Morgunblaðið - 04.04.2009, Síða 50

Morgunblaðið - 04.04.2009, Síða 50
50 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009 Sudoku Frumstig 8 3 1 3 2 7 9 4 6 7 4 1 5 8 7 6 5 3 8 1 1 9 8 3 4 8 5 3 6 4 7 9 2 8 6 5 1 4 3 9 1 7 3 1 8 5 2 1 9 3 8 1 1 2 5 8 6 7 5 4 5 3 8 1 4 7 4 9 8 2 9 3 6 7 2 1 4 5 3 7 8 6 9 5 7 9 1 8 6 2 4 3 6 8 3 2 9 4 1 7 5 7 6 2 4 1 9 3 5 8 4 5 1 8 7 3 9 2 6 9 3 8 6 5 2 7 1 4 1 9 7 3 6 5 4 8 2 3 2 6 7 4 8 5 9 1 8 4 5 9 2 1 6 3 7 6 9 2 7 8 1 4 5 3 8 4 1 2 3 5 9 7 6 5 3 7 6 9 4 2 8 1 2 6 3 1 5 8 7 9 4 1 5 9 4 2 7 6 3 8 7 8 4 9 6 3 1 2 5 4 7 8 3 1 2 5 6 9 3 1 6 5 7 9 8 4 2 9 2 5 8 4 6 3 1 7 5 2 8 9 4 7 6 1 3 9 3 6 2 1 5 8 7 4 4 7 1 8 3 6 5 2 9 7 9 2 5 6 1 3 4 8 6 1 4 3 8 9 7 5 2 8 5 3 7 2 4 9 6 1 2 6 7 1 9 8 4 3 5 3 4 9 6 5 2 1 8 7 1 8 5 4 7 3 2 9 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 4. apríl, 94. dagur ársins 2009 En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25.) Heitt vatn skipar stóran sess í lífiVíkverja, sem er fastagestur í sundlaugum Reykjavíkur. Fyrr í þessari viku hafði Víkverji t.d. sjáv- arpottinn í Laugardalnum út af fyrir sig og gat því látið sig fljóta í heitu vatninu, falinn þéttri gufu sem ein- staka sólstafur smaug í gegnum og eitt augnablik sannfærðist Víkverji um að sennilega væri hann staddur í himnaríki. Ekki er vellíðanin minni í gufubaðinu og sánu. Sæluhrollur hríslast ævinlega um Víkverja um leið og fæti er stigið í sjóðandi heita gufu, ekki síst eftir almennilega heitt og kalt-meðferð, þ.e.a.s. þegar Vík- verji dembir sér í ískalt bað og sjóð- heita gufu til skiptis þangað til lík- aminn kemst í allt að því vímukennt ástand. Víkverji er þakklátur finnsku hugviti fyrir að hafa fært sér slíka al- sælu í formi sánu og er raunar stað- ráðinn í því að byggja sér einhvern tíma einkasaunu heima hjá sér – góð- æri eður ei. x x x Sundlaugamenning Íslendinga ertil fyrirmyndar og Víkverji er þakklátur fyrir að búa í landi þar sem nóg er af heitu vatni til að fullnægja þessari nautn hans. Hinsvegar mættu Íslendingar ýmislegt læra af öðrum þjóðum í þessum efnum. Í hinum full- komnasta heimi allra heima (í huga Víkverja) eru pottarnir og sánan að- skilin sportinu, þ.e.a.s sundlaugunum og hasarnum, til að fullkomna slök- unina. Og í fyrra uppgötvaði Víkverji reyndar að þessi fullkomni heimur er til. Hann er í Japan. Baðhúsamenn- ing Japana er í mörgu lík sundlauga- menningu Íslendinga nema hvað þar eru baðhúsaferðirnar nánast eins og helgisiður. Í Japansför sinni heim- sótti Víkverji margar slíkar onsen- eða sento-laugar. Það voru jafnt út- hverfa-onsen í Kyoto, gamlar kletta- laugar í flæðarmáli Shirahama, lúxus- onsen á Odaiba-eyju í Tókýó og sveita-onsen við rætur Fuji-fjalls. Alls staðar er sama áherslan á innri og ytri hreinsun og slökun. Víkverji var heillaður. Þegar hann er búinn að byggja sér einkasána í framtíðinni verða íslensk/japönsk onsen næsta verkefni. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 roggin, 8 hár- flóki, 9 leika skák, 10 gagn, 11 veðurfarið, 13 flýtinn, 15 skrafs, 18 kal- viður, 21 hold, 22 fal- legur, 23 atlæti, 24 sneiða hjá. Lóðrétt | 2 angist, 3 eyddur, 4 valska, 5 doka við, 6 má til, 7 sár, 12 reið, 14 kúst, 15 veislu, 16 ilmur, 17 skrifað, 18 mæna, 19 stillt, 20 gleðja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fjálg, 4 japla, 7 efast, 8 rufum, 9 tin, 11 kugg, 13 þröm, 14 ólmur, 15 kurl, 17 árás, 20 urt, 22 ögrun, 23 unnur, 24 nakin, 25 torfa. Lóðrétt: 1 flesk, 2 ágang, 3 gott, 4 járn, 5 páfar, 6 aum- um, 10 ilmur, 12 gól, 13 þrá, 15 kvörn, 16 Rúrik, 18 rýn- ir, 19 sárna, 20 unun, 21 tukt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e5 7. Bc4 Rd5 8. R1f3 exd4 9. Dxd4 R7f6 10. O-O Be7 11. c3 O-O 12. Re4 Be6 13. He1 h6 14. Rc5 Bc8 15. Bd2 b6 16. Re4 Bf5 17. Rxf6+ Bxf6 18. Re5 Hc8 19. Bf4 Be6 20. Bg3 b5 21. Bb3 Rb6 22. Bxe6 fxe6 23. Dg4 He8 24. h3 Dd2 25. He2 Dd5 26. b3 c5 27. He4 Dd2 28. c4 bxc4 29. bxc4 Dg5 30. De2 Hcd8 31. Rf3 Df5 32. Be5 Bxe5 33. Hxe5 Df4 34. Hxc5 e5 35. Hxe5 Hxe5 36. Dxe5 Dxc4 37. De7 Hd7 38. De8+ Kh7 39. He1 Dxa2 Staðan kom upp í atskák á Amber- mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í Frakklandi. Peter Leko (2751) frá Ungverjalandi hafði hvítt gegn Rúss- anum Alexander Morozevich (2771). 40. Rg5+! og svartur gafst upp enda yrði hann mát eftir 40…hxg6 41. Dh5+ Kg8 42. He8#. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Enginn er eyland. Norður ♠Á10632 ♥D94 ♦K10 ♣975 Vestur Austur ♠K875 ♠D9 ♥32 ♥ÁG65 ♦865 ♦G973 ♣G643 ♣Á108 Suður ♠G4 ♥K1087 ♦ÁD42 ♣KD2 Suður spilar 3G. Þótt hlutskipti sagnhafa sé einmana- legt er hann alls ekki einn í heiminum – andstæðingarnir eru á sínum stað, boðnir og búnir til að hjálpa ef rétt er að þeim farið. Spil dagsins er frá sjöttu umferð Íslandsmótsins. Meirihluti sagnhafa fékk níu slagi í þremur gröndum en allmargir fóru þó niður. Hjartagosinn er mikilvægur og hann þarf helst að finna. Hvernig á að spila með laufi út upp á ás og meira laufi til baka? Það væri alla vega góð byrjun að spila HJARTATÍU þriðja slag. Tían hefur aðdráttarafl og það er erfitt fyrir vestur að standast þá freistingu að leggja á með gosann. En í þessu tilfelli fylgir vestur áhyggjulaus lit með smá- spili. Þá er rökrétt að fara upp með drottninguna og svína síðar fyrir gosa austurs. Sú svíning er 90%, ekki 50%. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er óþarfi að byrgja allt inni þegar þú átt aðgang að góðum sálufélaga. Segðu færra og stattu við það, annað hefði sorglegar afleiðingar. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú getur fundið aðferð til að njóta þeirra sem þú dýrkar, án þess að það lami þig. En hvað þýðir það nákvæmlega? Ein- hvers staðar innra með þér veistu það. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert sjálfsörugg/ur og vilt leggja þitt af mörkum til að breyta heim- inum. Bíddu í tvær vikur með að setja fram kröfur þínar. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þegar vinur trúir þér fyrir leynd- armáli verður þú að reynast traustsins verður. Nú er rétti tíminn til að beita þrýstingi ef þess þarf. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Nú er kjörið tækifæri til að kynna nána vini þína hvorn fyrir öðrum. Líttu til þess sem vel hefur gengið og er þér og þínum til skemmtunar. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er leiðindaeiginleiki að segja ranga hluti á röngum tíma og afsök- unarbeiðnirnar verða margar og þreyt- andi. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Einhver gæti beðið þig um að láta skoðun þína í ljós á einhvers konar hönn- un í dag. Ekki láta yfirlæti eða dramb verða þér að falli. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Leggðu áherslu á að hafa alla pappíra í röð og reglu og vita nákvæm- lega hver staðan er hverju sinni. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þótt það sé freistandi að halda friðinn og verða við kröfum annarra er það ekki endilega rétta lausnin til fram- búðar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert eitthvað að bralla, en það er mikilvægt að fara ekki fram úr sjálfum sér. Þú ert í þeirri stöðu að geta tekið skref fram á við. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Annaðhvort ertu ónóg/ur sjálfri/um þér eða þá að þú heldur að aðrir efist um dómgreind þína. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Hugsanlegt er að eitthvað sem fiskurinn gerir í dag veki á honum at- hygli. Ef tækifæri til ferðalaga gefst skaltu grípa það fegins hendi. Stjörnuspá 4. apríl 1897 Hið íslenska prentarafélag var stofnað. Það er nú hluti af Félagi bókagerðarmanna og elsta starfandi verkalýðsfélag landsins. 4. apríl 1995 Ragnar Th. Sigurðsson ljós- myndari og Ari Trausti Guð- mundsson jarðeðlisfræðingur komust á Norðurpólinn kl. 21.24, sennilega fyrstir Íslend- inga. Þeir fóru þangað með flugvél og lögðu að baki 42 þúsund kílómetra. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Hrafnkell Ás- geirsson er sjö- tugur í dag, 4. apríl. Hann elsk- ar íslenska nátt- úru og kýs því að eyða þessum sér- staka degi í sum- arbústað í Gríms- nesinu með konu sinni Oddnýju M. Ragnarsdóttur, börnum, barnabörnum og nánustu ættingjum. Hrafnkell sendir bestu kveðjur til vina sinna nær og fjær. 70 ára ;) Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af nýja ríkisborgaranum ásamt upplýsingum um fæðingarstað og stund, þyngd, lengd og nöfn foreldra, á netfangið barn@mbl.is Stefán Ágústs- son, Skólastíg 14, Stykkishólmi, er sjötugur í dag, 4. apríl. Hann dvelst á afmæl- isdaginn á sól- skinseyjunni Te- nerife í góðu yfirlæti. 70 ára RAGNHEIÐUR Lárusdóttir var nýlent í París er blaðamaður hafði samband við hana. En sex- tugsafmælisdeginum ætlar hún að eyða ásamt eiginmanninum á golfhóteli suður af París. „Ég er komin í afmælisgírinn,“ segir Ragnheiður. Þetta er ekki fyrsti afmælisdagurinn sem hún tekur sér kylfu í hönd, því golfferðirnar eru orðnar nokkrar í gegnum tíðina og var m.a. dvalið við golfleik í Dóminíska lýðveldinu þegar hún varð fimmtug. „Þetta er baktería sem ekki er hægt að lækna mig af,“ segir hún. Það sé líka kærkomið að geta heimsótt golfvelli erlendis þegar vorið heima láti bíða eftir sér. Að lokinni Frakklandsdvölinni fer hún til Austurríkis að hitta börn, tengdabörn og barnabörn á skíðasvæði við landamæri Sviss. „Þannig teygist úr afmælisveislunni,“ segir Ragnheiður sem kveðst þó ekki stunda skíðaíþróttina af neinum krafti. „Ég geri meira af því að ganga á veturna og læt öðrum eftir skíðaástundina. Það er samt einkar gaman að vera á þessum skíðasvæðum, landslagið er fallegt og mikið hægt að vera úti. Ég mun þó að sjálfsögðu bregða mér eitthvað á skíði líka þó að ég láti hæstu brekkurnar eiga sig.“ annaei@mbl.is Ragnheiður Lárusdóttir 60 ára Ólæknandi golfbaktería

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.