til
fimm Óskarsverðlauna, meðal annars
sem besta myndin.
Erlendir dómar:
Metacritic: 80/100
The Hollywood Reporter: 70/100
Variety: 70/100
The New York Times: 70/100
Fanboys
Gamanmynd um fimm vini og
mikla Star Wars-aðdáendur sem árið
1988 leggja á sig mikið ferðalag þvert
yfir Bandaríkin til þess að brjótast
inn í Skywalker Ranch til að stela
fyrsta eintaki af Star Wars Episode
I: The Phantom Menace. Þeir lenda
hins vegar í miklum hremmingum á
leiðinni.
Erlendir dómar:
Metacritic: 43/100
The Hollywood Reporter: 40/100
Variety: 50/100
The New York Times: 50/100
Friday the 13th
Hrollvekja sem segir frá hinum
unga Clay sem er að leita að týndri
systur sinni, sem hvarf í hinum
skuggalegu skógum í kringum stöðu-
vatnið Crystal Lake. Þrátt fyrir að-
varanir og úrtölur fólks sem býr á
svæðinu afræður hann að hætta sér
inn í skóginn, og rekst þar á nið-
urníddan kofa í leit sinni að vísbend-
ingum um hvar systir hans er nið-
urkomin. Það sem hann ekki veit er
að þar er hann kominn á slóðir ein-
hvers svakalegasta illmennis kvik-
myndasögunnar, fjöldamorðingjans
Jasons Voorhees.
Engir erlendir dómar hafa enn
verið birtir um myndina.
The Wrestler
Á 7. áratugnum var Randy „The
Ram“ Robinson sannkölluð glímu-
stjarna. Nú, 20 árum síðar, lætur
hann enda ná saman með því að
koma fram fyrir hörðustu glímuaðdá-
endurna í leikfimisölum og fé-
lagsmiðstöðvum. Hann á í erf-
iðleikum í einkalífinu, og þegar hann
fær hjartaáfall neyðist hann til að
hætta að glíma. Hann getur þó ekki
haldið sig lengi frá, og ákveður að
berjast einu sinni enn, við sinn mesta
óvin.
Mickey Rourke þykir fara á kost-
um í myndinni, en hann er meðal
annars tilnefndur til Óskars-
verðlauna fyrir hlutverk sitt, en auk
hans er Marisa Tomei tilnefnd sem
Glíma, hrollur og pólitík
Flottur Mickey Rourke er spáð Óskarnum fyrir hlutverk sitt í The Wrestler. Frost/Nixon „Tricky Dick“.
FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR»