Morgunblaðið - 04.04.2009, Síða 31

Morgunblaðið - 04.04.2009, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009 ÞAÐ var í nógu að snúast hjá þeim nemendum MK sem eru í áfanganum sjálfboðið starf er ljósmyndari leit við í sjálfboðamiðstöð Kópavogsdeildar Rauða krossins í Hamraborg 11. Unnið var að undirbúningi hand- verksmarkaðar sem haldinn er í sjálf- boðamiðstöðinni á milli kl. 11-16 í dag. Ýmiskonar handverk er þar í boði, t.a.m. prjónaflíkur á borð við peysur, húfur, sokka, vettlinga, teppi, trefla, handstúkur o.fl. sem sjálfboðaliðar Kópavogsdeildar í verkefninu „Föt sem framlag“ hafa prjónað. Markað- urinn er lokaverkefni nemenda . Morgunblaðið/Heiddi Vinna handverk með góðum huga Kynntu þér úrræði í greiðsluerfiðleikum www.ils.is Borgartúni 21, 105 Reykjavík Sími: 569 6900, 800 6969, fyrirspurnir@ils.is Upplýsingar er að finna á vef Íbúðalánasjóðs, www.ils.is · Samningar · Skuldbreyting vanskila · Greiðslujöfnun · Frestun afborganna · Lenging lánstíma · Greiðslufrestur vegna sölutregðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.