Morgunblaðið - 05.03.2009, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.03.2009, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MARS 2009 PLATA með tónlistinni úr Söngva- keppni Sjónvarpsins árið 2009 er mest selda plata á Íslandi um þess- ar mundir. Og skal engan undra því eins og flestir vita eru Íslendingar söngvakeppni-óðir, þá sérstaklega þegar kemur að Evróvisjón. Platan var sú næstmest selda í síðustu viku, og hefur því sætaskipti við aðra safnplötu, 100 íslenskar ball- öður, sem eins og nafnið bendir til inniheldur 100 róleg og falleg lög sem öll eiga það sameiginlegt að vera sungin á íslensku. Þar á meðal eru lög á borð við „Þó líði ár og öld“ með Bjögga Halldórs. „Ekkert breytir því“ með Sálinni og „Þitt fyrsta bros“ með Pálma Gunnars. Þá stekkur platan með tónlistinni úr Kardemommubænum úr sjötta sætinu í það þriðja á milli vikna. Leikritið nýtur gríðarlegra vin- sælda í Þjóðleikhúsinu, og er upp- selt á fjölmargar sýningar fram í tímann. Það þarf því ekki að koma á óvart að tónlistin njóti líka vin- sælda, enda fá menn seint leið á því að syngja með ræningjunum „hvar er húfan mín, hvar er hettan mín?“ Líkt og venjulega eru íslenskar plötur í miklum meirihluta á tón- listanum, en að þessu sinni eru 18 af 20 mest seldu plötunum íslenskar. Hins vegar vekur athygli að ný plata Bretanna í The Prodigy stekkur beint í átjánda sætið.                              !                  "  # $ $% %   &' %&() *+ , % &#  %&-./)%&() %            !  " # # $ # %     &' (  !) *+ ,"  #  " - ./   !'  0 1+  $$ 0 &23  0/' )  0/'  %3 %4           ! "# $ %&'&&#!(  ) %*&  +  , -!- . . / 01   )    23 .1 &#3 .1 & 4# 4 "   !   )"#"-#& " #&% 0'5 ') 6 %  ! #  " %   $   %#  ' 07% #&#  ' #& 8 %)# /  )-%  497 6 5 +''% . :              01/ 2-. )    (,3   454  %   26+ 7 81 %09  0909 6%09  :4+  8  85,            $%0.&(  &,;<=&>?    1+0 5)6- + *  " 7 82 )   1  "9: 3 ,)2 ); !<  =+   6))6 > 2< 3 =+ ,  /  2 ! '? 7 1+  # $ @# %  !  A 3  !4# @ 1+B 0 $  " - 88 ;#< =.  &7 >  ./ - /' 0  # . +' '?' @'   A' ' / & 3 #  ? 4 ;B. B' ' >% !'  / #  &   C - '6'' D - ; ) :' , + 'E'#@''  ?' '- 6 /'5 8;.  .A' %'4E'#  B&  D #" (#                     7   (,3  "  (,3 @)   ',@  / 09   (,3 ',@ " "  (,3  " 0909   Söngvakeppnin selst langbest The Prodigy Stökkva hæst allra ný- liða á tónlistanum þessa vikuna. LÖGIN úr Söngvakeppni Sjón- varpsins eru ennþá mjög áberandi á lagalistanum, jafnvel þótt nokkuð sé liðið frá keppninni sjálfri. Þann- ig eru fimm lög úr keppninni enn meðal 20 vinsælustu laga landsins, eða hvorki meira né minna en 25%. Sigurlagið „Is It True?“ í flutningi Jóhönnu Guðrúnar er að sjálfsögðu enn á toppnum, en spurningin er auðvitað sú hvort laginu vegnar jafn vel í Moskvu í maí og á íslenska lagalistanum nú í mars. Bubbi Morthens og Egóið hans sitja sem fastast í öðru sætinu með sitt lag, „Í hjarta mér“, og vantar raunar ekki mikið upp á til að velta Jóhönnu Guðrúnu af toppnum. Michael Stipe og félagar hans í R.E.M. fikra sig stöðugt ofar á lista með laginu „Until the Day Is Done“ sem má finna á fjórtándu plötu sveitarinnar, Accelerate. Lagið er nú í þriðja sæti, en var í því sjötta fyrir viku. Breska söngkonan Alexandra Burke, sem bar sigur úr býtum í X- Factor þar í landi, stendur í stað í fjórða sætinu með sína útgáfu af laginu „Hallelujah“. Þar er að sjálf- sögðu á ferðinni gamalt lag úr smiðju meistara Leonards Cohens, en það var hins vegar í flutningi Jeff heitins Buckley sem lagið sló endanlega í gegn eftir að kappinn drukknaði árið 1997. Fer Jóhanna líka á toppinn í Moskvu? Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Frost/Nixon kl. 5:30 - 10 B.i. 12 ára Hotel for dogs kl. 5:30 LEYFÐ He’s just not that into you kl. 6 - 9 B.i. 12 ára The Pink Panther 2 kl. 6 - 8 LEYFÐ Valkyrie kl. 9 B.i. 12 ára Bride wars kl. 8 - 10 B.i. 12 ára The Wrestler kl. 8 - 10:15 B.i.14 ára Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott - S.V., MBL - S.V., MBL - E.E., DV5 Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna 750k r. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI - DÓRI DNA, DV - E.E., DV - S.V. Mbl. - V.J.V. TOPP5.IS 750k r. 750k r. Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna - D.Ö., KVIKMYNDIR.COM - DÓRI DNA, DV 750kr. 750k r. BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÞEIR RÁÐA YFIR FJÁRHAGI ÞÍNUM ÞEIR STJÓRNA LÍFI ÞÍNU OG ALLIR BORGA EN HVAÐ EF ÞEIR NOTA PENINGANA ÞÍNA TIL AÐ KAUPA MORÐ? HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - Tommi, kvikmyndir.is - S.V., MBL SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 750k r. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLLIR MEÐ CLIVE OWEN OG NAOMI WATTS Í FANTAFORMI! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - Ó.H.T.,RÁS 2 - S.S., MBL - Ó.H.T., Rás 2 2 - Tommi, kvikmyndir.is - ÓHT, Rás 2 Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú - S.V., MBL 750k r. The International kl. 5:30 - 9 B.i.16 ára Ævintýri Dexperaux ísl. tal kl. 6 íslenskt tal LEYFÐ Milk kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára The International kl. 8 - 10:15 Síðasta sýning B.i.16 ára Ævintýri Despereaux kl. 6 LEYFÐ He’s just not that into you kl. 8 B.i.12 ára The Pink Panther 2 kl. 6 Síðasta sýning LEYFÐ Fanboys kl. 10:15 Síðasta sýning LEYFÐ “Sagan af hugprúðu músinni Desperaux er ljúf og lágstemmd og hentar flestum aldurshópum” - S.V., MBL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.