Morgunblaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 51
Messur á morgun 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar               ! "#$   %&' ()*) +++,-$ ,  Dýrahald Papillonhvolpar til sölu Af þessari yndislegu tegund, heilsu- farsskoðaðir og ættbókarfærðir hjá HRFÍ. Uppl. í síma 663 2828 og á www.aiminghigh.is. Húsnæði í boði Erum með nokkrar flottar íbúðir til leigu í Hveragerði, nánar tiltekið Hveramörk og Breiðumörk. Sjá nánar á http://mbl.is/leiga/. Nánari upplýsingar gefur Ólafur í síma 8489446 eða e-mail olafurkarl@simnet.is. 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ Reykjavíkur. Verð hvern mánuð 110 þús. Upplýsingar í síma 861 5748. Til sölu Bókhald Bókhald, vsk-skil, skattframtal o.fl. fyrir einstaklinga, einyrkja og félög. Aðstoðum einnig við kærur, stofnun ehf. og léna og gerð heima- síðna. Áralöng reynsla. Dignus ehf.- dignus.is - s: 699-5023. Þjónusta GULL-GULLSKARTGRIPIR Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Magnús Steinþórsson, Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. Garðyrkjufræðingur getur bætt við sig verkefnum í sumar. Hellulagnir, hleðslur, þökulagning, pallasmíði og margt fleira. Vönduð og góð vinnu- brögð. Geri tilboð að kostnaðarlausu, gerið verðsamanburð. Upplýsingar í síma 663-6393 Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Málningarvinna og múrviðgerðir. Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. S. 896-5758. Innrömmun Innrömmun, karton & tilbúnir rammar Opið kl. 10-18 Húsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. VAÐNES Til sölu lóð í landi Vaðness í Gríms- nes- og Grafningshreppi, mjög góð fjárfesting, selst á aðeins 3.500.000. Nánari upplýsingar í síma 896-1864. AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11, hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guð- mundsson prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið er upp á biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í Reykjanesbæ í dag, laug- ardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12. Björgvin Snorrason prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Halldór Magnússon prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Fermingarmessa í dag kl. 10.30. Prestar sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr. Jóna Lovísa Jóns- dóttir. Guðsþjónusta kl. 11 á morgun. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Org- anisti Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudaga- skóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30. Sunnudagaskólinn í sal Árbæj- arskóla kl. 11. Gengið inn að vestarverðu. Fermingarmessa kl. 13.30. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Hildar og Elíasar. Messa og ferm- ing kl. 14. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Margréti Svav- arsdóttur djákna. Kór Áskirkju syngur, org- anisti Hilmar Örn Agnarsson. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Fjóla Guðnadóttir og ungleiðtogar úr söfnuðinum leiða fjöl- skylduvæna stund. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Barnaguðsþjónusta kl. 11, síðasta barna- guðsþjónusta vorsins. Við ræðum um Jesú í Biblíunni og í lífi okkar. Skoðum fjár- sjóðskistuna vel og hugsanlega verða töfrabrögð. Stundina leiða Ása Björk hér- aðsprestur og Rannveig Iðunn, en Palli organisti leiðir okkur í tónlistinni. BREIÐHOLTSKIRKJA | Sameiginleg sunnudagaskólahátíð fyrir Breiðholt í Seljakirkju kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór Breiðholts- kirkju syngur, organisti Julian Edwars Isa- acs. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Foreldrar, afar og ömmur velkomin með börnunum. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Amenn guðs- þjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur, organisti Renata Ivan. Á eftir er kaffi og spjall. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Yrsa Þórðardóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B hóp- ur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. www.digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Kl. 11 messa. Sr. Einar Sigurbjörnsson prédikar, sr. Árni Svanur Daníelsson þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Kl. 20 Æðruleysismessa, sr. Karl V. Matthíasson prédikar, sr. Anna S. Pálsdóttir og sr. Árni Svanur Daníelsson þjóna. Bræðrabandið og Anna Sigríður Helgadóttir sjá um tónlistina. EIÐAKIRKJA | Messa kl. 11 við upphaf héraðsfundar Múlaprófastsdæmis. Sr. Lára G. Oddsdóttir prédikar. Sr. Brynhildur Óladóttir og sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson þjóna fyrir altari. Organisti Kristján Giss- urarson. ELLIHEIMILIÐ Grund | Guðsþjónusta í umsjá Félags fyrrum þjónandi presta kl. 14. Sr. Ólöf Ólafsdóttir, organisti Kjartan Ólafsson. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Þor- valdur Halldórsson leiðir safnaðarsöng. Barnastarfshátíð verður á vegum kirkn- anna í Breiðholti í Seljakirkju kl. 11. Ferm- ingarmessa kl. 14. Fermd verður Ragn- hildur Lind Þorsteinsdóttir. Prestar sr. Ingiberg Hannesson og sr. Bragi Ingi- bergsson. Á sumardaginn fyrsta kl. 11 verður uppskeruhátíð barnastarfsins. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Fjölbreytt dagskrá. Pylsur og djús. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleik- ari Guðmundur Pálsson. Prestar Einar Eyj- ólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11 fyrir alla krakka. Kennsla, söngur, leik- ir og fleira. Almenn samkoma kl. 14, Helga R. Ármannsdóttir prédikar orð Guðs. Lofgjörð, barnastarf fyrir eins til tíu ára börn og brauðsbrotning. Kaffi og sam- vera, verslun kirkjunnar verður opin. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti verður sunnudagin 19. apríl kl. 17. Röð- arar verða Jóan Petyur Johannesen og Símin Hansen. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30, sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Ferming kl. 13.30, sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls- dóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur, org- anisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. GRAFARVOGSKIRKJA - Borgarholtsskóli | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Félagar úr kór kirkjunnar syngja. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Gunnar Einar Steingrímsson djákni. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10. Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Messuhópur þjónar. Samskot til Gídeonfélagsins. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Ferming- armessa kl. 13.30. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Kirkjukór Grensáskirkju syngur í báðum athöfnum, organisti Árni Ar- inbjarnarson. Á þriðjudag kl. 12 kyrrð- arstund. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Ferming kl. 10.30. Prestar: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kantor: Guðmundur Sigurðsson. Kór: Barbörukórinn í Hafn- arfirði. Sunnudagaskóli á sama tíma í Strandbergi. Þriðjudag 21. apríl: Kyrrð- arstund með kristinni íhugun kl. 17.30. Umsjón: Sigríður Hrönn Sigurðardóttir, guðfræðingur. HALLGRÍMSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Prestar eru sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son og sr. María Ágústsdóttir. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða messu- söng, organisti er Hörður Áskelsson. Um- sjón barnastarfs hefur Rósa Árnadóttir. HÁTEIGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í safn- aðarheimilinu í umsjón Sunnu Kristrúnar og Páls Ágústs. Einar St. Jónsson tromp- etleikari spilar við fermingarathöfnina, organisti er Douglas A. Brotchie. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Kvennaraddir úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 18. Sjá einnig á www.hjallakirkja.- is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sunnu- daginn 19. apríl verður engin samkoma vegna tónleikahalds Gospelkórs Akureyr- ar í Akureyrarkirkju kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma sunnudag kl. 20. Umsjón hefur mótorhjólaklúbburinn Salvation Riders. Ræðumaður er sr. Gunnar Sigurjónsson. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Bæn þriðjudag kl. 20. Sumarvaka fimmtudag kl. 20 með happdrætti og veit- ingum. Umsjón hafa systurnar. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Kl. 11 brauðsbrotning. Ræðumaður er Hafliði Kristinsson. Kl. 13 alþjóðakirkjan í kaffi- salnum. Ræðukona er Bing Cui. Kl. 16.30 almenn samkoma. Ræðumaður er Vörður Leví Traustason. Barnakirkjan fyrir börn frá 1 árs aldri. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Íslensk kirkja í Svíþjóð. Lundur/Málmey. Guðs- þjónusta verður í Arlövs-kirkju sunnudag- inn 19. apríl kl. 14. Íslenski kórinn í Lundi syngur undir stjórn Huldu Birnu Guð- mundsdóttur. Sigrún Magna Þórsteins- dóttir leikur á orgel. Örn Arason leikur ein- leik á gítar. Bryndís Bragadóttir og Rein Ader leika á víólu. Kirkjukaffi í safn- aðarheimilinu í umsjá Íslendingafélagsins í Malmö. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Kl. 11. Barna- starf. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma, Halldóra Ásgeirsdóttir kennir. Einnig verð- ur skírn. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyr- irbænir. Friðrik Schram prédikar. www.kristur.is. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti | Sunnudaga, messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Virka daga, messa kl. 18. Laugardaga, barnamessa kl. 14 að trú- fræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel | Sunnudaga, messa kl. 11. Laugardaga, messa á ensku kl. 18.30. Virka daga, messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Sunnudaga, messa kl. 16. Hafnarfjörður, Jósefskirkja | Sunnudaga, messa kl. 10.30. Virka daga (nema föstu- daga), messa kl. 18.30. Karmelklaustur | Sunnudaga, messa kl. 8.30. Virka daga, messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38 | Sunnudaga, messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7 | Virka daga, messa kl. 18.30. Sunnudaga, messa kl. 10. Ísafjörður | Sunnudaga, messa kl. 11. Flateyri | Laugardaga, messa kl. 18. Bolungarvík | Sunnudaga kl. 16. Suðureyri | Sunnudaga, messa kl. 19. Akureyri, Péturskirkja | Laugardaga, messa kl. 18. Sunnudaga, messa kl. 11. Þorlákskapella, Reyðarfirði | Messa virka daga kl. 18 og á sunnudögum kl. 11 og 19. KEFLAVÍKURKIRKJA | Kl. 11 guðsþjón- usta og ferming. Félagar úr kór kirkjunnar syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Barnastarfið verður á sínum stað, Rebbi og Konni mæta ásamt Erlu, Hjördísi og Jóni Árna. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. KFUM og KFUK | Sunnudagssamkoma að Holtavegi 28. Yfirskrift samkomunnar er „Þér eruð vottar mínir“, ræðumaður er sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í nýja safnaðarheimilinu á horni Hábrautar og Hamraborgar. Umsjón Sigríður Stef- ánsdóttir og Þorkell Helgi Sigfússon. Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri Lenka Mátéová, kantor kirkj- unnar. KVENNAKIRKJAN | Guðsþjónusta verður í Guðríðarkirkju í Grafarholti sunnudaginn kl. 20. Yfirskrift messunnar er: Brauð og rósir. Fjallað um baráttusöng kvenna und- ir sama nafni og sögu hans. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Jóhanna Linnet syngur einsöng. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir og opinn stýrihópsfundur. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hring- braut kl. 10.30 á stigapalli á 3 hæð. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson og Helgi Bragason organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Barnastarf og messa kl. 11. Barnastarfið verður í safn- aðarheimilinu í umsjón Rutar, Steinunnar og Arons. Næstsíðasta skiptið í vetur. Kl. 11 verða 14 börn fermd. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Arna Ýrr Sigurð- ardóttir. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. LAUGARNESKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Sunnudagaskóli í íþróttahúsi Laug- arnesskóla á sama tíma. Kór Laugarnes- kirkju syngur og þjónar ásamt kvenfélags- konum, prestum, organista og meðhjálpara kirkjunnar. Guðsþjónusta í setustofunni að Hátúni 10 kl. 13. Guðrún K. Þórsdóttir þjónar ásamt sóknarpresti, organista og hópi sjálfboðaliða. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Keith Reed org- anisti leiðir safnaðarsönginn, sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Helgi Hróbjartsson prédikar. Sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Söngur, sögur, leikir, brúður og gleði. Um- sjón Sigurvin, María, Andrea og Ari. Súpa, brauð, kaffi og samfélag á Torginu eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í Grensáskirkju. „Ný gildi.“ Ræðumaður dr. Roland Werner. Lofgjörð og fyrirbæn. Ath. breyttan samkomustað. SELFOSSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar ásamt Eygló J. Gunnarsdóttur djákna. Kór Selfosskirkju leiðir söng, organisti er Jörg Sondermann. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Herdísar Styrkársdóttur. sel- fosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og vorhátíð kl. 11. Síðasta barnaguðsþjón- usta vorsins og á eftir verður pylsupartí. Breiðholtssöfnuðir standa saman að há- tíðinni. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór Seljakirkju syngur undir stjórn organist- ans, Jóns Bjarnasonar. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Rótarýklúbbi Seltjarnarness koma að undirbúningi messunnar. Stefán Yngvi Finnbogason prédikar og Ásthildur Sturludóttir og Guðbrandur Sigurðsson lesa ritningartexta. Kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu. Sunnudagaskólinn á sama tíma og æskulýðsfélagið kl. 20. Prestur er Sigurður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Kammerkór Mosfellsbæjar flytur trúarleg verk. Símon H. Ívarsson og Hrafnkell Sig- hvatsson leika einleik á gítar. Aðalheiður Ólafsdóttir syngur einsöng. Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Sameiginleg guðsþjónusta Mosfells-, Hruna-, Skál- holts- og Stóra-Núpsprestakalls. Prestur sr. Axel Árnason Njarðvík. Sunnudaga- skólafræðarar úr Lindakirkju í Kópavogi, sýna brúðuleikrit og birta okkur þannig boðskap Biblíunnar. Kirkjukaffi. VÍDALÍNSKIRKJA | Sérstök messa eldri borgara kl. 11. Sr. Gísli H. Kolbeins, fv. sóknarpr., prédikar. Garðakórinn, kór eldri borgara, syngur. Organisti og kórstjóri Jó- hann Baldvinsson. Lesarar Ásta Há- varðardóttir úr Biblíuleshópi Jónshúss og Einar Kristinsson, stjórnarmaður í Félagi eldri borgara í Garðabæ. Jóhann Hann- esson, fv. meðhjálpari, les lokabæn. Sr. Friðrik Hjartar þjónar ásamt Nönnu Guð- rúnu Zoëga djákna. Kaffi og kleinur. Sunnudagaskólinn á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Ferming- arguðsþjónusta kl. 10.30. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Arngerð- ar Maríu Árnadóttur. Prestur: Bragi J. Ingibergsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 fer fram í loftsal kirkjunnar. ÞORLÁKSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Sunnudagaskólaferðalag sumardag- inn fyrsta kl. 10.30 - 13.30. Innritun hjá Sirrý í síma 862 6710 og Hafdísi í síma 483 3484. Munið Bænahóp á mið- vikudögum kl. 18 og foreldramorgna á bókasafni þriðjudagsmorgnum. Orð dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. (Jóh. 20) Úlfljótsvatnskirkja í Grafningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.