Morgunblaðið - 04.04.2009, Side 30
30 Daglegt líf
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009
RÚMLEGA þúsund króna munur er
á kílóverði á frosnu lambalæri eftir
því hvort það er keypt í Kaskó, þar
sem það er ódýrast, eða Nóatúni,
þar sem það er dýrast. Verðmun-
urinn er 102%. Þetta kemur m.a.
fram í könnun sem ASÍ gerð á verði
á páskamat. Könnunin var gerð á
höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn
2. apríl.
Athygli vakti hvað það var mikill
verðmunur á kjöti og laxi. Frosið
lambalæri var ódýrast í Kaskó og
kostaði 989 kr./kg, en dýrast í Nóa-
túni á 1.999 kr./kg, munurinn er
102%.
Reyktur lax var ódýrastur í Bónus
á 1.798 kr./kg en dýrastur í Sam-
kaupum – Úrvali á 3.627 kr./kg,
munurinn er 102%.
192% verðmunur á gulrófum
Mestur verðmunur í könnuninni
var á gulrófum sem voru dýrastar,
347 kr./kg, í Samkaupum – Úrvali,
en ódýrastar, 169 kr./kg, í Bónus
sem er 192% verðmunur. Minnstur
verðmunur var á Maxwell House-
kaffi 500 g, sem kostaði 590 kr. í
Krónunni en 647 kr. í Hagkaupum,
munurinn er tæp 10%.
Bónus var oftast með lægsta verð-
ið eða í 39 skipti af 62 vörutegundum
sem kannaðar voru. Samkaup – Úr-
val var oftast með hæsta verðið í
könnuninni eða í 26 skipti.
Í könnuninni var skráð niður hillu-
verð vöru, sem er það verð er neyt-
andinn hefur upplýsingar um inni í
búðinni að hann eigi að greiða fyrir
vöruna. Þegar skýrt er gefið til
kynna að veittur sé afsláttur af
merktu verði við kassa var skráð af-
sláttarverð. Skráð var kílóaverð á
vöru vegna þess að mjög mismun-
andi var hvaða pakkastærðir voru
seldar í hverri verslun fyrir sig.
Þetta var gert til þess að auðvelda
verðsamanburð.
Könnunin var gerð í eftirtöldum
verslunum; Bónus Granda, Krón-
unni Bíldshöfða, Nettó Mjódd,
Kaskó Vesturbergi, Hagkaupum
Skeifunni, Fjarðarkaupum Hóls-
hrauni, Nóatúni Hringbraut 121,
Samkaupum – Úrvali Miðvangi,
Hér er aðeins um beinan verðsam-
anburð að ræða, en ekki er lagt mat
á gæði eða þjónustu söluaðila.
!" $%&'! )% !(*+ , -- -.!('#
,.&& -.!+/ %
!( 012 # !(/ 3&43
-''
0
&5
- 3.26
7&&. --$& '.3.2!/ 8.1&-''.!9
&-!(:/
˯&6
;5
6
!
<='& #3 #.!1
'>' &?@6
03 #57##.!=3
2.6
A3&B !%1 2!('#
C#.-5''!DE(+ )
7'-.&F6
9
99
G
2.!('#
' ' 2.
!??'?D'- 5?6
"
A3&B !1 2!('#
<='& #.!5
&&1 !('#
H! 2 #3
&.!('#
<&'=!('#
I &.G!&B#-&G-
2
<G' 1
'-G-
-!(+!(! <G &&.9 !(-'?
#
$
J-6
=5G#%6
KKL.- &G!&B#-&G-
2
I11&. .1-!/#6
9
&-!1G&26
' 6
M; MN-&
#'7 !+(!O %%
F
&&0 .
'11 !/ <11 -4 #. ##!3. !/ J M'
M'-
E&M'M.-!+-'?
&
' IG3
#B6
9& .26
6
<
6
M %-6
,.&B-.6
J9 '!#B6
99 6
,.&%1.6
B-'-1&.6
#(
99
&G.1 !(5
! 9&1 (5
! # &&-!(*+ # &99
&G! ; MM &! AP--&!&B#-&G-
2
' )
%GG.J 99=''.&2 !"-'?
%' 1
'-G'6
J #&
# &>.2.@!+ 99 && &'G' 1
'-!"/ '
F # &! ;N
-53&
M5!/&
- && !J
&3
.-7!/&
9%!- #9
1
!+/&
AB#-
2
0B-
2
Q
'' - &
Q
''
'-
!
"
#
%
&
!
%
#
!
"
#
'(
$
&
!
)
!
$
6AB#-'G&%
2
102% verð-
munur á
lambalæri
Morgunblaðið/ÞÖK
Lax Verðmunur á laxi er um 102%
samkvæmt verðkönnun ASÍ.
Verðkönnun ASÍ
Morgunblaðið/ÞÖK
BARNAFÖT geta innihaldið þalöt,
sem bæði eiga það til að vera
krabbameinsvaldandi og trufla
hormónastarfsemi líkamans. Þetta
kom í ljós í athugun sem umhverf-
isdeild Gautaborgar stóð fyrir. Þar
voru skoðaðar 5 gerðir stutt-
ermabola fyrir börn, og reyndust all-
ir bolirnir innihalda þalöt. Þalötin
leynast helst í myndum og letri á
bolunum. Í löndum Evrópusam-
bandsins er bannað að nota tiltekin
þalöt í leikföng og smábarnavörur.
Fatnaður fellur hins vegar ekki und-
ir þessar skilgreiningar.
Hættuleg föt