Morgunblaðið - 04.04.2009, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009
MIKIL spenningur er fyrir næstu Sex and the
City-kvikmynd sem á að koma í bíóhús 28. maí
2010.
Því var nýlega ljóstrað upp að hluti af mynd-
inni verður tekinn upp í London. „Myndin mun
innihalda senur með hjúunum Carrie Bradshaw
og Mr. Big í London og verða þær mögulega
teknar upp á sex vikum í vetur. Big tapar mikl-
um peningum og fær vinnu í London þar sem
hann býr einn í lítilli íbúð. Big fer mjög langt nið-
ur og endar í rúminu með annarri konu. Eftir að
Carrie fer frá honum uppgötvar hún að hún
gengur með barn þeirra,“ sagði heimildarmað-
ur.
Sarah Jessica Parker, Kim Cattrall, Cynthia
Nixon og Kristin Davis, sem leika stöllurnar
fjórar, vilja sem minnst segja um myndina.
Chris Noth, sem fer með hlutverk Mr. Big,
hefur gefið það í skyn að framleiðendurnir séu
að hugsa um að gefa Big og Bradshaw barn.
Parker, sem leikur Bradshaw, hefur neitað
að gefa eitthvað upp um söguþráðinn. „Ég mun
aldrei gefa ykkur vísbendingar, ég vil að ein-
hver mæti í bíó fyrstu vikuna.“
Koss Carrie og
Mr. Big í hams-
lausum trans.
Heldur Mr. Big framhjá Carrie?
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Stórskemmtileg teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna með íslensku tali
um vináttu, ást og hugrekki.
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sýnd kl. 8 og 10:15
Fast and Furious kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Fast and Furious kl. 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS
Monster vs Aliens 3D ísl. tal kl. 1 (1000 kr. fullorð. - 850 kr. börn) -3:20 - 5:30 LEYFÐ
Monster vs Aliens ísl. tal kl. 1 - 3:20 - 5:30 LEYFÐ
Monster vs Aliens ísl. tal kl. 1 - 3:20 LÚXUS
Mall cop kl. 1 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Killshot kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Marley & Me kl. 8 - 10:30 LEYFÐ
Blái fílinn kl. 1 LEYFÐ
Vinsæ
lasta
mynd
in
á Ísla
ndi í
dag
ÖRYGGI
TEKUR SÉR
ALDREI FRÍ
Vinsælasta gamanmynd
ársins í USA 2 vikur á
toppnum!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 POWERSÝNING
Sýnd með
íslensku tali
PÁSKAMYNDIN Í ÁR!
Frá þeim sem færðu okkur Shrek og Kung
Fu Panda kemur ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna!
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA
FYRIRÞRÍVÍDD(3D).
Vinsælasta Myndiní USA í dag!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýndkl.2 (500kr.),4og6ogí3Dkl.2 (850kr.),4og6 ÍSL.TAL
Vinsælasta gaman-
mynd ársins í USA
2 vikur á toppnum!
ÖRYGGI TEKUR
SÉR ALDREI FRÍ
Sýnd kl. 4, 8 og 10
KL. 10:10
POWERSÝNING
AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 37.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
- S.V., MBL
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 2 (500 kr.)
MYND UM HJÓN SEM ERU
HUNDELT AF LEIGUMORÐINGJA
OG FÉLAGA HANS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI Í S ÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HE
IMS
FRU
MS
ÝN
ING
Vinsæ
lasta
mynd
in
á Ísla
ndi í
dag
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
SÝNING Bjargeyjar Ólafsdóttur,
Stungið af til Suður-Ameríku,
verður opnuð í Ásmundarsal Lista-
safns ASÍ í dag. Þar sýnir Bjargey
nýlegar teikningar.
„Ég hef alltaf teiknað fólk frá
því að ég var barn og þegar ég
var að læra handritsskrif og kvik-
myndaleikstjórn í Amsterdam fóru
persónurnar sem ég teiknaði að
tala. Ég fór svo til Suður-Ameríku
og þá fóru þær að tala miklu
meira. Sennilega tala Suður-
Ameríkanar meira og hraðar en
Evrópubúar. Þeir tjá sig líka
meira um tilfinningar sínar og af
meiri ástríðu. Það endurspeglast í
teikningunum. Ég kynntist alls
kyns fólki eins og rokkstjörnum
og sápuóperustjörnum og lenti í
ýmsu lygilegu á flakki mínu í Bue-
nos Aires og Santiago de Chile,
þar sem ég var svo heppin að
dvelja í vinnustofum fyrir lista-
menn,“ segir Bjargey um verk sín.
Sýningin verður opnuð kl. 15 í
dag.
Í Gryfju og Arinstofu listasafns-
ins stendur yfir sýningin tree/
sleep þar sem japanska listakonan
Keiko Kurita sýnir ljósmyndir.
Listasafn ASÍ er opið frá klukk-
an 13-17, alla daga nema mánu-
daga. Aðgangur er ókeypis.
Morgunblaðið/Ómar
Listamaður Bjargey Ólafsdóttir sýnir í Listasafni ASÍ.
Stungið af til Suður-Ameríku