Morgunblaðið - 05.03.2009, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.03.2009, Blaðsíða 18
18 Daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MARS 2009 Bónus Gildir 5.-8. mars verð nú verð áður mælie. verð Myllu heimilisbrauð, 375 g ......... 98 133 261 kr. kg Frosnir ýsubitar roð/beinl. .......... 698 798 698 kr. kg Bónus ferskar pitsur, 400 g ........ 398 498 995 kr. kg KB ferskt nauta/lambahakk........ 498 0 498 kr. kg Bónus flatkökur, 5 stk. ............... 69 98 14 kr. stk. Bónus hangiálegg ...................... 1.998 2.249 1.998 kr. kg Bónus majones, 550 ml............. 198 259 360 kr. kg Bónus pylsubrauð, 5 stk............. 98 109 20 kr. stk. Bónus pylsur ............................. 489 629 489 kr. kg Bónus stór hamborgarabrauð, 4 stk............................................ 98 129 25 kr. stk. Fjarðarkaup Gildir 5.-7. mars verð nú verð áður mælie. verð Hamborgar 2x115 g, m/brauði ... 298 376 298 kr. pk. Nautabuff úr kjötborði ................ 1.498 1.898 1.498 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði........ 2.598 2.998 2.598 kr. kg Fjallalambs verkuð svið .............. 479 684 479 kr. kg Fjallalambs kindabjúgu .............. 741 872 741 kr. kg Ofnafugl .................................... 748 890 748 kr. kg Ali BBQ steik ............................. 1.139 1.898 1.139 kr. kg Ali grísahnakki úrb. .................... 1.079 1.798 1.079 kr. kg Ali grísaborgari fulleldað............. 1.424 1.898 1.424 kr. kg Hagkaup Gildir 5.-15. mars verð nú verð áður mælie. verð Kims street snakk, 150 g............ 399 497 399 kr. stk. Sunquick appelsínuþykkni.......... 499 685 499 kr. stk. Sunquick sólberjaþykkni ............ 499 817 499 kr. stk. Tuborg létt öl ............................. 69 97 69 kr. stk. Danskur sveitakjúklingur ............ 599 998 599 kr. kg Hamborgarhryggur með beini ...... 899 1.898 899 kr. kg Danskar kjúklingabollur.............. 869 1.599 869 kr. kg Dönsk vínarbrauð, 2 í pk ............ 207 259 207 kr. stk. Dönsk eplakaka ........................ 271 339 271 kr. stk. Daloon rúllur ............................. 599 799 599 kr. stk. Krónan Gildir 5.-8. mars verð nú verð áður mælie. verð Grísabógur hringskorinn ............. 398 698 398 kr. kg Grísahnakki úrb. í sneiðum ......... 849 1.698 849 kr. kg Grísaskankar............................. 199 298 199 kr. kg Grísarifjur spare ribs................... 599 698 599 kr. kg Grísakótilettur............................ 899 1.498 899 kr. kg Grísa mínútusteik ...................... 998 1.698 998 kr. kg Móa kjúklingabringur ................. 1.679 2.798 1.679 kr. kg Kelloggs special K ..................... 499 598 499 kr. pk. RANA ravioli tómat/mozzarella ... 698 798 698 kr. pk. First price örbylgjupopp, 3 pk...... 149 179 149 kr. pk. Nóatún Gildir 5.-8. mars verð nú verð áður mælie. verð Lamba framhryggjarsneiðar ........ 1.398 1.998 1.398 kr. kg Lambafille með fiturönd ............. 2.698 3.998 1.298 kr. kg Lax í heilu ................................. 690 798 690 kr. kg Laxasneiðar .............................. 790 1.298 790 kr. kg Þykkvab. kartöflus. lauk/grasl. .... 249 299 249 kr. stk. Grísarif í BBQ sósu, elduð........... 1.398 1.698 1.398 kr. pk. Holtsels rjómaís, 7 teg. .............. 599 735 599 kr. pk. Baguette brauð ......................... 199 298 199 kr. stk. Snúinn súrdeigshleifur ............... 199 299 199 kr. stk. Lambi salernispappír,12 stk. ...... 899 999 899 kr. pk. Helgartilboð Ódýr kindabjúgu og svið Morgunblaðið/Ásdís Kjöt Um helgina bjóða stórmarkaðirnir upp á lægra verð á kjötvörum, eins og svíni, kjúklingum og lambi. Stefnumót við frambjóðendur Fundur með frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna alþingiskosninganna 25. apríl nk. verður í Árbæjarskóla fimmtudaginn 5. mars kl. 20:00. Frambjóðendur spjalla við gesti fundarins og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri er Guðfinna S. Bjarnadóttir, alþingismaður. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Allir velkomnir! Félög sjálfstæðismanna í Grafarvogi, Grafarholti, Kjalarnesi, Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi og Hóla- og Fellahverfi. Sjálfstæðisflokkurinn Nánari upplýsingar um fundina og félagsstarf Sjálfstæðisflokksins má finna á heimasíðu flokksins, www.xd.is, eða í síma 515 1700. Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsýsla | „Það er mjög gott að vera ein í kofanum hjá hænsn- unum því þar getur maður tæmt hugann og endurhlaðið aftur. Ótrú- legt hvað skepnurnar geta gert fyrir mann,“ segir Anna Soffía Halldórs- dóttir á Húsavík sem nýlega kom sér upp heimilishænsnum af ís- lenska stofninum í litlum kofa á lóð- inni. „Oft sit ég bara hjá þeim og spjalla við fuglana og þá vappa þeir í kringum mig og fá eitthvað í gogg- inn. Stundum hef ég blokkina með mér og þá kemur andinn yfir mig og það fæðast textar,“ segir Anna Soffía ennfremur en hún er texta- höfundur sem hefur gefið út barna- bók um einelti, ljóðabók og tvo geisladiska. Hún segist alla tíð hafa verið mikil dýramanneskja. Henni finnst mikið til um þessi nýju gæludýr sín en kof- inn í garðinum var áður dúfnakofi sem hefur verið breytt þannig að hann henti hænsnunum sem best. Þar er góð aðstaða fyrir fuglana að fara út í góðu veðri en kofinn er að sjálfsögðu girtur af til þess að ná- grannarnir verði ekki fyrir ónæði. Eggin eru góð endurvinnsla á matarafgöngum Hænsnarækt hefur aukist nokkuð í þéttbýli að undanförnu og kemur þar margt til. Það eru ekki bara kreppuáhrif og áróður fyrir því framleiða matvörur í eigin garði heldur hefur áhugi á íslensku hæn- unum aukist með stofnun félags sem hefur það m.a. að markmiði að efla ræktun þessara fugla. Haldnar hafa verið margar sýningar á síðustu ár- um sem hafa orðið til þess að fleiri og fleiri bætast við sem vilja hafa sín eigin heimilisegg og hænsni og auk þess þann félagsskap sem hænsnin veita. Önnu Soffíu finnst frábært að hafa eggin því þau eru endurvinnslu- afurð af þeim matarafgöngum sem verða til á eldhúsborði fjölskyld- unnar því allt fer út í kofa sem verð- ur afgangs. Fóðurkostnaður er því ekki mikill en gott er að hafa varp- köggla með heimilismatnum og ef til Gaman að hafa hænsni og spjalla við þau Endurvinnsla Eggin eru gott búsílag á heimilinu, að sögn Önnu Soffíu. Í HNOTSKURN »Meðal þess sem hænsna-eigendum var kennt áður fyrr var að spjalla við hænsn- in. Samkvæmt þjóðtrúnni voru hænsni spáfuglar og ef hani galaði að kvöldi áður en hænsni voru sest upp var von á gestum daginn eftir. »Hænsnarækt jókst mikiðupp úr aldamótum 1900 og þá með vaxandi kauptúnum. Sagt er að innflutningur elda- véla með tilheyrandi köku- bakstri hafi ýtt undir fjölgun hænsna. »Árið 1919 voru flestarhænur í Reykjavík eða 2.232. Á Akureyri voru 330 en 205 á Seyðisfirði. »Árgalinn er frægur hani íísl. bókmenntum. Í sam- nefndu kvæði Þorsteins Erl- ingssonar segir m.a.: Þú mátt gjarnan greyið mitt, gala og vera hani, en næturorgið þetta þitt, það er ljótur vani. Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Nútímatónlist var þema Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar á árlegum degi tónlistarskól- anna. Nemendur kynntu sér nútíma- tónlist allan febrúarmánuð og fluttu afrakstur vinnunnar á tónleikum. Meðal þess sem nemendur gerðu var að semja sjálfir tónverk til flutnings. Alls 6 tónleikar voru haldnir í síð- ustu viku í tilefni af degi tónlistar- skólanna. Stærstu tónleikarnir voru haldnir á sjálfum deginum 28. febr- úar en þá héldu lúðrasveitir Tónlist- arskóla Reykjanesbæjar sameig- inlega tónleika í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur og strengjasveitir skól- ans og ýmsir samspilshópar héldu tónleika í Bíósal Duushúsa. Haraldur Árni Haraldsson skóla- stjóri Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar sagði á lokatónleikunum í Du- ushúsum að markmiðið með þemanu nútímatónlist væri að kenna nemendum skólans öðruvísi nótnalestur. „Margir nemendur hafa farið þá leið að semja sjálfir og þar með leyft sköpuninni að njóta sín. Það var aldrei markmiðið þann- ig að það ferli er bónus ofan á verk- efnið.“ Strengjasveitir A, B og C fluttu frumsamin verk og höfðu all- ar sveitirnar búið til tákn fyrir hvern hljóm sem þau fluttu. Einnig frumfluttu þrír harmonikkunemar verkið Norðurljós eftir Eirík Árna Sigtryggsson tónskáld og kennara við skólann, en nemendur óskuðu Nemendur fluttu eigin verk á degi tónlistar- skólanna Tákn í stað nótna Nemendur í strengjasveitum A, B og C bjuggu til tákn fyrir hvern hljóm í tón- verkum sínum. Anna Hugadóttir stjórnaði sveitunum, hér sveit A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.