Morgunblaðið - 04.04.2009, Síða 58

Morgunblaðið - 04.04.2009, Síða 58
Sjónvarpsþættir sem snúast um nýtt og betra útlit verða oft yfirborðslegir og hálf vandræðalegir. Nýr þáttur á SkjáEinum, sem ber hið lítt frumlega heiti Nýtt útlit kemur því nokkuð á óvart því hann er skemmtilegur og afslappaður. Jafnvel þeir áhorfendur sem ekki geyma í sér vott af tísku- drós geta haft nokkurt gaman af að horfa á hann. Í þessum þætti verða venjulegar konur glæsi- legar eftir að hafa lent í höndum fagmanna. Ætt- ingjar og vinir hrífast mjög af umbreytingunni og „venjulega“ konan virðist vera tilbúin að breyta um lífsstíl til frambúðar – þótt mann gruni óneitanlega að hún muni ekki hafa úthald til að standa í því. Það er nefnilega ákaflega tíma- frekt að vera flottur allan daginn. En þátturinn Nýtt útlit snýst ekki bara um um- breytingar. Í einum þætti var Þjóðminjasafnið skyndi- lega komið í stórt hlutverk. Afar frumlegt og óvænt að koma því safni inn í þátt sem þennan. Umsjónarmaðurinn, Karl Berndsen hárgreiðslu- og förðunarmeistari, er á rétt- um stað í þessum þætti og stýrir framvindu fumlaust og af sjálfsöryggi. Þarna er á ferð prýðilegt skemmti- efni. ljósvakinn Kolbrún Bergþórsdóttir Morgunblaðið/Frikki Karl Berndsen Á réttum stað. Prýðileg skemmtun 58 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Einar Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín: Strandgöta á Ak- ureyri. Jökull Jakobsson gengur með Snorra Kristjánssyni bakara um Strandgötu á Akureyri. Frá 1970. (Aftur á þriðjudagskvöld) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 15.25 Lostafulli listræninginn: Mannlegt ástand og íslenskar Kvikmyndir. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Um- sjón: Viðar Eggertsson. (Aftur á mánudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. (Aftur annað kvöld) 17.05 Flakk. (Aftur á föstudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á þriðjudag) 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Heimsmenning á hjara ver- aldar. Um erlenda tónlistarmenn sem settu svip á íslenskt tónlistar- líf á fjórða áratug aldarinnar. Fimmti þáttur: Heinz Edelstein. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður flutt 1997) 20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. (e) 20.40 Heimurinn dansar. Fla- menco-tónlist. 21.10 Þegar bensínstybban kom inn í bókmenntirnar. Um rithöf- undinn, blaðamanninn og bíla- manninn Indriða G. Þorsteinsson. Kári Jónasson segir frá samstarfi sínu við Indriða. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. (e) 23.10 Stefnumót: Stórsmellir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Leiðarljós (e) 11.55 Á kafi í karaoke (Fastnad i karaoke) Finnskur þáttur um mann sem er karaóke-stjórnandi og tónlistariðjustjóri. 12.30 Kiljan (e) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 13.20 Alþingiskosningar – Leiðtogaumræður (e) 15.10 Kraftavíkingur Ís- lands 2008 Þáttur um afl- raunaamót sem fram fór dagana 21. og 22. júní 2008 við Fjörukrána í Hafn- arfirði. Keppt var í herkú- lesarhaldi, bóndagöngu, réttstöðulyftu, öxullyftu, myllugöngu og steinatök- um. 15.40 Íslandsmótið í hand- bolta kvenna Bein útsend- ing frá leik í lokaumferð efstu deildar kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skólahreysti Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Gettu betur Spurn- ingakeppni framhalds- skólanema, úrslitaþáttur. 21.20 Bobby (Bobby) Aðal- hlutverk: Harry Bela- fonte, Emilio Estevez, Laurence Fishburne, Heather Graham, Ant- hony Hopkins, Helen Hunt, William H. Macy, Demi Moore, Martin Sheen, Christian Slater, Sharon Stone og Elijah Wood. Bannað börnum. 23.15 Tristram Shandy (A Cock and a Bull Story) Bresk grínmynd frá 2005. (e) Bannað börnum. 00.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 13.45 Idol stjörnuleit 15.25 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 16.15 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 16.40 Sjálfstætt fólk 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag – helg- arúrval 19.30 Veður 19.35 Fjölskyldubíó – Bú- álfarnir (Fjölskyldubíó – The Borrowers) Ævintýri fyrir alla fjölskylduna um búálfa sem búa undir gólf- fjölum í stóru húsi og bjarga sér með því að fá lánað það sem þá van- hagar um frá eigendum hússins. 21.00 Heygðu mitt hjarta við Undað Hné (Bury My Heart at Wounded Knee) Mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum árið 1890 um örlög og átök indjána í Norður-Ameríku. 23.15 Eldfjallið (Volcano) 00.55 Níu líf (Nine Lives) 02.30 Rúllandi sveinar (Roll Bounce) Fjörug og skemmtileg mynd sem gerist á diskótímanum þegar hjóaskautaæðið stóð sem hæst. 04.20 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.05 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 05.30 Fréttir 07.00 PGA Tour 2009 – Hápunktar 07.50 Inside the PGA Tour 08.15 F1: Við rásmarkið 08.45 F1: (F1: Malasía / Tímataka) Bein útsending. 10.50 Undankeppni HM 2010 (Skotland – Ísland) 12.50 Veitt með vinum 4 13.20 NBA körfuboltinn (Orlando – Cleveland) 15.20 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 15.50 Iceland Express- deildin (KR – Grindavík) 17.50 Spænski boltinn (Valladolid – Barcelona) Bein útsending. 19.50 Spænski boltinn (Malaga – Real Madrid) Bein útsending. 21.50 UFC Unleashed 22.35 UFC Unleashed 23.15 Iceland Express- deildin (KR – Grindavík) 00.45 Box (Klitschko vs. Gomez) 08.00 Diary of a Mad Black Woman 10.00 Thank You for Smok- ing 12.00 Kapteinn skög- ultönn 14.00 Diary of a Mad Black Woman 16.00 Thank You for Smok- ing 18.00 Kapteinn skög- ultönn 20.00 Reign Over Me 22.00 Brokeback Mount- ain 00.10 Monster Man 02.00 Breathtaking 04.00 Brokeback Mount- ain 13.20 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín gesti og eld- ar gómsæta rétti. 14.50 The Game Banda- rísk gamanþáttaröð. 16.05 Rules of Engage- ment 16.35 Top Chef Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 17.25 Survivor Að þessu sinni fer leikurinn fram á Sléttum Brasilíu. 18.15 The Office 18.45 Game tíví 19.25 Fyndnar fjöl- skyldurmyndir Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, bæði innlend og erlend. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson. (7:12) 19.55 Ljósmyndaleikur Iceland Express 20.00 Spjallið með Sölva 21.00 Nýtt útlit 21.50 Káta Maskínan 22.20 Heroes 23.10 Californication 23.45 Battlestar Galactica 00.35 Painkiller Jane 01.25 The Game 16.15 Nágrannar 17.55 E.R. 19.00 Idol stjörnuleit 20.30 American Idol 22.45 Twenty Four 01.00 Skins 01.45 E.R. 02.30 X-Files 03.15 Osbournes 03.40 American Idol 05.50 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Kall arnarins 18.30 The Way of the Master 19.00 Samverustund Sam- verustund tekin upp í myndveri Omega. 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.00 Ljós í myrkri 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood 24.00 Lest We Forget 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 19.20 Med hjartet på rette staden 20.05 Fakta på lørdag: Hvordan ble jeg meg 21.00 Kveldsnytt 21.15 Confessions of a Dangerous Mind 23.05 Kampen om Sørpolen 23.35 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 11.35 Jazz jukeboks 13.05 Profil: Impresjonistene 14.05 Tvangstanker 14.35 Spekter 15.30 Klostrene kaller 16.00 Trav: V75 16.45 Engelsk Grand National 17.15 Kan ikkje lese, kan ikkje skrive 18.05 Kult- urdokumentar: David LaChapelle – konfekt for auge 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Uka med Jon Stewart 19.35 VM-rally 19.45 Dokumentar: Det siste kontinent 21.25 Ekstremfiske SVT1 11.40 Så ska det låta 12.40 Bang och världshistor- ien 14.00 Slutspel: Handboll 15.50 Helgmålsringn- ing 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Disn- eydags 17.00 Bobster 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Babben & co 19.00 Var fan är min revy! 19.30 Brottet och straffet 20.40 The Blues Brothers 22.50 Sändningar från SVT24 SVT2 11.30 Vetenskapsmagasinet 12.00 Iconoclasts 12.45 Småskalighetens hjältar 13.45 Debatt 14.15 Existens 14.45 Dr Åsa 15.15 Höjdpunkt för jazz 16.15 Landet runt 17.00 Konståkning 18.00 Harold Pinter: Celebration 18.45 Solisar 19.00 Rapport 19.05 Mitt liv i rosa 20.35 X-Games 21.20 Rapport 21.25 Veronica Mars 22.10 Hype 22.40 Kobra ZDF 11.00 heute 11.05 Der Gipfel: Wohin steuert die NATO? 12.00 Stubbe – Von Fall zu Fall 13.30 Kleine Familie sucht große Liebe 14.15 Lafer!L- ichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 hallo Deutsc- hland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Da kommt Kalle 18.15 Kommissar Süden und das Geheimnis der Königin 19.45 heute-journal 19.58 Wetter 20.00 das aktuelle sportstudio 21.15 Mittsommermord 22.40 heute 22.45 Gott vergibt – Django nie! ANIMAL PLANET 9.00 The Crocodile Hunter Diaries 10.00 Natural World 13.00 Elephant Diaries 15.00 Animal Cops Phoenix 16.00 K9 Boot Camp 17.00 The Most Ext- reme 18.00 Air Jaws 19.00 Gorillas Revisited with David Attenborough 20.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 Animal Cops Houston 23.00 The Most Extreme 23.55 Air Jaws BBC ENTERTAINMENT 8.40 My Hero 9.10 Blackadder II 9.40 The Inspector Lynley Mysteries 11.20 EastEnders 13.20 The Wea- kest Link 14.05 The Inspector Lynley Mysteries 15.45 The Black Adder 16.20 Strictly Come Dancing 18.00 Rob Brydon’s Annually Retentive 18.30 Extras 19.00 The Catherine Tate Show 19.30 Jonathan Creek 20.20 Hustle 21.10 The Chase 22.00 Extras 22.30 Jonathan Creek 23.20 The Chase DISCOVERY CHANNEL 9.00 Beetle Crisis 10.00 American Hotrod 12.00 Dirty Jobs 13.00 Built from Disaster 14.00 Man Made Marvels Asia 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Survivorman 17.00 Storm Cha- sers 18.00 Destroyed in Seconds 19.00 Nextworld 20.00 Street Customs 21.00 Fifth Gear Europe 22.00 Future Weapons 23.00 Fight Quest EUROSPORT 14.30 Artistic Gymnastics 16.30 Tennis 18.30 Equestrian 19.45 Snooker 21.30 Rally 22.00 Fight sport 23.00 Armwrestling 23.30 Rally HALLMARK 14.30 Angel in the Family 16.00 Fungus the Bo- geyman 17.30 Mystery Woman: Oh Baby 19.00 Trouble in Paradise 20.30 Reunion 22.00 Mystery Woman: Oh Baby 23.30 Reunion MGM MOVIE CHANNEL 10.10 Juggernaut 12.00 Marvin & Tige 13.45 Vera Cruz 15.15 Impromptu 17.00 Kuffs 18.40 Pieces of April 20.00 Angels & Insects 21.55 Longtime Comp- anion 23.35 The Rage – Carrie 2 NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Egypt: Secret Chambers Revealed 12.00 Sec- rets of the Dead 13.00 World’s Biggest Casino 14.00 The World’s Most Powerful Dam 15.00 The World’s Longest Bridge 16.00 World’s Biggest Cruise Ship 17.00 World’s Busiest Port 18.00 Megastructures 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Hidden Horrors Of The Moon Landings 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Apollo 13 23.00 Air Crash Investigation ARD 10.03 Heimweh 11.30 Alfredissimo! 12.00 Tagessc- hau 12.03 Cornelia Poletto 12.30 Der Ruf der Berge 14.00 Obama in Europa 15.00 Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Recht 15.30 Brisant 15.47 Das Wet- ter 15.50 Tagesschau 16.00 Sportschau 16.54 Ta- gesschau 16.55 Sportschau 17.55 Ziehung der Lot- tozahlen 18.00 Tagesschau 18.15 Verstehen Sie Spaß? 20.45 Tagesthemen 21.03 Das Wetter 21.05 Das Wort zum Sonntag 21.10 Boxen im Ersten 23.00 Tagesschau 23.10 Die Körperfresser kommen DR1 11.05 S, P eller K 11.15 Høvdingebold 13.20 Min italienske drøm 14.20 Landsbyhospitalet 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Afrikas Øje 16.00 Radiserne 16.30 TV Avisen med Sport 17.30 Mille 18.00 Krøniken 19.00 Kriminalkommissær Barnaby 22.10 Conviction 22.55 Boogie Listen DR2 12.05 Campen “Når mor og far drikker“ 13.05 Nyhe- der fra Grønland 13.35 OBS 13.40 DR2 Premiere 14.10 Deadline 2. Sektion 14.40 Smagsdommerne 15.20 Naturtid 16.20 Bonderøven 16.50 Liv i re- næssancen 17.30 Backstage 18.01 Wall Street 20.30 Deadline 21.40 Major Dundee NRK1 9.40 William og Harry – prinser for framtiden 10.30 Hook – Kaptein Kroks hevn 12.45 Showbiz 13.45 4- 4-2:Tippekampen 16.00 Barne-tv 16.30 MGPjr 2009 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Den store klassefesten 18.55 20 spørsmål 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.55 Liverpool – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 10.35 Premier League World 11.05 Upphitun (Premier League Preview) 11.35 Blackburn – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 13.45 Newcastle – Chelsea (Enska úrvals- deildin) Bein útsending. Sport 3: Arsenal – Man. City Sport 4: West Ham – Sunderland Sport 5: Bolt- on – Middlesbrough Sport 6: Hull – Portsmouth 16.15 Fulham – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 18.30 4 4 2 ínn 18.00 Hrafnaþing 19.00 Mér finnst Konur láta í sér heyra hvað þeim finnst um samfélagið í dag. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Borgarlíf Þáttur um borgarmál í umsjón Mörtu Guðjónsdóttur. 21.30 Óli á Hrauni 22.00 Lífsblómið 23.00 Grasrótin 23.30 Í kallfæri Jón Krist- inn Snæhólm stjórnmála- fræðingur ræðir um dag- inn og veginn. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 30% afsl. 6.450,- 4.515- Helgar tilboð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.